Alþýðublaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 15
AUGLYSING % wm bæjarstjóra á Isafirði. Staða bæjarstjóra á ísafirði er iaus til um- sóknar nú þegar. Umsóknir ásamt upplýs- ingum, um menntun, fyrri störf og launa- kröfur, skulu sendar til forseta bæjarstjórn- ar Isafjarðar. ísafirði, 26. maí 1966. Bæjarstjórn ísafjarðar. LJTBOÐ Tilbo'5 óskast í að byggja 2. áfanga Gagnfræðaskóla verlcnáms við Ármúla. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Yonarstræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu. . Innkaupastofnun Reykiavíkurborgar. Útborgun bóta almiannatrygginganna í bringu- og Kjósarsýslu Gull fer fram sem hér segir: í Kjalarneshreppi: fimmtudaginn 2. júní kl. 2—4. í Mosíellshreppi: föstudaginn 3. júní kl. 2—5. í Seltjarnarneslireppi: mánudaginn 6. júní kl. 1—5. í Grindavík: þriðjudaginn 7. júní kl. 9—12. í Njarðvíkurhreppi: þriðjudaginn 7. júní kl. 1,30—5. í Gerðahreppi iþriðjudaginn 7. júní kl. 2 — 4. í Miðneshreppi miðvikudaginn 8. júní ki. 2—4, Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venjuiega. Sýslumaðurinn í Gúllbringu- og Kjósarsýslu. taka til starfa þriðjudaginn 7. júní n.k. Þátttaka til- kynnist skrifstofu sveitarstjóra. Þátttökugjald, kr. 250.— greiðist fyrir 7. júní. Jafnframt auglýsist laust til umsóknar starf um- sjónarmanns eða — konu með skólagörðum í sum- ar. Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir nán- ari upplýsingár. Sveitarstjórinn í Garðalireppi, 31. — 5. 1966, líkamlega ágalla rangrar byrjunar- Balletskólinii Framhald af síðu 1. fyrir því, að fá betur undir- búna nemendur um 12 ára ald- ut, en þá ætti að vera hægt að veita þeim góðan skólh í amk. sex fir í lsviðbót. Það er ekki nóg að látá börn gera erf- iðartíefingar, eins og til dæmis að dansa á tánum o.þ h. sem "hreinlega getur valdið hrygg- broti, ef ranglega er beitt. Því miður verð ég að segja eins og er, að ég hef fengið börn, sem hafa haft vegna kennslu. Það er ástæða fyrir foreldra að vera á verði um slíka hluti. Á hinn bóginn má benda á það, að íslendingar eru leikhúsunnendur og hér sækja hlutfallslega miklu fleiri ball- ettkennslu en í tilsvarandi borgum ytra. En að ballett þró- ist í landi þar sem fólk hefur jafnlítinn rytma og íslendingar, það tekur aldir. En að sjálf- sögðu eykur svona starfsemi á menningu þjóðarinnar jafnt og þétt og þeir, sem þátt taka í ballettskóla, eiga þar reynslu sem hjálpar þeim að skilja og njóta þess betur, sem heimur- inn hefur upp á að bjóða í þessum efnum. — GbG. Kennaraskólinn Framhald af 2. síðu en það er eitt af nýjungum í kennaranámi. í 1. bekk gengu 108 til prófs og stóðust það 82. f II. bekk gengu 71 undir próf og náðu allir, í III. gengu 50 til prófs og náðu allir og í IV. bekk gengu 54 til prófs og stóðust það allir. í stúdenta- deild luku 32 prófi. í undirbún- ingsdeild I. bekkjar gengu 31 til prófs og stóðust það 28, undirbún- ingsdeild II. bekkjar 26 og luku 23 nrófi. í Handavinnudeild voru Í7 og luku allir prófi. Þannig voru í skólanum 402 nemendur, 151 piltur og 251 stúlka. Almennu kennaraprófi luku 85 kennarar. — Þetta er í fyrsta skipti, sem nem- endafjöldi fer yfir 400. Hæstu einkunn yfir skólann hafði Pál- ína Dóra Friðriksdóttir í V. bekk, 9,03. Mörg verðlaun voru veitt, — bæði fyrir góða frammistöðu í námi, félagsstörf og umsjónarstörf. Skólanum bárust ýmsar vegleg- ar gjafir frá eldri nemendum. — Kennarar 10 ára í starfi afhentu skólanum íslenzka fánann, 25 ára kennarar frá í fyrra afhentu of- inn fána með merki skólans, 25 ára Kennarar gáfu skólanum ljós HafrsarfjörÓur Skólagarðar Hafnarfjarðar taka til starfa, föstudaginn 3. júní og verða starfræktir við Öldugötu. Innritun fer fram í skrifstofu Bæjrverkfræðings fimmtudag- inn 2. júní kl. 10 — 17. Þátttaka er miðuð við börn á aldrinum 7 —12 ára. — Þátttökugjald er kr. 300.00 og greiðist við innritun. Garðy rk j ur áðunautur. Aðvörun til húsbyggjenda Vegna síendurtekinna kvartana vilja Trésmíðafélag Reykjavíkur og Meistarafélag húsasmiða í Reykjavik al- varlega vara húsbyggjendur og aðra við auglýsingum ýmissa aðila í dagblöðum, um nýsmíði og viðgerða- vinnu. Skrifs-ofur félaganna munu fúslega veita nánari upp- lýsingar ef óskað er. Símar: 14689, 15429, 31277. Stjórnir félaganna. Orðsending i Frá 1. júní 1966 breytast áætlunarferðir okkar á leiðinni Reykjavík—Keflavík— Garður—Sandgerði, sem hér segir: Ferðin frá Keflavík—S^ndgerði kl. 14 ár- degis breytist og verður kl. 10:45 árdegis. I Ferðin frá Sandgerði—Keflavík kl. 6:45 breytist og verður kl. 7,15 og frá Kefla- vík—Reykjavík verður farið kl. 7:45 í stað 7:30 síðdegis. Ekið verður um Garð. Bifreiöastöö Steindórs rita (Thermograph) og 40 ára nemendur afhentu kr. 14,500 til bókakaupa. í skólaslitaræðu fórust skóla- stjóra m. a. orð eitthvað á þessa leið: — Hafið þið nokkru sinni kveikt tvisvar á sömu eldspýtunni? — Þetta er óvægin spurning og nær- göngul. En mannfólkið er nær- ORÐSENDING frá Bifreiðastöð Steindárs og Kaupfélagi Árnesinga Þann 1. júní flytjum við afgreiðslu sérleyfisbi freiða ókkar í umferðamiðstöðina við Hring- braut, sími 22300. Á það skal bent að fyrsta á ætlunarferð Steindórs til Keflavíkur kl. 6 árdegis fer frá Bifreiðastöð Steindórs, Hafna rstræti 2 og ekur um Hafnarstræti, Lækjar- . götu, Sóleyjargötu og um Miklatorg. —- Síðasta áætlunarferð Stemdórs frá Keflavík til Reykja- víkur kl. 11,45 síðdegis mun enda hjá Bifreiðastöð Steindórs Hafnarstræti 2. _ . ,ii Bifreiðastöð Steindórs. göngult og lífið er óvægið. feg veit að skólinn hefði kosið að I úa ykkur betur undir lífið og stai; ið. Þess mun verða krafizt af yk] xr, að þið kveikið tvisvar á sömu spýtunni. Áður fyrr klufu menn eldspýtur og geymdu umbúðir af smáskömmtum til að geta notað þetta aftur. Þið munuð oft finna til þessarar fátæktar, er sá bæn|a lýður bjó við, er á undan okkur fóru. Öll samfélagsvitund okkar er enn í mótun og kennarar gdta ekki ávalt leitað sérfræðinga til lausnar hverjum vanda. Vkkar hlutverk er að efla félagsvitupd- ina, smíða marga verkhæfa vinnu- skála og standa vörð um meant- un kennarastéttarinnar og ggeði þeirrar menntunar. Það þarf ,að- eins hugkvæmni, lítillæti og dirf- sku til að kveikja tvisvar á sömu eldspýtunni, því að jafngóður.,er eldurinn á báðum hlutum. ,, Er hin nýútsprungnu kennára- efni höfðu veitt viðtöku prófsfar- teinum, settu þau upp nýja, svafta kennarahúfu með bláum borða og livítri snúru og silfurkyndli. GbG. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. júní 1966 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.