Alþýðublaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir sidasfliána nóff SAIGON: Stjórnin í Saigon og léiðtogar búddatrúarmanna i Suður-Víetnam gerðu í gær misheppnaða tilraun til að binda cnda á ólgu þá, er ríkt hefur meðal landsmanna og komin er á Iþað stig að styrjöldin gegn Vietcong hefur horfið í skuggann. Samtímis skoraði einn af leiðtogum búddatrúarmanna á stuðn- íngsmenn sína að láta ekki í ljós andúð sína á Ky-stjórninni með J>ví að brenna sig til bana. Fimm manns hafa fyrirfarið sér með Iþessum hætti síðan á laugardaginn. BANGKOK: Erfiðlega gengur að semja endanlega tilkynn- ingu um fund utanríkisráðherra Indónesíu og Malaysíu, en báðir aðilar segja bað sannfæringu sína, að ráðstefnan leiði til þess að Indónesar láti af tilraunum sinum til að knésetja Malaysíu. Erfið Jega gengur að samræma viðurkenningu á fullveldi Malaysíu og kröfu Indónesa um sjálfsákvörðunarrétt til handa íbúum Borneó- landssvæða Malaysíu-sambandsins, Sabah og Sarawak. KENNEDYIIÖFÐA: Ekkert er því til fyrirstöðu að geimfar- inu Gemeni-9 verði skotið út í geiminn kl. 16,38 í dag með geim- farana Thomas Stafford og Engene Cernan innanborðs. Ef allt gengur að óskum á að tengja „Gemini-9“ við eldflaug, sem skotið verður 98 mínútum á undan geimfarinu, og auk þess á Cernan að framkvæma lengstu „göngu“ sögunnar í geimnum, en liún á •að standa í ? klst, og 25 mín. Samtímis heldur tungflaugin Surveyor áfram ferð sinni og á hún að lenda mjúklega á tungl- inu. Stefna flaugarinnar var leiðrétt í gær. HAVANA. Kúbustjórn skaði í gær bandarísku leyniþjónust- una CIA um að hafa reynt að setja á land vopnaða skemmdar- verkamenn, sem skipað hefði verið að ráða Fidel Castro forsætis ráðherra af dögum. Sagt er, að skipi skemmdarverkamannanna liafi verið sökkt skammt frá Havana. Á laugardaginn var lýst yfir neyðarástandi á Kúbu vegna vopnaviðskipta hjá herstöð iBandaríkjamanna við Guantanamo á suðausturströnd Kúbu. Kúb <anskur hermaður, sem mun hafa reynt að fara inn á lierstöðvar isvæðið, var skotinn til bana og síðan atburður þessi gerðist fyr- ii’ 10 dögum — hefur sambúð Bandaríkjanna og Kúbu versnað til muna. LONDON: Undirbúningsviðræður Bretlands og Bhodesíu um unöguleikana á því að finna megi friðsamlega lausn á deilu land a9na verða teknar upp á ný í Salisbury í dag. Undirbúnings- .vjðræðurnar hófust í London í maíbyrjun, en hlé var gert á íþpim fyrir 11 dögum og rhodesísku fulltrúarnir fóru heimleiðis i%ð- gefa Smith forsætisráðherra skýrslu. LIVINGSTONE, Zambía. Vörulest með kopar og zink frá Zambíu fór í gær yfir landamæri Rhodesíu áleiðis til hafnarbæj árins Beira í Mozambique. Lestin er í eigu rhodesíska járnbraut- a.rfélagsins, sem Rhodesía og Zambía eiga í sameiningu. Þetta er fyrsta lestin sem fengið hefur að fara yfir landamærin síðan '<feilan um greiðslu kostnaðarins á flutningi farms frá Zambíu ihofst í síðustu viku. KENNARASKÓLINN HEFUR ALDREI BÚID ÞRENGRA Skólanum var slitið í gær í 58. sinn Kennaraskóla Islands var slitið kl. 2 í gær í 58. sinn. Skólastjóri, dr. Broddi Jóhannesson, lýsti starf- semi skólans sl. skólaár og drap á ýmsar breytingar og nýjungar í skólastarfinu, einkum í sam- bandi við ný lög um kennara- menntun. Hann gat rannsókna, sem farið hafa fram á námshæfni flytjast öll í gamla skólann við sama tíma vex námsþunginn, en Barónsstíg. Talsverð hreyfing hef- sumt verður ekki kennt nema í ur verið á kennaraliði skólans, en námskeiðsformi. Þannig var nám- bæði virðast kennarar hafa reynzt skeið í umferðakennslu, starfs- eftirsóttir til annarra starfa og fræðslu, meðferð kennslutækja, horfið frá skólanum og þá einnig skíðanámskeið og nú síðast skóg- fengið leyfi frá störfum um ræktarnámskeið. Vonir standa til, stundarsakir. Stundakennarar voru að hægt verði að framkvæma vett milli 20 og 30. Nú hyllir undir vangsfræðslu í náttúrufræðum, fólks með gagnfræðamenntun og I nýjan æfingaskóla, en stendur enn eftir því sem kjörgreinafyrir- landspróf. Kvað hann athugun þessa sýna, að lítill munur væri á hæfni þessara tveggja hópa til að setjast í Kennaraskóla. Hins vegar mundi sá hópur stækka, sem kæmi með landspróf, þar eð æ fleiri lykju því prófi nú. At- hugun þessi náði ekki aðeins til prófa, heldur og landshluta og menntunar foreldra, en þessi at- riði, sem og fleiri, virðast liður í þróun, sem virðist vera að skapa allskörp skil varðandi menntun og menntunaráhuga landsfólksins. Þá var sú nýjung tekin upp, að allir þeir, er settust í 1. bekk á sl. hausti, voru próf- aðir í lestri, bæði hraða og lestrar lagi. Reyndist kunnátta nemenda ekki lakari en vænzt var að ó- reyndu. Skólastjóri minnti á, að treglæsi væri nemendum á ýms- um stigum náms hinn mesti traf- ali, sem ráða þyrfti bót á. Hyggð- ist Kennaraskólinn gefa þeim nemendum, er þess þyrftu, nokkra hjálp í þessum efnum í framtíð- inni. Skólastjóri sagði, að Kennara- skóli íslands hefði aldrei búið þrengra en í ár, en nú væri marg- sett í allt húsnæði heimilt sem ó- heimilt. Væri þetta frágangssök með slíkan skóla sem þennan. — Barnadeildir eru færri en áður, þrátt fyrir geysilega eftirspurn. Handavinnudeildin verður nú að : wk i norðan lands og með minna móti ^ FYR’RIHLUTA hins árlega vor ;leiðangurs Ægis er nú lokið. Eins eé ú unáanförnum árum voru haf jsVæðin norðan og austanlands 'könnuð állt norður á 68 breiddar 'fea'Úg og austur á 4° v.l. Vestan lands takmörkuðust athuganir við ^grunnslóðir, vegná veðurs. Ekki varit við háfís. ' 'Helztu’ niðurstöður leiðangurs jfi’s" eru þessar: Sjávarhiti norðanlands og aust áh er með læg-ta móti (0°—3°), og láíirifa hins kalda Austur—íslands stráums gætir nú mjog úti af NA hærri nú, en í fyrravor en það er kaldasta ár sem athuganir ná til. Hitadreifing er nú jafnari á öllu þessu svæðl og er þannig lítili hitamismunur norðan og norðaust anlands. Þörungamagn er nokkuð á grunn slöðum norðan og austanlands en minna á djúpmiðum . Átumagn er talsvert á djúpmið um norðaustan og austanlands og mun meira nú en í fyrra. Annars staðar er mjög átusnautt, enda kalt í yfirborðslögum sjávar. Ekki varð vart við neinar síld TánÓi. Sjávarliiti er þó heldur arlóðningar; þar til komið var aust g J. júní 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ur í hlýrri sjó um 120 sjóm. 70° r.v. frá Langanesi. • TaÞvert síld armagn virðist vera í hafinu 100— 270 sjóm. austur af landinu en aðalveiðin ■ hefur farið fram 240— 270 sjóm. 90° r,v, frá Langanesi Sú síld, sem Iiér ,er um að ræða er um 31—34 cm. að lengd og að aluppistaðan er ájrgangurinn 1959. Ægir mun væntanlega leggja upp í síðari hluta íeiðangursins 1. júní. Leiðangrinum lýkur með sam eiginlegum fundi íslenzkra norskj’a og nissne kra haf og fiskifræðinga á Akureyri þann 15. og 16. júní næstkomandi. á ýmsum leyfum, til að hægt sé , komulaginu vex fiskur um hrygg, að hefjast handa um byggingu. Á Framhald á 15. síðn. NEFND RÆÐIR STÆKKUN SVEITARFÉLAGANNA Félagsmálaráðhen’a hefur skip að 9 manna nefnd til þess að end urskoða skiptingu landsins í sveit arfélög með það fyrir augum að stækka sveitarfélögin .Jafnframt skal nefndin athuga hvort ekki sé rétt að breyta sýsluskipuninnj og taka upp stærri lögbundin sam bönd sveitarfélaga en sýslufélögjn eru nú. Nefnd þessi skuli skila tillögum sínum í frumvarpsformi eigi nðar en á árinu 1968. í nefndina eru skipaðir þessir menn: Samkvæmt tilnefningu Sam bands ■ íslenzkra sveitarfélaga eru skicaðir í nefndina þeir Jónas Guðmundsson formaður sambands ins, Páll Líndal borgarlögmaður og T<Vi Eiríksson, oddviti Skeiða- hrepps. Eftir tilnefningu Dómarafélags íslands Ásgeir Pétursson sýslu maður. v’Wir tiinefninsu Albvðufiokksins Unnar Stefánsson, viðskiptafræð ingur. Eftir 'tilnefningu Framþóknar flokksins Daniel Ágúst.fnusson, Et'ir tllnefningu Siálfstæðis- rinves)ns jbn Árnason, alþingis- maður. Sitjð þing Alþjóða- vinnumálðstofn- unðrinnðr í Genf Á ÞINGI Alþjóðavinnumálastofn unarinnar, sem haldið verður I Genf næsta mánuð mæta eftir taldir menn af íslands hálfu: Eggert G. Þorstein son, félags- málaráðherra, Jón S. Ólafisson, fulltrúi í félagsmálaráðuneytinu, Hannibal Valdimarsson, forseti A SÍ, Kjartan Thors, formaður Vinnu ve’tendasambands íslands. Féjagsmálaráðuneytið 31. maí 1966 fyrrv. bæjarstjóri. Eftir tilnefningu Alþýðubanda lagsins Bjarni Þórðarson bæjar stjóri. Án tilnefningar Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri, sem jafnframt hefur verið skipaður formaður nefndarinnar. (Frá Félagsmálaráðuneytinu.) Sexmanna- nefndin skipuð HINN 27. þ.m. voru eftirtaldir menn skipaðir af landbúnaðarráðu neytinu í Sexmannanefnd er á- kveða skal afurðaverð til framleið enda og verð landbúnaðarvara í heildsölu og smásölu, samkvæmt lögum frá 13. maí 1966, um breyt ingar á lögum nr. 59, 19. júní 1960. um framleiðsluráð landbúnaðar ins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum, o.fl.; Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv. al þingirmaður, tilnefndur af Stétt ar sambandi bænda, Gunnar GuS bjartsson, formaður Stéttarsam- bands bænda, og Elnar Ólafsson, bóndi. Lækiarhvammi tilnefndur af Framleiðsluráðí landbúnaðár 'ns, Sæmundur Ólafsson fram- kvæmdastjóri, tilnefndir af Sjð mannafélagi Reykjavíkur, Otto Scopka, viðskiptafræðingur, til- nefndur af Land~sambandi iðnaðar manna og Torfi Ásgeirsson, hag fræðingur, tilnefndur af félagj- málaráðherra, þar sem AlþýSusam band íslands hafði tilkynnt með bréfi dagsettu sama dag, að það hefði samþykkt að nota ekki, að þessu sinni rétt Alþýðsambands íslands, til að tilnefna mann i sexmannanefnd. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.