Alþýðublaðið - 23.06.1966, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 23.06.1966, Qupperneq 10
Á krossgötum Framhaid af 4. síðu flöskur með rjómablandi. Það er ekki það að ég telji eftir mér að blanda saman mjólk og rjóma út á skyrið, en þettá fannst mér hins vegar bera vott um þjónustuáhuga hjá mjólkurseljendum, sem því miður virðist ékki fyrir að fara hér syðra. Einnig rak ég.augun í það að mj.ólk á Akureyri er seld á lituðum .flöskum, sejn mun vera talið heilsusam- Jegra. en glæru flöskurnai\ því þá kemst birtan ekki eins vel að mjólkinni. Ég læt þetta bréf ekki vera lengra en vonast til að hlutaðeigandi aðilar svari spurn- fngum minum.” ★ BÆTT ÞJÓNUSTA BRÝN NAUÐSYN. ÞANNIG LÝKUR bréfi húsmóður- innar, og taka skal fram að ekkert verður því til fyrirstöðu af blaðsins hálfu, að forráðamenn Mjólk- ursamsölunnar fái rúm undir svar í þessum dálkum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur skrifað dálítið um mjólkursöluna í Reykjavík undanfarið og hefur hér meðal annars verið bent á það í blaðinu, að neytendur hefðu enga hönd í bagga um mjólkursölumálin, og yrðu að taka þegjandi og hljóðalaust því sem að þeim væri rétt. Það virðist senn kominn tími til að breyta núverandi fyrir- komulagi, einkum þó og sér í lagi með það fýrir augum að neytendum verði tryggð eðlileg og sjálf- sögð þjónusta í þessum efnum. — Karl. .................—-------- Aiukið athafnasvæði 1,1 Framhald af 1. siðu ▼inna úr tilboðum í Sundahöfn en vonir stæðu til að framkvæmdir hæfust fyrir haustið. í leiðinni inntum við hafnarstjóra eftir því hyað liði áætlun um að girða af Reykjavíkurhöfn, en slííjatr til lögur voru samþykktar eigi alls fyrir löngu. Kvað hafjarstjóri framkvæmdum af þessu tagi hafa •vgrið slegið á frest vegna ýmissa ly;eytinga. á skipulagsmálum borg arinnar, til að' forðast tvíverkn að og óþarfa kostnað og fyrirhöfn vegna þessa máls. Framhald af 8; afðtu sem orkuvinnslan á fýrsta ársfjórð Úngi þessa árs jókst um 21,8%. í greininni segir ennfremur að óðum dragi að því, að rafvæðingu Islands sé-að mestu lokið. í árslok 1ÖG4 höfðu 96,3% landsmanna að gangíað rafmagni, þar af 93;7% hjá almenningsveitum og 2,6% fráíeinkaveitum. Sýning kirkjunnar Framhald af 2. siðu inni Kirkjumunir í Kirkjustræti. Sigrún kvaðst sérstaklega þakk lát biskupi fyrir þá vinsemd, að leyfa sýningu þessa í sambandi við prestastefnuna, en hún kvaðst vona að prestar landsins mættu vel njóta og að sýningin gæfi mörg um þeirra gagnlegar hugmyndir varðandi skreytingu sinna eigin guðshúsa og endurnýjun messu- skrúða. Sýningin er opin frá 10 — 10 dag hvem fram á sunnudagskvöld. Búrfellsvirkjun Framh. af l. síðú fellsvirkjun hefði verið tekið, var þeim jafnframt falið að hefja all an undirbúning að framkvæmdum Vegna þessa eru þegar nú við undirskrift samningsins ýmsar stór virkar vinnuvélar komnar austur að Búrfelli. Einnig er vinna við' að reisa svefnskála, mötuneyti, birgðageymslur o.fl. í fullum gangi og jarðvinna og sprenging ar eru í þann veginn að hefjast. Svíar Framhald af 1. aíffu. auka hagkvæmni í landbúnaðinum Tilgangurinn er sá að gera bænd um og. landbúnaðarverkamönnum kleift að dragast ekki aftur úr öðrum stéttum þjóðfélagsins á leið þeirra til stöðugt bættra lífs kjara. Dre^ið verður úr fram leiðslunni þannig að Svíar fái 80% af landbúnaðarafurðum sín um innanlands miðað við 95% nú þegar. Þetta þýðir m.a. að Svíar munu auka innflutning sinn á land búnaðarafurðum. Eyjólfur K. Sigurjórsson, löggiltur endurskoðandl. Flókagötu 65. — Sími 17908. Brauðhúsið Laugravesi 126 — Siml 24631 ★ Ailskonar veitingar. ★ Veislubrauff, snittur. ★ Braufftertur, amuri brauff Pantið tímanlega Kynnið yður verð og gæði. SNIURSTðÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 BIHinn er smurffnr fljótt vg vel. SeUuEi allar teguaelr af stnurolíu hOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC útvarpið Fimmtudagur 23. júni. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar - 7,30 Fréttir, 12.00 Hádegisútvarp. Tóhleikar - 12,25 Fréttir og veðurfregnir. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti , fyrir sjómenn. '15,00 Miðdegisútvarp í Fréttir - Tilkynningar * íslenzk lög og klassísk tónlist. 16.30 Sjðdegisútvarp Veðurfregnir - Létt músík: (17,00 fréttir). 18,00 Lög úr kvikmyndum og söngleikjum. 18;15 Tilkynningar. 1920 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20,00'Daglegt mál Árni Böðvarson talar. 20,05Rondo í G-dúr, op. 51 nr. 2 eftir Beethoven. Claudio Arrau leikur á píanö. 20.15 Ungt fólk í Útvarpi Baldur Guðlaugsson stjórnar þætti með blönd uðu efni. 21,00 Hljómsvéitarkvartett I F-dúr, op. 4 nr. 1 eftir Karl Stamitz. Archiv hljómsveitln leikur; Volfang Hofman stjórnar. 21.15 Ungt fólk í útvarpi Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur ann að erindi: Herdís Bersadóttir. 21.35 „Nonsense” — kórlag eftir Goffredo Petrassi 21,45 Gladíólur og dahlíur Kristinn Helgason formaður Garðyrkjufé- lags íslands talar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios" eftir Eric Ambler Guðjón Ingi SÍgurðson Ies (14). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Dagskráriok. DOOóoooooooooooooöOCOOOO ^ooooooooooooooooooooooc Eiginmaður minn og faðir okkar Björn Gunnlaugsson, læknir, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 24. júní kl. 1,30 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins iátna er bent á ekknasjóð lækna. Elín Hlíðdal og synir andaðist á Sjákrahúsi ísafjarðar mánudaginn 20. júní. Jarðarförin auglýst síðar. F.b. pystkina minna og annarra aðstandenda. Sturla Halldórsson. á morgun föstudaginn 24. júní vegna skemmti ferðar starfsfólks. Vita- og hafnarmálaskrifstofan. Móðir okka'J Svanfríður Albertsdóttir, ísafirði, BRAGÐBEZTA AMERÍSKA SÍGARETTAN 10 AÍ ÞÝÐLfflLAÐIÐ - 23; júnf 1966

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.