Alþýðublaðið - 05.07.1966, Side 1

Alþýðublaðið - 05.07.1966, Side 1
Þriðjudagur 5 júlí 1966 - 47. árg. - 148 tbl. - VERÐ 5 KR. Friðmælendur við sendiráð USA í gær var þjóðhátíðardagur Bandarikjanna og hafði sendi herra Bandaríkjanna af_því tilefni móttöku um hádegis bilið. í þann mund safnaðist saman við sendiráðið hópur þrautreyndra Kefiavíkur OPINSKAAR UMRÆDUR UM VARNIR ÍSLANUS -sagði Gladwyn lávarður á blaðamannafundi í gær Sir Geoffrey de Freytas, Henri Faure prófessor og Edmund Po* land aðmíráll. Gladwyn lávarður göngumanna með skilti, áletr uð íslenzkum og enskum á- letrunum um frið og stöðv- un stríðsins i Vietnam. SPURNINGIN um það, hvort á-1 að' hættulausu farið frá íslandi, stand heimsálfa sé nógu friðvæn- kemur alltaf öðru hverju upp í legt til þess, að varnarliðið geti ' huga íslendinga, jafnvel þeirra, Hæstu útsvör og ððstöðugjöld í Rvík BLAÐINU hefur borizt skrá yf ir hæstu gjaldendur, einstaklinga og fyrirtæki í Reykjavík. Af ein stakiingum ber hæst gjöld Páimi Jónsson, Álflicimum 46. alls 1.206, 723.00 krónur, þar af 980,371,00 í útsvar og aðstöðugjald. Að öðru leyti vísast til töflu, sem birt er með fréttinni og birt er án á byrgðar, en á lienni er að finna þá einstaklinga, scm greiða kr. 200.000,00 og þar yfir í útsvar. Af fyrirtækjum eru nokkur, sem greiða firnahá aðstöðugjöld til Framliald á 9. síðu. ARNBJÖRN KRIS7INSS0N ARNI JONSSQN BIRGIR AGUS7SS0N BJÖRN ÞORFINNSSON DANIEL ÞORARINSSON EINAR SIGURÐSSON FRIÐJON ARNASON FRIÐRIK A JONSSON GUÐBJÖRN ÞORSTEINSSON GUÐMUNDUR A ASGEIRSSON GUÐMUNDUR JONASSON GUÐMUNDUR KRISTJANSSON GUNNAR MAGNUSSON HALLDOR BENEDIKTSSON HAUKUR ÞORSTEINSSON HöRÐUR BJÖRNSSON INGIMUNDUR INGIMUNDARS JON L ÞORÐARSON KARL S JONASSON KJARTAN GUOMUNDSSON KRISTJAN SIGGEIRSSON PALL H PALSSON PALMI JONSSON PJETUR PJETURSSON STURLAUGUR JONSSON TOMAS VIGFUSSON ÞORÐUR KRISTJANSSON ÞORÐUR ÞORÐARSON ÞORVALDUR ARNASON ÞORVALDUR GUÐMUNDSSON NESVEGUR 9 MIKLABRAUT 18 MEISTARAVELLIR STORAGERÐI 8 GNOÐARVOGUR 76 BARUGATA 2 VIÐIMELUR 58 GARÐASTRíTI 11 GLAÐHEIMAR 8 GRENIMELUR 30 MIKLABRAUT 5 SAFAMYRI 87 HVASSALEITI 99 HVASSALEITI 30 BOGAHLIÐ 22 KLEPPSVEGUR 6 SOLHEIMAR 38 HAGAMELUR 8 ASVALLAGATA 24 ASVALLAGATA 44 HVERFISGATA 26 MAVAHLIÐ 47 ALFHEIMAR 46 SUNDLAUGAVEGUR BERGSTAÐASTRfTI VIÐIMELUR 57 7^4 235112 244984 164756 266664 189735 255047 237158 221259 181718 /ef-9e*-235576 O 186081 ö 198025 O 224613 Zl.Loo- 209151 . Si ioo.. o.- 7 tcs.eac.. o.. lo2.3ae . Í.Sco - 3 Sco.. 73. Oee,- O O O 235767 O 225731 O 184199 •i.eoo- 190Í90 /S/ teo - 324449 5.7eo.- 203125 7Z-2*or 247575 74V. /eo - 215123 18 /ío O0Q ^306151 1 ^7S9o0 3818 25 /í.t/,e 205633 BERGSTAÐASTRfTI 60/J>.*,.2668 55 SKEIÐARVOGUR 97 Wsftoe. 360391 KAPLASKJOLSVEGUR 45/4^2 782 81 HAAHLIÐ 12 3i.o/oe- Í01291 Töríj- 264311 27189 278006 51794 182802 25498 244879 10621 224100 224706 /'41094 292300 194241 8759 219807- 4693 217079 721 239426 34874 208145 2755 206597 12103 223299 5101 238513 3287 223852 1748 252054 2546 209635 15665 204417 10583 334^200 174914 73786 268957 13243 216271 11229 300477 9623 386380 20320 195270 25830 291078 10022 389535 2565 300487 13613 207775 14525 se mstyðja þátttöku íslands í At- lantshafsbandálaginu. Þannig fór- ust Bjarna Benediktssyni forsætis- ráðherra orð l ræðu, er hann flutti á opnum fundi ATA, hinna alþjóðlegu Atlantshafssamtaka, í hátiðasal Háskólans síðastliðinn laugardag. Á fundinum voru mættir margir háttsettir ráðamenn frá bandalags ríkjunum, en meðal gesta voru for seti "íslands, ráðherrar, erlendir sendiherrar, yfirmaður varnarliðs- 'ins og fleiri. Bjarni minnti í ræðu sinni á, að íslendingar hefðu gerzt aðilar að Atlantshafsbandalaginu með skil- yrðum, og las orðrétta þá yfirlýs- ingu, sem um það var gefin. í ræðulok sagði forsætisráðherra: Urmull af óboðnum gestum eru á hafinu, í hafdjúpunum og í loft- inu umhverfis okkur, svo ísland er ekki síður í alfaraleið en þótt það væri í miðri Evrópu. Hópur innrásarmanna gæti lagt landið undir sig á fáum mínútum, ef við hefðum engar varnir. íslendingar verða því að horfast í augu við hættuna og gera upp við sig, hvort henni verði bezt mætt með varn- arleysi, erlendu varnarliði svipuðu því, sem við höfum haft síðari ár, eða með íslenzku varnarliði. Bjarni kvaðst ekki mundu gera upp þetta mál, en benti á, að stefna Norðmanna og Breta hefði áhrif á aðstöðu okkar, og mundi erfitt fyrir íslendinga að verða í NATO, ef þessar frændþjóðir segðu sig úr bandalaginu. Aðrir ræðumenn í Háskólanum voru Knútur Hallsson, formaður Samtaka um vestræna samvinnu, stýrði fundinum. Polland aðmíráll flutti ítarlegt erindi um hernaðarlega þýðingu íslands. Ræddi hann ítarlega um landfræðilega stöðu og sögulega Framhald á 11. síðu. Polland, aðmíráll Cousins segir sig úr stjórn Wilsons London, 4. júlí. (ntb-reuter). I Harold Wilson forsætisráðherra lagði í dag fyrir Neðri málstofuna hið umdeilda frumvarp um stefnu stjórnarinnar í launa og verðlags málum, sem hann lagði á hilluna fyrr í ár vegna þingkosninganm. FrumvarpiS á að gera stjórninni kleift að koma í veg fyrir verð- hækkanir og hækkanir á reksturs- kostnaði og gera brezkan útflutn- Framhald á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.