Alþýðublaðið - 05.07.1966, Síða 2

Alþýðublaðið - 05.07.1966, Síða 2
imsfréttir siáasflidna nótt SAIGONj — Bandarískar flugvélar réðust í gær í annað finn í einni viku á olíugeymslustöð um 18 km. frá Haiphong. Banda •'ískar flugvélar réðust einnig á samgöngumiðstöðvar í Rauðár- dainum en um hann liggja helztu samgönguleiðir milli Norður- Vietnam og Kína. í Saigon hefur mörg hundruð munkum og ungl ingum sem tóku þátt í mótmælaaðgerðum gegn stjórninni á dög- unum, verið sleppt úr lialdi. Herforingjastjórnin mun bráðlega tilkynna stofmm nýs ráðs skipað óbreyttum borgurum og herfor- íngjum er fjaila á um félagsleg, efnahagsleg og pólitísk vandamál og er hér um rð ræða málamiðlunarláusn á deilunni við búddatrú armenn. OSAKA: Til átaka kom með þátttakendum í mótmælaaðgerð ubi og lögreglumönnum er Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom til Osaka í Japan í gær. Einnig kom til átaka í Koyot þar sem Husk dvelst í nokkra daga. Hann situr ráðstefnu um verzlun Jap- ana og Bandarikiamanna. STOKKHÓLMI: — Efnt var til mótmælaaðgerða gegn stefnu tiano.aríkjamanna í Vietnam fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í Stokkhólmi og mörgum öðrum höfuðborgum í gær, þjóðhátíðar- degi Bandarikjanna. í Stokkhólmi voru fleiri lögreglumenn en '|)átttakendur í mótmælaaðgerðum fyrir utan sendiráðið. í Re- íiilde á Jótlandi fór hin hefðbundna hátíð Dana og Bandaríkja- •inanna úr skorðum vegna skemmdarverka og mótmælaaðgerða. LONDON: — Harold Wilson forsætisráðherra lagði fram ..í gær hið umdcilda frumvarp um stefnu stjórnarinnar í launa og verðlagsmálum fyrir Neðri málstofuna, en frumvarpið miðar að því rB hefta verðbóigu og gera brezkan útflutning samkeppnisfærari. rurnvarpið liefur vakið megna óánægju í vinstraarmi Verkamanna -flokksins og leiddi til þess á sunnnudag að tæknimálaráðlierrann, yerkalýðsleiðtoginn Frank Cousins, sagði sig úr stjórninni. LONDOlí: Michael Stewart, utanríkisráðherra Breta, skýrði ffá því í gær að brezka stjórnin liefði ákveðið að afnema bann - j><jþáð sem sett var á sínum tíma við sölu flugvélahreyfla frá Rolls -*ftoyce-verksniiö,junum til Indónesíu, enda hefðu Indónesar heitið )ví þegar hann heimsótti Djakarta nýlega að flugvélarnar yrðu ekki uotaðar gegn Malaysíu eða ðrum bandamönnum Breta. Gjaldþrotastefna de Gaulle leysir ekkert SEM kunnuat er var ráðsjunáur ATA, Sambands Atlantzhafsjélag- anna haldinn í Reykjavík í sl. viku. Forseti ráðstcfnunnar, Glad- win lávarður, hajði stuttan jund með blaðaniönnum í gær og ítrek- aði þar jyrri yjirlýsingar ráðstejn- unnar varðandi afstöðu Frákka til Atlantshafsbandalagsins og gerði nokkra grein fyrir ajstöðu Frakka. Gladwin lávarður var á sínum tíma sendiherra Breta í París og kynntist þá de Gaulle mjög vel persónulega og hefur síðan liaft aðstöðu til að fylgjast með pólitísk- um aðgerðum hans og hugmynd- um. Sir Gladwín kvað hinn fran- ska forseta mikilhæfan mann, skarpvitran og slyngan stjórnmála mann á stundum. En það væri langt síðan De Gaulle hefði feng- ið þá hugmynd, að Frakkland ætti alveg sérstöku hlutverki að gegna í pólitískum átökum Evrópu og þá einkum því, að vera eins konar meðalgöngumaður eða sáttasemj- ari og þessa hugmynd gengi hann ennþá meö, enda þótt enginn treysti Frakklandi frekar til slíks en öðrum, þar sem þeir hefðu ekki nógan herstyrk til að verja sjálfa sig, hvað þá aðra, ef til kærni. De Gaulle hefði á tíma Stalins leitað til Rússa um sam- starf á þessu sviði, en Stalin lít- inn áliuga liaft á sliku. Aðgerðir Frakklands nú ættu sér raunveru- lega enga orsök, þær væru aðeins liður í áætlun de Gaulle um það sem nú er komið á daginn: Nán- ari samstaða með Ráðstjórnarríkj- unum. Hins vegar væru Rússar ekkert sérlega áhugasamir um 17 ára fegurðardrottning Kolbrún Einarsdóttir var kjör | sl. laugardagskvöld. Kolbrún er In fegurðardrottning slands 1966 17 ára að aldri, búsett í Reykjavík Númer tvö var kjörin Guðfinna Jóhannsdóttir og hlýtur hún jafn framt titilinn Ungfrú Reykjavík. Érla Traustadóttir var númer 3, Svanhvít Árnadóttir nr. 4 og Auð ur Harðardóttir nr. 5. Keppnin fór fi’am í veitingahús inu Lidó og stóð yfir tvö kvöld. Á föstudagskvöld grelddu áhorf endur stúlkunum atkvæði eftir að þær höfðu komið fram og sýnt sig og síðara kvöldið voru úrslit in gerð heyrin kunn um miðnætti Pálína Jónmundsdóttir fyrrverandi fegurðardrottning krýndi fegurð ardrottningu íslands 1966, sem var ákaft hyllt af troðfullu húsi áhorf enda. Kolbrún er dóttir Einars Gunn ars Einarssonar, fulltrúa bæjarfó Framhald a 11. síðu- Gladwin slikt samstarf við Frakka, það sem þeir lxefðu áhuga á væri fyrst og fremst hagkvæm samskipti við Bandaríkin. Ef Frakkar gerð- ust nú hlutlausir, þá þýddi það ekki annað í raun, en að þeir mynduðu blokk milli .Engilsaxa og Þjóðverja, en það væri engum til góðs. Það sem vantaði væri sam- starf Vestur-Evrópu með aðild Breta, en slík samvinna gæti leitt j til þess að spennan minkaði í j Evrópu. En sú gjaldþi’otastefna, j sem de Gaulle nú berðist fyrir, | væri heimskuleg og leysti engan ! vanda. Aðspurður um hugsanlega aðild Bi’eta að Efnahagsbandalagi Evr- ópu svaraði Gladwin lávarður, að enginn vafi -væri á því, að meiri- hluti brezku ' þjóðarinnar væri hlynntur slíkri aðild og hið sama mætti eflaust segja um þingmenn. Um afstöðu og yfirlýsingar Wil- sons forsætisráðherra varðandi loftárásir Bandaríkjanna á N- Vietnam, sagði hann að slíkar yfir lýsingar væru réttlætanlegar: —• Bretar gætu fylgt meginstefnu, Framhald á 11. síðu. WWMWWWWWMWWWW Síeini og flösku fleygt á bifreið Bretadrottningar Belfast, 4. 7. (NTB-Reuter) Múrsteini og flösku var fleygt að bifreið Elísabetar drottningar er hún kom til Belfast, höfuðborgar Norð- ur-írlands, í dag en þar hef ur nokkrum sinnum koniið til óeirða á undanförnum mánuðum vegna trúarágrein ings og þjóðernislegs ágrein ings. Maður og kona hafa ver ið handtekin í sambandi við atburð þennan, en ekki er talið að stjórnmálasamtök liafi staðið hér að baki. Þús undir lögreglumanna voru á verði á götum borgarinnar þegar drottninfrin og maður hennar, hertoginn af Edin borg, kornu í lieimsóknina. Þeim var ákaft fagnað af borgarbúum. Rúmenar óháðir á austantjaldsfundi Búkarest, 4. júlí (NTB-Reuter.) | sér fyrir því á ráðstefnunni að Léiðtogar sjö Austur-Evrópu- rjkja komu saman til fundar í Búk arest í dag, og er talið að gest gjafarnir, Rúmenar, muni bcita GESIALEIKHÚSIÐ GAMANL Reykjavík, — OÓ Gestaleikhúsið nefnist leikflokk ur sem um næstu helgi mun hef ja leikför um landið og sýna leikrit ið The Importance of Being Ern est eftir Oscar Wilde. Leikendur eru allir leikarar sem ráðnir eru ýmist hjá Þjóðleikhúsinu eða leik félagi Reykjavíkur. Kevin Palm- Framhald á 11. síðu. gerðar verði jákvæðar ráðstafan ir til að koma á viðræðum milli NATO-ríkjanna og aðildarríkja Varsjárbandalagsins. Diplómatar í Búkarest telja að fundinum ljúki með því að gef in verði út yfii-lýsing, þar sem gerðar verði nýjar árásir á stefnu Bandaríkjanna í Víetnam og ef til vill gefið i skyn að möguleikar séu á viði’æðum milli austurs og vest urs um nánari samskipti. Ekki er búizt við merkum tíðindum á ráð stefnunni, sem talið er að aðal iega muni staðfesta ákvarðanir sem þegar hafa verið teknar á ráð herra fundum í Moskvu í maí og júní. Góðar heimildir herma, að rúm enski kommúnistaleiðtoginn Nik olai Ceausescu muni beita sér fyr ir auknum samskiptum austurs og Framhald á 11. síðu. £ ALÞÝÐUBLAÐIO - 5. júlí 1966

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.