Alþýðublaðið - 28.06.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.06.1966, Blaðsíða 6
Brúðkaup ái sins DÆTUH Lyndon B. Johnson for- seta hafa. < kki síður verið í sviðs- ljösinu en sjálfur „LBJ”, og talið er að brúð’caup Luci Baines John- sons i hinn 6. ágúst næstk. Verði „brúðkáup ársins” í Bandaríkjun- Um. Sagt er, að forsetinn og eigin- kona hars lafi vonast til, að brúð- kaupið færi fram í kyrrþei, eins og hvert annað einkamál fjölskyld- unnar. Nú er hins vegar sýnt, að þeim verður ekki að ósk sinni. Horíur eru á að brúðkaupinu verði sjónvarpað um öll Bandaríkin. — Væntanlegur tengdasonur forseta- hjónanna heitir Patrick J. Nugent frá Waukegan, Illinois, varaliði í flughernum. Hin dökkhærða og bláeyga Luci verður orðin 19 ára, þegar hún giftist Nugent, sem er 23 ára. Á gestalistann eru komin yfir 1000 nöfn, en þeim er enn haldið leynd- um. Sömuleiðis hefur ekkert síazt | út, hvernig brúðarkjóllinn verður. 1 — Minnist þess, að það boðar ógæfu, ef nokkur fær að sjá brúð- arkjólinn fyrir vígsluna, segir blaðafulltrúi forsetafrúarinnar, frú Elízabeth Carpenter. Nugent er þessa dagana í þjón- ustu þjóðvarðliðsins í District of Columbia. Hinn 16. júlí á hann að fara til heræfinga í tvær vik- ur, en að loknu brúðkaupinu sezt hann á nýjan leik á skólabekk til að ljúka háskólanámi. Það fer ekki á milli mála, að Luci er erfingi að miklum auðæf um, en sjálf segist hún ætla að lifa á fremur lítilfjörlegum laun- um Pats. I Þegar faðir hennar flutti í Hvíta I húsið varð hún einnig aðnjótandi | verndar öryggisþjónustunnar. Það verður óbreytt eftir giftinguna. Luci kemur scr vel við verðina, lítur á þá sem vini sína, og þeir virðast kunna vel að meta hrein- skilni hennar. En ekki er það allt tekið út með sældinni, og stund- um væri gott að vera án þeirra: — Ég giftist manni, sem ég hef aldrei verið ein með, segir hún. Patrick Nugent. Luci B. Johnson STEINAR Á STORMAHAFINU — Hér er tunglmynd frá bandaríska tu/iglfarinu Surveyor og sýnir hún, að yfirborð tunglsins er harla grýtt — að minnsta kosti á þeim hluta Stormahafsins þar sem Surveyor lenti 2. júlí sl. KJARNORKUVOPN STÓRVELDAN Sovétríkin eiga nú 400 langdræg hlaupinu. Yfirburðir Bandaríkja ar eldflaugar, sem skjóta má manna á sviði eldflauga eru samt bæði af landi og frá kafbátum, en ennþá í hlutfallinu þrjá til fjól'1 í eldflaugabúri Bandaríkjanna eru' ar á móti einni. taldar 1480 af sömu gerð. Þetta Tiltölulega fáar af hinum rússn herma bandarískar heimildír, og esku langdrægu eldflaugum eru ■ eiga þær jafn framt að sýna yfir faldar í neðanjarðargeymum. Flest burði vestanmanna í vopnabúnaði ar þeirra standa óvarðar á skot, þrátt fyrir allmikla eldflaugafjölg pöllum ofanjarðar. un hjá Sovétmönnum á síðasta ári. Þegar Bandaríkin hafa lagt til Það icemur ekki oft fyrir að j hliðar elztu Atlas- og Titan-1 eld svo nákvæmar tölur séu gefnar! flaugamar, verða allar langdræg ar, að búast má við ákvörðun um hvort þær verði notaðar og hafin framleiðsl í stórum stíl. Helztu sérfræðingar í vamar- málum eru ekki sannfærðir um hæfni Nike-X eldflauganna and spænis öflugri eldflaugaárás Rússa og þeir telja tíma til þess kom inn — að finna upp betra varnar Framhald á 15. siðu upp um eldflaugastyrk Rússa. Venjulegast lætur stórveldi það er eldflaugar þar í landi þ.e. tvær tegundir af Minuteman og Titan-2 ekki uppskátt. hvað það veit um geymdar í traustum neðanjarðar andstæðinginn, sem svo er kallað geymum, þar sem ekkert getur eyði ur . Ástæðan fyrir því, að svo er j lagt þær annað en markviss kjarn gert nú mun vera súj að ým<úr j orkusprengja. Bandaríkjamenn teljá Rússa vera j Hins vegar er þa8 ágreinings að draga á þá í vígbúnaðarkapp atrjg{ bandarískra sérfræðinga, hvort Rússar hafi komið sér upp öruggu kerfi gagnflauga, sem eigi að vernda allar stórborgir Sovét ríkjanna og önnur þýðingarmikil skotmörk. Frá Kreml hafa þær | fréttir síazt út, að Rússar hafi komið sér upþ öruggum eldflauga vörnum. Einn hínna rússnesku kafbáta sem h afa langdrægar eldflaugrar innanborðs Kína bætist í hópinn. Bandarfkjastjóm ver stöðugt miklum fjárfúlgum í tilraunir til að fullkomna Nike-X gagnflaugina en bað verður ekki fyrr en í fyrsta iagi eftir hálft ár og líklega síð Pólariseldflaug- skotið frá banda rískum kafbát undir yfirborði sjáv er. Eldflaugtn getur faríð 4000 km. 6i ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. júní 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.