Alþýðublaðið - 05.07.1966, Side 10

Alþýðublaðið - 05.07.1966, Side 10
Minntng Framhald af S. síðn. gamla sjúkrasamlagið lagt niður. Var þá Finnbogi ráðinn fram- kvæmdastjóri nýja samlagsins, því að hagkvæmt þótti að nýta hina löngu reynslu, sem hann. hafði aflað sér í sviþuðu starfL Var hann síðan framk'væmdastjóri samlagsins í 18 ár eða til 1954. Var hann þá orðinn 77 ára gamall og háfði veitt sjúkrasamlagi for- stö®u í fjóra áratugi samfleytt, lengur en nokkur annar maður liÁ- á landi. Ekki skildi hann þó a!| fullu við sjúkrasamlagsstörfin aS ginni, því að næstu 9 ár vann hÉm meira og minna I samlag- iniij bæðí í forföllum og hluta úr flcfgjL Þótti honum ákaflega vænt uty! aS geta innt þessi störf af hfnjdi, því að hann var fyrir löngu oiííjnn svo samgróinn samlaginu og hlutverki þess, að segja mátti, að[! það' væri hluti af honum eða káhhske öllu heldur að hann liti á Sig sem hluta af því. Mestallan tímann sem hann starfaði hjá Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar, átti ég jæti í st.iórn þess, svo að mér var*v vel kunnugt um hug hans tii þetó, að samlagið gengi sem bezt OgSkæmi að sem mestum notum. Ég\ held. að erfitt sé að finna mánn, sem unnið hafi af meiri kostgæfni og nákvæmari sam- vizkusemi að fyrirtækinu, sem honum var falið að sjá um, held- ur en Finnbogi J. Arndal gerði í Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar. Það er á þetta, sem ég vil minna, og fyrir .þetta vil ég þakka, nú þeg- ar þessi gamli ng þrautseigi starfs- maður er kvaddur. En Finnbogi var vel liðtaekur é fleiri sviðum. Hann var löngum hrókur álls fagnaðar, þar sem menn kattiu sanian. Hann var vel móli farinn og þrýðiléga hagmælt- ur. Eru -til frá hans hendi þrjár ljáðabækur, og er eih þeirra þó að löluverðu leyti ferðasaga hans og íleiri norður um land á Stór- stúkuþing, því að Finnbogi var lengi starfandi í Góðtemplara- reglunni. — Mér er það minnis- stætt, að þegar FlenSborgárskólá var slitið vorið 1962, kom Finn- bagí þangað og flutti þar stutt á- vatp, en ,þá voru iiðin 65 ár síðan hann lauk kennaraprófi í Flens- borgarskóla, en sjálfur var hann hálfníræður að aldri, — en lítil voru ellimörk á hugsuninni í á- varpi hans eða flutningi þess. Finnbogi missti Jónínu konu sína 1923, en ári seinna kvænt- ist hann Katrínu Guðbrandsdótt- ur frá Lækjarbótnum á Landi. Hann missti hana eftir tæpra 5 ára sambúð. Þriðja kona hans, er hann kvæntist 1930, var Lilja dóttir Vigfúsar Hjaltalíns í Brok- ey, og lifir hún mann sinn. Þau eignuðust þrjú börn. Allar voru konur Finnboga myndarlegar húsfreyjur og mikið í þær spunn- ið á margan hátt. Síðustu árin dvaldist Finnbogi á hvíldar- og elliheimilinu Sól- vangi í Hafnarfirði. Hann hélt and legum kröftum ótrúlega vel til hins síðasta, maður kominn fast að ní- ræðu. Hann var svo gæfusamur, að hamingjustundir lífsins og á- nægja voru honum ríkari í huga i ellinni, en hitt, sem á annan veg hafði verið. X kvæði, sem hann orti áttræður, segir hann m. a.: Mér gleymast aldrei þeir góðu menn, sem geislaþræði mér spinna enn, né heldur þeir, sem að horfnir eru og hverjum skugga í sólskin sneru. Og hann lýkur þessu afmælis- kvæði sínu á þessum orðum: Af háum tindi ég horfi nú til hljóða kvöldsins í von og trú og treysti öruggur tímans herra, að trúföst hjálpin hans muni ei þverra. Verði honum nú áð þessari trú sinni. Ólafur Þ. Kristjánsson. Uppreisn Framhald af 3. siðu sem stjórnin tók fyrir nokkrum dögum, um að koma á fót sér stakri samstjórn, sem stjórna skyldi hernum, og sérstakri „stjórnmáladeild", sem skyldi sjá um marxistískan áróður í hernum. Að uppreisninni virðast hafa staðið menn úr Mboshi-ætt- bálknum, sem mynda kjarna fallhlífaliðssveitar, en yfirmað ur hennar, Marien Ngoubi höf uðsmaður var lækkaður í tign fyrir nokkrum dögum. Fallhlíf arhermennirnir munu hafa handtekið yfirmann herráðsins Munzabaka majór, er hann kom í heimsókn til herbúða þeirra. Yfirmaður öryggisþjónustunnar Bindi, mun einnig hafa verið handtekinn. + KOMMÚNISMA HAFNAB. Því næst gengu fallhlífarher mennimir fylktu liði til höfuð borgarinnar til að krefjast þéss að Ngoubi yrði aftur skipaður í sitt fyrra embætti, en þegar forsætisráðherra neitaði áð ræða við þá, þá munu þeir hafa haldið til aðalstöðva „þjóðein ingarflokksm'’" sem mun hafa verið gerevðilögð. Ástandið er ennþá mjög ó Ijóst en hvort sem uppreisn in heopnast að hessu sinni eða ekki há gætir greinilega sömu tilhneiginear í Kongó-lvðveld- inu og í öðrum Afríkurikjum: í búar hinna nýfriálsu ríkja. eink um hermennirnir, vilja ekki að heimsvaldastefna kommúnista taki við af ..gömlu" nvlendu- stefnunni. Kínverjar eru í bann veginn að giata enn einni að stöðu sinni í Afríku. Leirárskóli Framhald úr opnu. og börnin hafa verið prúð og stillt og stundað námið af alúð. Ég þakka Sigurði fyrir spjall- ið og tek undir þau orð hans varð- andi börnin, að þau hafi verið prúð og stillt, því þennan hálfa mánuð sem ég dvaldi meðal þeirra, var öll framkoma og hegðun slík, að fátítt mun vera hjá jafnstórum hóp barna. Lesið Alþýðublaðið Ískriftasíminn er 14900 Þriðjudagur 5. júlí 7.00 Morgunútvarp . A Veííurfregnir — Tónleikar - 7,30 Fréttir. 12,00 Hádegisútvarp Tónleikar - 12,25 Fréttir og veðurfregnir. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 15,00 Mifídegisútvarp Fréttir - Tilkynningar - fslenzk lög og klassísk tónlist. 16.30 Síðdegisútvarp Veiiurfregnir - Létt músík. (17,00 fréttir) 18,00 Pianómúsík Rojalyn Tureck leikur tónverk eftir Bach. 38,45 Tilvtynningar. 19,20 Veiiurfregnir. 19.30 Fréttir 20,00 Geíitur í útvarpssal: Haraldur Sigurðsson pró fes:ror frá Kaupmannahöfn leikur tónverk eft ir Brahms. <XXX>ð<XX>ÓOOOOOOOOOOOOOOC 20,20 Á höfuðbólum landsins Arnór Sigurjónsson rithöfundur talar um Grenjaðarstað í Þingeyjarsýslu. 20.45 „Don Juan“, tónaljóð op. 20 eftir Richard Strauss, 21,05 Samtök iðnnema fyrr og nú Helgi Guðmundsson varaformaður Iðnnema- sambands íslands flytur erindi. 21,05 Einsöngur: Richard Tucker syngur gamla ítalska söngva. 21.45 Slátturinn ér framundan Gísli Kristjánsson ritsjóri flytur búnaðar- þátt. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios” Guðjón Ingi Sigurðsson les (20) 22,35 Gullið lauf“: Hljómsveit Lucios Agostinis leikur. 22,50 Á hljóðbergi Björn Th, Björnsson listfræðingur velur efn- ið og kynnir, 23,30 Dagskrárlok. *X> •y>OOOOOOC«.'yy "><x>oooooooooooooo<x>ooooc «8fa JO ALÞÝÐUBLAÐID — 5. júlí 1966 SÉRFRÆÐINGUR í HITALÖGNUM er hefur nýlokið námi sem hitaveitubyggingameistari með raunhæfri reynslu og þaulvanur byggingaforstöðu, út- reikningi, svo og byggingaáætlunum, vill ráð sig hjá miklu hitalagningar- eða framkvæmdafyrirtæki til þess að afla sér sem víðtækastrar reynslu á ýmsum sviðum bygginga- tækninnar. 25 ár reynsla í meðferð enskrar tungu. Til- boð sendist heint til Hans G, Hermans, Grevener Str. 107, Miinster, Deutschland. Læknis-fræðil ega lærð teknisk aðstoðarstúlka, sem lauk ríkisprófi í apríl 1966, með verklegri reynslu í klinik-efnafræði bakterio- logiskri efnafræði, svo og næringarefnafræði, óskar eftir vellaunaðri stöðu við framantalin störf. Er æfð á ritvél og iærð í ensku og frönsku. Tiiboð sendist beit til Háns G, Hermans, Grevener Str. 107, Miinster, Deutschland. SKRIFST OFUST JÓRI Opinber skrifstofa óskar eftir að ráða lög- fræðrng eða viðskiptafræðing, sem skrifstofu stjórnar nú þegar. Starfsreynsla æskileg. Þeir, sem áhuga hefðu á starfinu, vinsam- lega sendi nafn sitt til blaðsins merkt „Skrif stof ust j ór i“. Auglýsing Athygli þeirra, er var gefrnn kostur á lóð- um í Fossvogi, Breiðholtshverfi og við Eikju vog er hér með vakin á því, að gatnagerðar- gjaldið ber að greiða í síðasta lagi fimmtu- daginn 7. júlí 1966 á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, III. hæð. Verði gjaldið •ekki greitt, fellur lóðaúthlut- unin sjálfkrafa úr gildi án sérstakrar til- kynningar. IÐJA, félag verksmiðjufólks FÉLAGSFUNDUR verður haldinn miðvikudaginn 6. júní 1966 kl. 8,30 e.h. í Iðnó. Dagskrá: Samningarnir. Stjórnin. Auglýsingasími Alþýðublaðslsis er 14906

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.