Alþýðublaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 2
Sýningum Þjóðloikliússins á óperunni ÆVINTÝRI HOFF- MANNS er að ljúka. — Næsta sýning verður í kvöld en síðustu sýningar þriðjudags- og miðvikudagskvöld. — Myndin er af Eygló Viktcrsdóttur og Guðmundi Guðjónssyni í hlutverkum sínum í óperunni. NÝJUN6AR OG ENDURBÆT URISKÍÐASKÁLANUM NATO-LEIÐTOGAR I HEIMSÓKN MARGT stórmenni úr iöndum Atlantshafsbandalagsins verður statt hér á landi 1. og 2. júlí. er haldin verður í Reykjavík ráðs- fundur Atlantic Treaty Associa- tion. Munu nokkrir ráðsmanna tala á fundi, sem haldinn verður í hátíðasal Háskólans 2. júlí. — Verður efni fundarins „Mikilvægi íslands í samskiptum Evrópu og Norður-Ameríku.” Fundinum verður stjórnað af Gladwyn lávarði, forseta ATA. Þar tala einn af fremstu leiðtogum brezkra jafnaðarmanna í utanríkis- málum, Sir Geoffrey de Freytas, en liann er nú forseti ráðgjafa- þings Evrópuráðsins; Maurice Fau re prófessor, forscti Evrópuhreyf- ingarinnar; Edmund N. Polans að- míráll og yfirmaður við flotastjórn ina á austanverðu Atlantshafi og dr. Bjarni Benediktsson, forsætís- ráðherra. Tilhoð óskast ■ Ýmsar endurbætur hafa undan farið verið gerðar á skíðaskálan iim í Hveradölum og ýmsar nýj ungar teknar upp. Forráðamenn skálans buðu blaðamönnum ný ■íega að kynna sér þessar nýjung ar, og þá er helst að nefna þá hýjung í veitingum Skíðaskálans sem kölluð er skíðabakkinn. Þetta ér eins konar kalt borð með fjöl -*»nörgum smáréttum, síldarréttum, •%jötréttum, . salötum o.fi. borið íram í litlum skálum, sem standa & hinum svokallaða skíðabakka. »®kki má gleyma liarðfiskinum, éem einnig er á borðum ásamt 4n-auði og flatkökum. Á eftir geta •svo gestir fengið lieitan rétt, ef “tteir óska hvort sem er fisk- eða 4ijötrétt. Það vakti atliygli þess, fer þetta ritar, að molasykur, bor -•-4nn fram með kaffinu, var inn ÍKikkaður og er það mjög lofsverð ■tir vottur um hreinlæti, og ætti áð vera þannig á öllum veitinga «töðum. Það má taka fram, að r4iægt er að panta „skíðabakkann" iivenær sem er allan daginn frá 4dukkan niu til liálf tólf ásamt heit tim rétti ef vill. Miklar endurbætur hafa verið •gerðar á eldhúsi Skíðaskálans einnlg á snyrtiherbergjum, og það er nýjung í sumar, að sólstól um hefur verið komið fyrir á ver önd skálans og geta gestir drukk ið kaffi sitt á ver öndinni, ef vel viðrar. Leiktækj um fyrir börn hefur einnig verið komið fyrir utan skálans Fram- reiðslustúlkur ganga nú um beina í nýjum búningi, selsstúlkuhún- ingi að norskri .fyrirmynd. Um rékstur skíðaskálafis sjá þau Óli J. Ólason og kona hans, Steinunn Þorsteinsdóttir. Meredith heldur áfram göngunni Cantoh, Mississippi, 25. júní. (NTB-REUTER). Blökkumaðurinn James Mer- cditli, sem á sínum tíma fékk ínn göngu í háskólann í Mississippí I slóst í dag í för með baráttumönn- i um mannréttinda, sem efnt hafa til ] mótmælagöngu um fylkið til aö | eyða ótta blökkumanna við hvíta imenn. Meredith hóf sjálfur þessa | „göngu gegn ótta” fýrir þremur i vikum, eu livitur maður skaut á liann úr launsátri daginn eftir að hann hóf baráttu sína og hefur hann legið á sjúkrahúsi síðan. En ákvörðun Merediths um að slást í förina á ný olli deilum með- al lciðtoga blökkumanna. Séra Ralpli Abernathy, einn af sam- starfsmönnum dr. Martin Lutlier Kings, bauð Meredith velkominn, en í odda skarst með þeim tveim og öðrum leiðtogum blökku- manna. Sjálfur sagði Meredith blaðamönnum að hann vissi ekki hvað væri á scj ói en eitthvað hefði komið fyrir og þetta væri leiðinda- mál. Dr. King og samstarfsmenn haus liafa safnað saman 2 000 mann6, sem eiga að ganga síðasta spölinn til Jaekson, liöfuðborgar Missis- sippi, en þar lýkur mótmælagöng- unni. Mikil reiði rfkir meðal Framhald á 11. siða. 35 SKIP MEÐ 5819 TONN Ágæt síldveiði var í fyrrinótt, en þá fengu 35 skip samtals 5819 tonn. VeiðSsvæðið takmarkaðist að norðan 100 — 120 mílur flá Dalatanga og að sunhan 120 — 130 sjómílur SA að austri frá Sel ey. Á milli þes ara lína var ágæt veiði alla nóttina, byrjaði sunn antil og færðist norðar og nær landinu. Ágætt veður var á mSð unum og mikið kastað á vaðandi síld. Þá varð einhig vart síldar NA af Langanesi, en þar var síid in mjög stygg og ill viðureignar og ekkert um veiði þar. Síldin sem veiddist var ekki rögð hæf til söltunar, frekar smá, eða það sem kalla mætti stóra millísíld. í notaðar pípugerðarvélar, ásamt hrærivél, mótum og ýmsu tilheyrandi til pípugerðar. Ofangreint verður til sýnis í Pípugerð Reykjr.víkurborgar við Langholtsveg frá kl. 9 til 5 næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri Vonarstræti 8, föstudaginn 1. júlí n. k. kl. 11 00. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar í dag kl. 16 keppa á Akureyri íþróttabandalag Akraness - íþróttabandalag Akureyrar Dómari: Hreiðar Ársælsson. Njarðvíkurvöllur: í dag kl. 16 keppa íþróttabandalag Keflavíkur - KR Dómari: Grétar Norðfjörð. Mótanefnd. Kínversk testell Kínverskir bollar TŒZSmm Laugaveg 18 Bílavara- RENAULT BRETTI HOOD DEMPARAR KUPLINGAR HURÐIR STUÐARAR BREMSUHLUTIR SLITBOLTAR og margt fleira. Athugið hvort við höfum ekki það sem yður vantar. Sendum í póstkröfu. KRISTINN GUÐNASON H.F. Laugavegi 168 — Sími 21965. 2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. júní 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.