Alþýðublaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 11
Nýsmíði Viðgerðir Steingrímur S. Gunnarsson. Vesturgötu 48. Sími 1201». FÝLA Framh i Kletti ekki alls fyrir löngu. Með tilkomu' hans finnst þó ýmsum óþefurinn dreifast mun betur um borgina en áð ur var. í Faxaverksmiðjunni munu aðallega hafa verið gerðar til raunir með að eyða lyktinni með kemi kum aðferðum. Ár angurinn þekkjum við öll. Vit að er að v>ða erlendis hefur tekizt að eyða óþef úr samsvar andi verksmiðium, að vísu með nokkrum kostnaði. En eitthvað hafa allar Ivktarevðingartilraun irnar ko t.að hér, þótt árang rinum þurfi ekki að lésa nánar. Þótt eiaendur fiskimiölsverk ismiðjanna í Reykjavík finni ekki annað en neníngailman upp úr ‘-tromoum sínum eru aðrir borearbúar á einu máli um að betta sé hin versta fýla sem verði að losa þá við hið bráðasta með einhverjum ráð um. Um leið og við bjóðum yður velkomin í hin vistlegu húsakynni viljum við vekja athygli yðar á að framvegis verða skrifstofur okkar einnig opnar í hádeginu og mun starfsfólk okkar kapp- kosta að veita yður alla þá tryggingaþjónustu sem yður hentar. Við bjóðum yður eftirtaldar tryggingar: ABYRGÐARTRYGGINGAR BIFREIÐA. Eins og bifreiðaeigendum er kunnugt, innleiddi Iíagtrygging nýtt iðgjaldakerfi í bifreiðatryggingum. Það er fjölflokka- kerfi og skapar gætnum og reynd- um ökumönnum lág iðgjöld. AKSTUR ERLENDIS. Þeir viðskiptavinir Hagtryggingar, sem taka bifreiðir sínar með f lumarleyf- ið, geta nú fengið tryggingu (GREEN CARD), sem gildir sem óbyrgðartrygg- ing í allflestum löndum Evrópu. K ASKÓTRY GGIN G AR. Notað er sama iðgjaldakerfi og ábyrgðartryggingar. fyrir RÚÐU- BRUNA- OG ÞJÓFNAÐAR. TRYGGINGAR. ÖKUMANNS- OG FARÞEGATRYGG- ING. Trygging á farþegum og ökumanni gegn dauða eða örorku. HEIMILISTRYGGINGAR. Tryggir heimili yðar gegn bruna, vatns- skaða ög ihnbroti, er jafnframt slysa- trýgging húsmóður og barna og óbyrgð- artrygging fjölskyldu. INNBÚSTRYGGSNGAR. Tryggir meðal annars húsgögn, heimil- istæki, fatnað, bækur, lin og allt annað persónulegt lausafé. BRUNATRYGGINGAR. Tryggir hús í smíðum, verzlanir, vöru, birgðir, vei-ksmiðjur, verkstæði, hráefni- og margt fleira. V ATN SiT J ÓNSTRY GGIN G AR á fasteignum og lausafé. GLERTRYGGIN GAR í verzlunar- og iðnaðarhúsnæði, íbúð- um og einbýlishúsum. FARMTRYGGIN G AR á vörum í flutningi, innan lands og utan, SLYSATRYGGINGAB á einstaklingum og starfshópum & vinnustað, sem annars staðar. FERÐ ASL Y S ATRY GGING AR hvert sem þér ferðist Knattspyrnan í Vestmannaey. Vestmannaeyingar höfðu eng- an leik leikið er lið þeirra lék við Víking í II. deild á dögun um og kemur því ekki í eins góðu formi til leiks og æskilegt hefði verið. Eyjamenn hafa þó gert marg ar tilraunir til að fá lið og allar helgar frá 1. maí hefur verið reynt að laða til Eyja eithvert lið til keppni en með litlum ár angri. Var þó bankað á dyr flestra ef ekki allra liða bæði í I. og II. deild. Loks tókst þó að fá lið en þá var mótið byrjað og fyrsti leikurinn hafði farið fram. Fyrstir til að þiggja ferð til Eyja sér alveg að kostnaðarlausu. voru FH-ingar sem léku V'ð ÍBV 7. júní. ÍBV sigraði í beim leik með 5—2. Þá svaraði Akurevri kalli og sendi 1. da/ildarlið sótt 14. .iúní. Lekið var á miög góðum grasvelli sem Eyjamenn siáifír fá ekki að koma á nema við hátíðleg tækifæri. Hjá ÍBV áttu sér stað hex-fileg mis tök í útfærslu á 4—2—4 kerfinu sem varð þess valdandi að Akur eyri sigraði með 8—1 en staðan í hálfleik var 7—1. í síðari hálf leik tókst sem sé Eyjamönnum að kippa sér í liðinn. Akurejrrar liðið náði þarna toppleik, mjög skemmtilegum. Og svo var það 17. júní sem Valur sendi 1. flokk sinn (ekki meistaraflokk) sem tóku þátt í skrúðgöngu og lék svo við vara lið ÍBV en aðalmennirnir fengu fri vegna leiks sem átti að vera tveimur dögum síðar. Varaliðið stóð sig með mikilli prýðl og vann Val með 4—1. Til viðbótar þessari knattspyrnu frétt frá Eyjum má svo bæta því við að þar fór fram sl. laugardag leikur í Landsmóti 3. flokks Þar léku ÍBV og ÍA frá Akranesi og sigraði ÍBV með yfirburðum 4—1 í skemmtilegum leik. Dagblöðin mættu segja að minnsta kosti frá ’úrslítum i leikum yngjri fl. í slandsmótinu því ekki leika þeir verri knattspyrnu en þeir „stóru" nema síður sé. —H— Björn Sveinbjðrnsson næstaréttarl öimi aður Lögfraeðiskrifstofa Sambandshústnu 3. næS. Símar: 12343 og 23338 Ljósavél til sölu Hercules Dieselvél, sex strokka, vatnskæld, 50 hestafla. Riðstraumsrafall,-þriggja fasa, 240 volta 30 kw. með sjálfvirkum spenni- stilli ásamt tilheyrandi töflu og hleðslutæki Vélin er mjög lítið notuð. Tilboð óskast fyrir 10. júlí næstkomandi og veitir Ólafur Jensen, rafvirkjameistari, all- ar nánari upplýsingar. Útvegsbanki íslands. Auglýsingasíminn er 14906 Rennismíði Erum fluttir í ný og glæsileg húsa- kynni í Templarahöllinni að Eiríksgötu MEREDITH Hjá Hagtryggingu eruð þér á aðalbraut trygginganna. Góð þjónusta. Næg bflastæði. Framhald af 2. síða göngumanna í garð lögreglunnar sem hefur beitt táragasi óspart, og hvítra manna, sem hafa komið möðgandi fram við göngumenn- Göngunni lýkur í Jackson í kvöld «g vcrður gengið í fylktu liði um götur borgarinnar á morgun. HAGTRYGGING H. Eiríksgötu 45 — Sími: 38580 5 línur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. júní 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.