Alþýðublaðið - 28.06.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.06.1966, Blaðsíða 14
JKauphækkun Framhald af 1. síBu iiuna í þeim tilgangi að stuðla «0 byggingu orlofsheimila og auð- velda verkafólki að njóta orlofs- dvalar. Þá eru í samkomulaginu ýmis -ákvæði um tilfærslur milli taxta hjá hinum ýmsu félögum, svo og aðrar breytingar. í samkomulaginu lýsa aðiiar t>ví ennfremur yfir, að þeir telji að viðræðum þeim, sem farið hafa •fram um einstaka þætti kjaramála ieð aðild ríkisstjórnarinnar, — ímeð ‘verði haldið áfram og lausn þeirra undirbúnin á samningatímanum, isem rennur út 1. okt. næstk. I Sjónvarpið Framhald af 1. aíðn. Sjónvarp ætti að geta hafizt hér með þeim tækjum, sem fyrir eru, og þeim, sem með bílnum koma. Síðar koma ný tæki og Ieysa þessi af hólmi eftir því sem þau fást afgreidd. Sjónvarpssend- ih’ liefur verið hér síðan snennna í vor, en liann er einnig lánaður hjá Svíum. Væntanlegur er nýr sendir frá Marconi, sem mun leysa þann sænska af hólmi í Reykjavík. Eru allar líkur á, að sænski sendirinn verði þá settur upp í Vestmannaeyjum og verði fyrsta sjónvarpsstöðin utan Reykjavíkur, sem íslenzka sjón- varpið notar. Þegar íslenzka sjónvarpið hefst verður að sjálfsögðu um tilrauna sendingar að ræða. Starfslið vei'ð úr aðeins um 30 manns í fyrstu, en til samanburðar má geta þess, að danska sjónvarpið liefur um 1200 starfsmenn með 2—4 tíma dagskrá. Hins vegar mun ís- lenzka sjónvarpið nota mikið af erlendum dagskrám á kvikmynd- tim, væntanlega með íslenzkum neðalmálstextum eða skýringum. VoÓaskot Framhald af 3. síffu. fjörtjóni. Sjónarvottar voru að slys itiu þar á meðal foreldrar Magnús ar. i Hann var tvítugur að aldri, nemi í vélsmíði í Héðni. Hann lætur eftir sig unnustu og nýfætt barn. Útflutningur Framhald af 3. síffu. Reykjavík þ. 24. júní 1966, ítreka fyrri samþykktir um skaðsemi þess, að margir útfiytjendur í hverri grein fari með íslenzk markaðsmál erlendis og varar við þeirri þróun. Það er álit fundarins, að mark- aðsmálum og hagsmunum fisk- framleiðenda sé bezt borgið með því, að sala fiskafurða sé í hönd- um sölufélags framleiðenda, og að það sé til skaða fyrir framleið- endur í lieild að veita öðrum að- ilum en SÍF ieyfi til útflutnings á saltfiski.” Fundurinn kaus einnig 5 manna nefnd sem gekk á fund sjávar- útvegsmálaráðherra og bar upp við hann erfiðleika þeirra, sem salta smáfisk en ferskfiskverð á smáfiski var úrskurðað það sama og á stórfiski fyrir tímabilið 1. júní til 15. sept. 1966. Eftirgreindir menn voru kosn- ir í stjórn: Hafsteinn Bergþórsson, forstj., Reykjavík. Margeir Jónsson, útg. Keflavík. Pétur Benediktsson bankastj. Reykjavík. Tómas Þorvaldsson útgm. Grindavík. Bjarni V. Magnússon, framkv.- stjóri, Reykjavík. Loftur Bjarnason, útg. Hafnarf. Sighvatur Bjarnason útgerðar- maður, Vestm.eyjum. Stjórnin skipti með sér verkum og var Tómas Þorvaldsson endur- kosinn formaður, Pétur Benedikts son varaformaður og Hafsteinn Bergþórsson ritari. (Frá Sölusambandi ísl. fisk- framleiðenda). Skátamót Framhald af t. afffu. erlendir skátar njóta 4ra daga dvai ar á heimilum íslenzkra skáta. Auk þeirra, sem liér voru taldir, munu svo dvelja í tjaldbúðumeldri skátar og velunnarar þeirra með fjölskyldur sínar, einnhverja daga mótsins, eftir hentugleikum livers og eins. Búðir þeirra heita Þang liafsbúðir. Búðir hinna verða og nefndar eftir heimshöfunum. Þann ig munu búðir drengja heita Ind landshafsbúðir og stúlkna Kyrra- hafsbúðir. Sérstök athygli er vak in á því, að umsóknarfrestur um Þanghafsbúðir rennur ekki út fyrr en 1. júlí. í sambandi við þetta stærsta skátamót, sem lialdið hefur á íslandi, hefur verið samið sér staklega við Sláturfélag Suður- lands um útvegun hráefnis til mat ar. í Borgarnesi verður sett upp birgðastöð, og þaðan flutt dag lega til mótsstaðar. Brauð og mjólk kemur daglega frá Reykjavík. Miðað er við, að eldað sé í átta manna flokkum, en hráefnið kem ur allt pakkað í mátulegum um búðum fyrir fjóra. Leiðbeiningar hafa verið gefnar út varðandi eldamensku og matreiðslu á ýms um tungumálum. Mötuneyti verð ur einnig fyrir um 80 skáta, sem ekki hafa aðstöðu til eldunar, þ.e. foringja og aðra starfsemnn móts ins. „Skátamótið hefur sitt eigið merki og eigin söng eða söngva. Merkið er táknrænt fyrir ramma mótsins, sem er hafið, sem tengir okkur við önnur lönd og aðrar þjóðir, auk þess, sem það geymir fiskinn, þjóðarauð okkar íslend- inga", segir í upplýsingum móts- stjórnar. Síldin Framhald af 3. aíffu. (137 1.). ? í bræðslu 617.020 mál (83.298 1.). Samanlagt gerir þetta 86.848 lestir. Aflinn skiptist þannig á Iönd- unarstaði: Lestir Reykjavík 9.121 Bolungavík 1.703 Siglufjörður 586 Ólafsfjörður 1.641 Krossanes 2.916 Hjalteyri 411 Húsavík 1.077 Raufarlifn 13.346 útvarpið Þriðjudagur 28. júni 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar - 7,30 Fréttir, 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar - 12,25 Fréttir og veðurfregnir. [5,00 Miðdegisútvarp Fréttir - Tilkynningar - íslenzk lög og klassísk tónlist. [6,30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir - Létt músík: (17,00 fréttir). [8.00 Þjóðlög Ungversk sigaunalög Sígaunahljómsveit í Búdapest leikur ung- verák sígaunalög. „Mazowze,, söngflokkurinn flytur pólsk þjóðlög og dansa, .8,45 Tilkynningar. .9.20 Veðurfregnir, 19,30 Fréttir. t»,00 Tónleikar í útvarpssal: Daníel Pollack píanó- leikari frá Bandaríkjunum leikur. >ooo 20,30 Á höfuðbólum landsins Magnús Már Lárusson prófessor flytur inn gang að nýjum erindaflokki útvarpsins. 20,55 Fimm menúettar (K176) eftir Mozart. 21.05 Skáld -13. aldar: Jónas Hallgrímsson Jóhannes úr Kötlum les úr kvæðum skálds ins. Halldór Kiljan Laxness flytur for spjall. 21.25 Interlude og lokaatriði úr óperunni „Sal ome” eftir Richard Strauss. 21.45 Búnaðarþáttur Hólmfríður Siðurðardóttir garðyrkjufræðing ur talar um jurtasjúkdóma. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios’ eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðson les (14). 22.35 „Svölurnar”: Skemmtihljómsveit leikur lö| eftir Petré og Sjögren; Per Lindkvist stjón ar. 22,50 Á hljóðbergi Bjöm Th. Björnsson listfræðingur velur efn ið og kynnir. 23.25 Dagskrárlok, OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOSO v Q ^rVúutur^r oezr Vopnafjörður 7.003 Seyðisfjörður 22.247 Neskaupstaður 16.770 Eskifjörður 8.982 Reyðarfjörður 3.881 Fáskrúðsfjörður 4.306 Breiðdalsvik '307 Djúpivogur 957 Svertingjar Framhald af 2. síðu ekki hjá því að taka eftir gremju þeirri og ólgu, sem gætti meðal margra göngumanna, þar sem hin nýju, umfangsmiklu mannréttinda lög hefðu ekki leitt til neinna markverðra breytinga í lífi þeirra. „Frelsi nú,” þegar í stað, er krafa þessara blökkumanna. OKUR Framhald af 1. síffu Endurgjald það sem Margeir hafði þannig áskilið sér í sam- bandi við lánveitinguna, taldist að frádregnum löglegum hámarks- vöxtum, er honum hefði verið lieimilt að taka af víxillánunum, kr. 110.166.33. Þá var Margeir ennfremur sak- feldlur fyrir það að hann hefði ekki haldið bókhald með löglegum hætti. Halidór Þorbjörnsson sakadóm- ari kvað upp dóminn. Margeir óskaði þess að dóminum yrði skot- ið til Hæstaréttar. Healey Framhald af 2. sfffu Gaulle) tala máli sínu. Hann er álitinn slæmur bandamaður í NATO og sæmur samstarfsmaður H Efnahagsbandalaginu. Slæmur bandamaður og samstarfsmaður getur ekki samið fyrir hönd ann- arra í stjórn fyrirtækis, sagði hann. Handrit Framhalð *f 2. sfffu. keyti handritin og hefur aldrei ver ið greitt hærra verð fyrir gömul handrit. Gamla metið var 65.000 pund. Handrit þau sem hér um ræðir eru frá 1480 og eru níu bindi af þýðingum á verkum Óvíds. Sagn fræðingar töldu að þýðingin væri glötuð. En fyrir nokkrum árum skutu þau upp kollinum meðal skjala, sem Sir Thomas Philipps lét eftir sig, en hann andaðist 1872. Hann keypti oft skjalabunka í von um að finna einhver verð mæti, og Óvídshandritin fundust í einum slikum bunka. Hjó uppoðshaldaranum Sothe- by‘s í London er sagt að það hafi verið, ótrúleg heppni að þessum verðmætu handritum skyldi vera bjargað í eins góðu ástandi og raun ber vitni. Það þykir ekki síður furðulegt, að safnið skyldi vera heilt. Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum, Verzlun Hjantar Nilsen Templarasundi 3 BúBin mín Víffimel 35, Steinnes Seltjarnarnesi, Frú Sigríffi Arna dóttir Tómasarhaga 12. Auglýsið í Afþýðublaðinu Auglýsingasíminn 14906 Aldraður skipstjóri heldur sýningu Reykjavík, OÓ Háfjallamyndir o.fl. nefnist sýn- ing sem Sigurffur Gíslason, fyrr verandi skipstjóri heldur í Lista mannaskálanum þessa dagana. Á sýningunni eru 131 ljósmynd, 10 téikningar og 20 málaffar myndir. Sigurður var í 34 ár á skipum Eimskipafélagsins, en er kominn í land fyrir nokkrum árum síðan. Síðast var hann skipstjóri á Lag arfossi. Hann var mikill ferða garpur og hefur farið margar ferðir um hálendi íslands. Hann byrjaði að taka myndir kringum 1920 og eru nokkrar myndanna á sýningunni frá þeim tíma. Skipt ir Sigurður, sem nú er 76 ára að aldri, sýningunni í deildir eftir landshlutum. Flestar eru myndirn ar frá hálendi íslands eins og nafn sýningarinnar bendir til. Einnig eru margar myndanna af sjó og störfum sjómanna. Olíu- málverkin eru mörg af skipum og landslagi frá sjávarsíðunni. Sumarmót Hvítasunnumanna Sumarmót Hvítasunnumanna yerður að þessu sinni haldið í Reykjavík. Mótið hefst með vakn ingarsamkomu í Fríkirkjunni við Fríkirkjuveg, þriðjudaginn 28. júní kl. 8,30. Síðan verða vakning arsamkomur hvert kvöld vikunnar og til sunnudagskvölds 3. júlí á sama stað og sama tíma. Öllum er heimill aðgangur á allar þessar samkomur. Minningarspjöld Frikirkjusafnað- arins í Reykjavík fást í verzlun- inni Faco Laugavegi 39, Verzlun Egils Jacopsen og hjá Pálínu Þor finnsdóttur Urðartíg 10. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. BÍLASKODUN Skúlagötu 34. Siml 13-100 Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! 1 RYÐVÖRN Grensásvegi 18, sml 30948. 14 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. júní 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.