Alþýðublaðið - 28.06.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.06.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir sidastliána nótt ' í CANBERRA: — Suðaustur-Asíuvarnarbandalagið (SEATO) berur reiðubúnar áætlanir til að mæta hugsanlegri kjarnorkuárás Kínverja, að ]>ví er sagt var í Canberra í dag í .sambandi við ráð- herrafund SFATO, Aðalmái á dagskrá fundarins eru tyrjöldin í Víetnam og uppreisnarhreyfing kommúnista í Suðaustur-Asíu. Auk kjarnorkuveldanna Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands (sem sendir aðeins áheyrnarfulltrúa) eru Pakistan, Ástralía, Nýja- Sjáland.Thailund og Filippseyjar aðilar að SEATO. , SAIGON: Bandarískar flugvélar sprengdu olíugeymslustöð skammt frá oænum Vinh á strönd Norður-Víetnam í loft upp í gær O.rðrómur er á kreiki um að Bandaríkjamenn hyggist auka loftárásir sínar á Norður-Víetnam og ráðast á iðjuver og olíu- •geyma i nánd v’ið Hanoi og Haiphong. Á svæði einu um 384 km. íriorðaustur af Saigon standa nú sem hæst einhverjar mestu að- gei’ðir Bandarkjamanna gegn Vietcong. Ilinn aldraði leðtogi búddatrúarmanna, Thich Tinli Khiet hefur skorað á aðra búdda- trúarleiðtoga að komast að samkomulagi við st.iórnina. Hann skor *ði á Tich Tri Quang að hætta hungurverkfalli sínu, sem staðið liefur í 19 daga. í LENÍNGRAD: — De Gaulle var ákaft hylltur áður en hann fór ‘ flugleiðis frá Leníngrad í gær til Kiev, höfuðborgar Úkra- ínu. Sovézki forsætisráðherrann, Kosygin, var í fylgd með for- eetanum og er trúlegt að þeir hafi ræðzt við í flugvélinni. LONDON: — Landvarnaráðherra Breta, Denis Healey, baðst gfsökunar á því í Neðri málstofunni í gær að hafa kallað de Oaulle forseui rlæman bandamann. BOCIIUM: — Stjórn sámbands vestur-þýzkra kolanámu- verkamanna staðfesti í gær málamiðlunartillögu, sem fulltrúar mámumanna og vinnuveitenda höfðu náð samkomulagi um. Þar tmeð hefur verið bægt frá hættu á viðtækasta námuverkfalli í Þýzkalandi um 40 ára skeið NAIROBI: •— Stjórnarflokkurinn í Kenya, KANU, afstýrði Svætfu þeirri er honum stafaði af flokki Oginga Odinga fv. vara- forseta, KPU. í aukakosningum í síðustu viku og hlaut 17 þing- f-ipti af 29 sem kosið var um. KPU hlaut 5 þingsæti en úrslit eru oig)5 ókunn í 7 kjördæmum. Kosningarnar voru haldnar bar sem Odinga og stuðningsmenn hans voru sviptir þingsætum sínum er ípeir gengu úr KANU. BONN. Vestur-Þjóðverjar munu gefa út einhliða yfirlýs- íngu, sem veitir frönskum hersveitum í Vestur-Þýzkalandi réttar- Stföð.u til bráðrbirgða, sagði formælandi Bonn-stjórnarinnar í as$í gær. BONN: — Erhard kanzlari og Moro, forsætisráðherra ítala i seddust við í llonn í gær. MótsiStjórn Landsmóts skáta 1966. Talið frá vinstri, attari röð: Jón Bergsson, Arnlaugur Guðmundsson, Iugólfur Ármannsson, Guðlaugur Hjöríeifsson, Arn' fnróir Jónsson, Guðmundur Áeitráðssím. Frcmri röð: Ingibjörg Júlíusdóttir, Anna Kristjánsdóttir, Borghildur Fenger, Sigrún Sigurgeirsdóttir og Guð* rún Kristinsdóttir. Á myndina vantar Svavar Jóhanuesson, Sigurð Guðmundsson og Kristínu Aðalstcins- dóttur. 1724 sækja skáta- mót að Hreðavatni Reykjavík, GbG. Landsmót skáta 1966 verður lialdið í landi Hreðavatns, dagana 25. júlí — 1. ágúst n.k. Þarna verður skipulagður 2000 manna „bær” með rennandi vatni, raf- magni, póstþjónustu, síma og fuli komnum banka Þarna verða verzl anir, sem selja minjagripi og ýms ar nauðsynjavörur og þarna verð nr meira að segja TEHÚS í aust- KLOFNINGUR I RÖÐUM BANDARÍSKRA NEGRA 3ACKSON, Missisippi, 27. júrri. ■( NTB-REUTERj. — Leiðtogar ^Wkkumanna í Bandaríkjunum í- '•"l'iuguSu í -dag áhrij hinnar löngu ^göngv gegn otta” um Mississippi eg lögðu um leið drög aö ásetlun- utfí mn nýja sókn í þeim tilgangi aS 'veita blökkumönnum aukin iratnnréttindi. Pessara éætlana er —fyeðiti meö eftirvæntingu þar sem ■' fiser' kunna að geja vísbendingu Lóndon, '27. júhi ÍNtb-Reuter) Nokkur gömul handfit frá 15 tilrf'Áóru seld fyrir 90.000 pund (uhi’10,8 milljónir ísl. kröna) á tirípb'óSi í -London' í: dag. Handrit tinúm var á sínum tíma bjargað <úr skjalabunka, sem átti að fleyja. -^j'rirtækið E1 Dieff í New York ITamliaid á 14. síðu. um hve djúpstœður klojningur ríkti í röðum blökkumanna. Það er ekkert nýtt fyrirbæri að leiðtogar blökkumanna séu Ósam- mála innbyrðis uin aðferðir í bar- áttunni fyrir auknu frelsi og aukn um réttindum, en á undanförnum 10 árum hefur þessi ágreiningur að mestu leyti verið hulinn sjón- um. En í hinni 22 daga löngu frelsisgöngu um Mississippi, sem lauk í Jackson í gærkvöldi, komu klofningseinkennin greinilega fram í dagsljósið. James Meredith, sem hóf göng- una á eigin spýtur, 5. júní og hvttur maður skaut niður daginn eftir, er án efa í hópi hinna her- skáu blökkumannaleiðtoga. Þetta kom m. a. í ijós í lok göngunnar um götur: Jackson. Nokkrir göngu menn hrópuðu: „Við viljum svört yfirráð,” en hinir liófsömu létu sér nægja að hrópa: „Freisi, férisi.” Merédith snéri sér að hin ura síðastnéfridú og skipaði þeím að halda sér sarnan. Elztu samtök blökkuhianiia i' I Bandaríkjunum, NAACP, eru af I mörgum sökuð um „Tómasar 1 frændi“ er sá blökkumaður kallað tfrændi” er sá blkkumaður kallað- I ur, sem sýnir hvítum mönnum auð , mýkt. Athyglisvert er, að leiðtogi NAACP í Mississippi, Charles Evans, tók ekki þátt í undirbún- ingi hinnar nýafstöðnu frelsis- göngu og gagnrýndi hana á þeirri forsendu, að þegar þótttakendur í göngunni færu frá Mississippi mundi allt sækja aftur í sama farið. Kunnasti leiðtogi gönguunar og lielzti leiðtogi mannróttindabar- áttu blökkumanna, dr. tMarin Lutlier King, sem er formaður samtakanna „Southern Christian Leadership Conference,” talar oft í íaéðum sínum um bræðralag hvítra manna og þeldökkra og hafa tvö önnur samtök blökku- marina gagnrýnt þennan tóh. Á- ,'hrif Kings hafa ekki dvináð eftir gönguna, én fréttamenn komust Framhald á 14- síSn. rænum stíl og Ijúffengt, indverskt te á boðstólum. Auk þess sem starfandi skátar verða virkir þátt takendur í mótinu, þá verða sér stakar búðir fyrir þá skáta eða velunnara þeirra, sem löngu eru hættir skátastarfi. Á fundi með blaðamönnum í gær gerðu þau mótstjórarnir Borg liildur Fenger og Ingólfur Ár- mannsson og framkvæmdastjóri mótsins, Arnlaugur Guðmundsson nánari grein fyrir mótinu og til liögun þess. Hreðavatnsbóndinn, Þórður Kristjánsson, hefur góðfúslega lán að skátunum hluta af túni sínu og land, samtals um 5 ha. Þarna liafa stórvirk tæki ýtt til hrauni og myndað stórt bílastæði. Þarna hefur landið verið vandlega skipu lagt með tilliti til starfssemi móts ns, búðum haganlega fyrirkomið, svo og varðeldasvæðum og öðrum samkomustöðum. Undirbúningur Brezkur ráðherra biðst afsökunar London, 27. júní (Ntb-Reuter) Landvarnaráðherra Breta, Denis Healý, baðst afsökunar á því í Neðri málstofunni í dag að hann hefði kallað de Gaulle forseta slæman bandamann í ræðu er hann hélt um helgina. Healey sagði, að hann ■>■ hefði ekki viljað móðga Frakklandsforseta. Ýmsir þing- nienri íhaldsflokksins höfðu kraf- izt þess að stjórnin léti í Ijós sköðun sína á ummælum Healeys um Frakkláftdsforseta. í ræðu sinni sagði Healey: Eng ir í Evrópu þora að láta hann (de Eramhald á 14. síffu. hefur staðið yfir á annað ár. Þátt takendur verða frá öllum Norð- urlöndum nema Danmörku, en þar stendur yfir álíka mót á svipuðum tíma. 1724 hafa tilkynnt þátttöku, þar af 1452 frá íslandi en 279 er lendis frá. Frá Noregi koma 36, Svíþjóð 38, Finnlandi 15, Eng- landi 77, Þýzkalandi 10, Sviss 9, Kanada 47, Bandaríkjunum 20, Keflavíkurflugvelli 25, Hollandi 1 og Nýja Sjálandi 1. Grænlenzkum og Færeyskum skátum hefur verið boðin ókeypis þátttaka, en óvíst um þátttöku þeirra. Að mótinu loknu munu allir Frnmhald á 14. siffu. ÓEIRÐSR í VARSJÁ VARSJÁ. 27. júni. (ntb-reut.). Öflugur lögregluvörður var á göt- um Varsjár í dag vegna óeirða kommúnista og kaþólskra i gær. Margar götur í gamla bæjarhlut' anum voru lokaðar og margir biskupar, sem ætluðu að jara frá dómkirkjunni til aöalbækistöðva kaþólsku kirkjunnar urSu að fara krókaleiðir. Annars var allt með tiltölu- lega kyrnim kjörum eftir mót- mælaaðgerðirnar, sem efnt var til í sambandi við 1000 ára af- mæli kristnitökunnar í Póllandi. Kaþólskir og kommúnistar efndu til mótmælaaðgerða við kirkju nokkra í dag. Kaþólskir hrópuðu „Lengi lifi léiðtogi okkar,” þ. e. Stefan Wyszinski kardínáli. Lög- reglan beitti kylfum gegn kaþól- ikkum og margir voru handtekn- ir. Bifreið kardínálans komst með naumindum fram hjá kommún- istahópnum. ALÞÝÐUBLA01Ð - 28. júní 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.