Alþýðublaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 9
Sautján Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinnl lun töluðu skáldsögu hins djarfe höf undar Soya. Aðalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 kct,. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GÖG OG GOKKE í lífshættu Sýnd kl. 3. lais 8 lind s leif nymaik lena nyman fiank sundstiöm •en filmaf lars görling & vilgotsjöman Hin mikið umtalaða mynd eftlr Vilgot Sjöman. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 í HELJARKLÓM DR. MABTJSE Feiknar spennandi sakamála- mynd. Gert Fröbe Lex Barker. Sýnd kl. 5 JÓLAGLEÐÍ með Stjána Bláa. Nýtt teiknimyndasafn. Sýnd kl. 3. Harold R. Daniels heitir Chappie fann hana þegar hann fór út úr kofanum tii að tína sveppi. Masters leit yfir mennina. Hann sá strax að litli svertinginn sem stóð í dálítilli fjarlægð frá hirium var Chappie Williams sem hafði verið handgenginn hús- mæðrum Clay City í þrjá ætt liði.. Masters benti honum að koma. — Er langt síðan þú fannst liana Chappie? spurði hann. Masters vissi að Chappie var kominn yfir áttrætt en andlit hans var hrukkulaust — fyrir klukkutíma lögreglustjóri, sagði hann með djúpri bassarödd. — Fór að leita að sveppum meðan enn væri dögg á og fann hana liggjandi eins og liún liggur núna. Ég hljóp niður að bensín stöðinni og lamdi og barði þang að til herra Parker opnaði. Ég sagði símastúlkunni að ég vildi fá að tala við lögregluna og hún gaf mér samband við þessa herra menn hér. Masters leit umhverfis sig. Á báða vegu var berialyng oc kjarr Ómálaði kofinn hans Chappie var eina byggingin í hálfrar rnílu fjarlægð. — Heyrðirðu eða sástu eitt hvað í gær? spurði hann. —Karlinn hér háttar um leið og fer að rökkva. Ég heyrði ekk ert og ég sá ekkert þangað til ég kom liingað og fann hana eins og ég sagði áðan. — Sástu enga bíla stoppa? Sástu engin ljós? Chappie hristi höfuðið. — Hingað koma bara bílar með ungu fólki. Stundum stoppa þeir en það kemur mér ekki við. Masters kinkaði kolli. — Þakka þér fyrir Chappie, sagði hann og leit í kringum sig eftir Schuster óg fann hanri skríðandi og leit andi í rykinu. — Hvenær rigndi síðast Mast ers? spurði hann og rétti úr sér — Fyrir nokkrum dögum. Þú finnur hvergi fótspor hér, svar aði Masters — Jörðin er hörð eins og steinsteypa. Það væri hægt að aka skriðdreka hér um án þess að nokkur merki sæj ust. Svo spurði hann: — Hringd irðu í lækninn? — Já hann ætti að fara að koma. Viltu fara og líta á hana meðan við bíðum eftir honum. — Því ekki það? Mennirnir gengu gætilega inn í kjarrið og virtu um leið fyrir sér jörðina athugulum augum. Líkami hennar sem lá á grúfu var svo ótrúlega lítill og yisinn. Masters nálgaðist hana hægt og óskaði þess að Bob Dunn væri kominn með öll tækin sín. — Stungin, sagði hann. - Margoft. Það hefur blætt mikið. Schuster urraði — já margoft. Meira en tólf sinnum. Ég lyfti henni upp. Ég ætlaði að sjá framan í liana. Hún var bam ung. — Þekkturðu hana? spurði Masters - Nei. Eftir smástund fóru þeir báð ir og Masters kveikti í pípunni sinni en Schuster í sígarettu. Lögregluforinginn leit á arm- bandsúr sitt, klukkan var tiálf átta og.sólarhitinn var að verða , óþolandi. Á enni lögreglustjðr ans voru svitaperlur. Hann þerr aði þaer af |með erminni og sagði: — Ég get ekki ásakað mína menn Masters. Það eru Svo margir slóðar inn í fenin áð það er ómögulegt að vama nókkrum útgöngu í myrkrlbu. Hvert heldurðu að hann hafi 'far ið héðan? Masters hafði verið að velta sama vandamáli fyrir sér og hann sagði dræmt: — Hannf er vitlaus. Kolvitlaus. Hefurðu ep'ki tekið eftir því að vitfirringar|»ir hegða sér oft skynsamlegasUóg eðlilegast? — Jamm, kannski sagði Sch uster vantrúaður. , — Þegar Hunt stoppaði hann í gær og sagði honum að hapn væri ákærður fyrir morð flýðl hann til fenjanna því hann vl&si að þar gat Iiann falið sig. H$nn slapp. Við gátum ekki náð hon um. Schuster kinkaði kolli. — Hann hlýtur að hafa leitaðwft ur til fenjanna. * Masters sló úr pípunni við skó sólann — Já. Þegar maður kegist 4 4 111 * 4 % , **' w T Eðn REKENDUR RAFVIRKJA- MEISTARAR Framleiðum töfluskópa í stærri og tmærri: verk. Leitið upplýsinga hjá okkur. LJÖSI//RK/ H/r I Bolholti 6, Reykjavik, Simar 11459 og 14320, Pósthóff 1286 Töfluskápar í sildarverksmiðjuria Mjölnir h.f. Þorlákshöfn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.