Alþýðublaðið - 23.06.1966, Qupperneq 6
tTGEFANDI:
SAMBAND
GNGKA
JAFNAÐARMANNA.
Dagan 23. og 24. apríl dvöld
ust þeir Sigurður Guðmunds-
son formaður SXJJ, og Hörður
Zóphaníasson, varaformaður SU
0 í Svíþjóð í boði $ambands
ungra jafnaðarmanna í Svíþjóð,
(Sverigcs Socialdemokratiske Ung
domförbund). Af þessu tilefni
hefur fréttamaður æskulýðssíðunn
ar náð tali af þeim félögum og
fer það hér á eftir.
— Hver voru tildrög ferðar ykk
ar?
— Síðastliðið sumar var hald
inn hér á landi í fyrsta sinni fund
ur í stjórn Æskulýðssambands
norrænha ,jafnaðarmanna (Nord
ens socialdemokratiske ungdom.)
Meðal þeirra er sóttu fund þenn
an, voru stjórnarmennirnir Ingvar
Carlsson formaður SUJ í Sví-
þjóð og Thage G. Peterson vara
formaður þess og framkvæmda
stjóri. Þann tíma sem stjórnar
mennirnir voru hér, voru þeir
gestir SUJ. Með þeim hætti m.a.
vildi SUJ sýna systursamtökum
sínum á Norðurlöndum vináttu
sína og ramstöðu. — Sambands
stjórn SUJ í Svíþjóð, sem kjörin
er til þriggja ára í senn, kemur
saman til fundar a.m.k. c'nu sinni
á ári. Hefur hún nvlega tekið upp
þann sið, að bjóða til erindis-
flutnings á fundunum formanni
einhvers hinna norrænu samtak-
ana. Af þe:m er nú skipa for
mennsku í æ kulvðssamtökum nor
ræíina jafnaðarmanna, höfðu 2
þegar set.ið slíka sambandsstiórn
arfundí þ.e. þeir Einar Hoveaard
Christiansen, formaður SUJ í
Danmörku. ng Olav Teigen. formað
ur SUJ í Noreei. Er beir Ingvar
Carlsen. og Thage G. Peter'on
hurfu afl landi brott héðan í
fvrra sumar tilkvnntu beir stiórn
STJ.T, að beir mvndu beita sér
fvrir bví, að rænkand beirra
mvndi binðn formanni STT.T ng vara
fermanni á sambandsctiðrnar-
fi'nd. cprn i-iniriinn wði vorið 1 Qbfi
.Qtiórn STTT barcjf ciðan formlegt
bOð um m'ðian mnrs-mám'ð
— Hvar var svo fundur þessi
haldinn?
— Fundur þessi, sem fram fór
23. til 24. apríl eins og áður seg
ir, var haldinn í Bommersvík, en
þar er búgarður 70—80 hektarar
að stærð, sem Samba»d ungra jafn
aðarmanna í Svíþjóð á og rekur.
Búgarðinn eignaðist SUJ árið 19
37, fékk hann þá í afmælisgjöf
á 20 ára afmæli sínu frá vinum
og velunnurum sínum um allt
land. Þar standa nú stórar og mikl
ar skóla — og gistibyggingar,
arinnar, einum fulltrúa kvenna
sambands jafnaðarmannaflokksins
og einum fulltrúa Alþýðusambands
ins.
Svo heppilega vildi til að við
fengum tækifæri til að kynnast
örlitlum þætti í starfi skólans
þá helgi sem við dvöldumst í
Bommersvik. Skömmu eftir miðj
an dag á laugardag komu þang
Ilörður Zóphaníasson og Sigurður Guðmundsson sitja fremst á mynd
inrii. n á bak við þá eru Arvid Jacobsen frá Noregi, Ejner Hovgaard-
Chirstensen frá Danmörku, Martti Pöysala, Finnlandi og Thage G.
Petersen frá Sviþjóð.
isíðan fram að hádegi morgun
inn eftir. Á fundinum var fjallað
um stjórnmálastarfsemi æskulýðs
samtaka jafnaðarmanna starfsemi
þess og rekstur. Allt gekk þetta
mjög vel og skipulega fyrir sig
og var ánægjulegt að heyra, hve
samstilltur þessi rúmlega 30
manna hópur var. Á stjórnmála
sviðinu var fyrst og fremst rætt
um tvö höfuðmál. Hið fyrra var
hú-næðisvandamál í landinu hið
síðara styrjöldin í Vietnam. Var
sambandsstjórnin andvíg mjög
styrjöldinni i landinu, einkanlega
loftárásum Bandaríkjanna á Norð
ur-Víetnam. Á hinu reksturslega
sviði samtakanna var einkum rætt
um starfsáætlunina sem gildir frá
miðju ári 1966 — til miðs árs 1967.
Er starfsáætlun þessi mikil um
fangs enda á SUJ eða SSU e;ns
og það er skammstafað á sænsku
fimmtugsafmæli haustið 1967.
— Á sunnudag-morgun flutti svo
Sigurður Guðmundsson erindi sitt
um stjórnmálabróunina á íslandi
og starfsemi ungra iafnaðarmanna
hér á landi. Að er:ndinu loknu bár
ust nokkrar fyrirsnurnir, sem svar
að var. Kom bá m.a. fram lirifn
ing Svíanna vfir því. hve meðal
aldur bingflokk" Albvðuflokksins
er tiltölulegq lágur. Áður en er
ipdið va r flutt hafði n''iast.a hefti
af timaritinu ÁFANGA verið
I
auk fjölskylduhúss þess er rekur
búgarðinn, en hann er jafnframt
skólastjóri tambandsskóíans í
Bommersvik. Rekstri búgarðsins
er þannig háttað, að þar fer fram
geysimikið skógarhögg á ári hverju
sem veitir miklar tekjur. Og árið
um kring eru vistarverur skól
ans í notkun, ýmist um langan
eða skamman tíma í senn. Búgarð
ur þessi var upphaflega keyptur á
tæpar 150.000.00 sænskar krónur
en í dag er talið að söluverð hans
myndi nema 7—8 milljónum
sænskra króna. Bommersvík er
í næsta nágrenni við Stokkhólm,
aðeins eins og hálfs tíma akst
ur frá miðborginni að búgarðinum.
Stjórn stofnunar þeirrar, er nefn
ist Sambandsskólinn Bommersvik
er mynduð af fjórum fulltrúum
SUJ, einum fulltrúa flokksstjórn
að 60—70 unglingar á aldrinum
14 — 17 ára og voru þeir allir
félagar úr félögum ungra jafnað
armanna í Stokkhólmi. Klukkan
9—11 á laugardagskvöldið - hlust
aði þetta unga fólk á fyrirlestra
um þjóðfélagsmál og verkalýðs-
mál, er Roland Paulson ráðuneyt
isstjóri m.a. flutti því. Og- á eft-
ir safnaðist það saman í setustofu
svefnhú'sins, lék þar á gítara og
söng þjóðlög, dægurlög og baráttu
söngva. Þessi kvöldstund varð okk
ur félögum báðum tveim vissu
lega eftirminnileg.
— -En hvað ■ um fundinn- sjálf
an? Um hvað fjallaði' hann?'
— Fundurinn hófst skömmu
eftir hádegr á -laugai'dag -og var
settur af formanni satnbandsins
Ingvari Carlseri ríkisþingmafini.
Stóð hann þann dag að mestu og
dreift meða' Sambandcstiórnar-
manna og dáðust. b°ir há og síð
ar miög að bví. Kvöldið áðnr var
’haldin veglpg kvöldmáltíð sam
bandsstiórnarinnar. í bví hnfi
færði formaðnr STT.T á tslnndi bimi
sænckq STT.T að ginf braunkprq
mikskál mikla. er Glit. b.f. bafði
.r-nrstaklpga gert í bpscu tilpfni.
Hafð' í bntn bennar vnrfð brannd
vinarkvoðíq ti1 0TT.T í Svtbiðð ng
mvnd af. ÁViA.ÞÓP Vnrn cpQnsku
féiaciarnir miörr brifnir af bp-cari
■gi.öf. spm pnvmd vprður í bí-
bvinm Sambandsskólans í Bornm-
ersvik.
— Sátuð þið ekki einn:g fund
í stjórn Æskulýðs'ambands nor
rænna jafnaðarmánna?
— Jú, það gerðum við. Sá fund
ur var haldinn í Stokkhólmi á
mánudaginn, hinn 25. apríl, í húsa
kynnum sænska sambandsins. Þá
hittum við hina félagana í stjórn
inni, þ.e. auk okkar og Svíanna
þá Arvid Jacobsen og Olav Teigen
frá Noregi, Arvo Salo og Martti
Pöysala frá Finnlandi og Einar Sov
gaard Christiansen og Peter Beck
frá Danmörku.
Fundur þessi var hinn ágætasti
0 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. júní 1966