Alþýðublaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 2
Kirkjan f Innri- Njarðvík áttræð Rvík. — GbG. KIRKJAN í Innri Njarðvík á 80 ára afmæli mánudaginn 18. júlí n.k. en hún var vígð þann mánað ardag fyrir 80 árum, sem þá bar upp á sunnudag. Það var prófast urinn í Görðum á Álftanesi, séra Þórarinn Böðvarsson, sem fram- kvæmdi vígsluna. í tilefni af þessum tímamótum í sögu Innri Njarðvíkurkirkju, náðum við tali af formar.ni sókn arefndar Innri Njarðvíkur, Guð ■mundi A. Finnbogasyni og feng tim hann til að segja okkur í stórum dráttum sögu kirkjunn- ar: „Forstöðumaður kirkjubygging- ingarinnar var Ásbjörn Ólafsson bóndi og hreppstjóri Innri Njarð víkur, en hann hafði einn’g haft forgöngu um byggingu annarar kirkju áður. Yfirsmiður var Magn ús Magnússon, steinsmiður. Kirkj an tekur 90 — 100 manns í sæti, Hún er byggð úr tilböggnum isteini, sem sóttur var í fjörur og upp í heiði. Mér er kunnugt um aðra kirkju sem byggð er á sama hátt og af sama manni, kirkjuna í Hvalsnesi á Miðnesi. Fyrsti prestur kirkjunnar var séra Árni Þorsteinsson, prestur við Kálfatjörn, en hann tók við em bætti 30. júní, 1886. Kirkjan hef ur verið í samtals þrem presta köllum í þessi 80 ár: Ká'fatjarn ar-. Útskála- og Keflavíkurpresta köllum. Hún var lögð alveg niður árin 1917 — 1944, en þann tíma var hún notuð sem líkhús og jarð að var frá henni. Kirkjan var síð an endurbyggð og endurvígð árið 1944, en þá var Innri Njarðvík gerð að sérstakri kirkjusókn sam kvæmt samkomulagi við Keflvík inga og fyrir tilstilli þá verandt biskups, Herra Sigurgeirs Sigurðs sonar. Árið 1886 voru sóknarbörn kirkj unnar alls 227,en þá náði sóknin einnig yfir Ytri Njarðvík, Vatns nes og hluta af Keflavík, en sá hluti tilheyrði þá Ytri Njarðvíkur landi. Á öllu þessu svæði búa nú þrjú til fjögur þúsund manns, þar af 250 í Innri Njarðvík. Kirkj Framhald á 10. síðu. BULGARIA 26. daga ferð: 13 ágúst — 7. septem- ber. Verð kr. 16.500,00. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson kennari. Flogið verður til Osló og dvalizt þar einn sólarhring en síðan farið með Kong Olav til Kaupmannahafnar og dvalist þar 1 Vt dag en flogið síðan til Sofia og dvalist þar í 2 sólar- FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR hringa og meðal annars farið til Rilaklausturs. Þaðan verður flogið tH. Burgess og ekið til Nesse bur og dvalist þar á „Sunny Beach“ sólströnd inni þar til 5. september á nýjum og góðum hótel um. Meðan þar er dvalist gefst þátttakendum tæki færi til þess að fara í smærri og stærri skoðun arferöir m.a. til Istan bul, Odessa, Aþenu svo nokkuð sé nefnt gegn aukagreiðslu. Þann 5. sept. verður flogið aftur til Kaúpmannahafnar frá Burgess og farið daginn eftir kl. 4 með Kong Olav til Oslo og komið þangað 7. september og flogið tU Kefia- vikur um kvöldið. Innifalið er allt fæði í ferðalaginu nema aðeins morg- unmatur þá -daga sem dvalist er í Osló og Kaupmanna höfn. Ferðir allar og tvær skoðunarferðir í Sofia, auk fararstjórnar og leiðsagnar. Ferðagjaldeyrir er með 70% álagi í Bulgaríu og vegabréfaáritun önnumst við og er wmifi.lin í verðinu. Þátttaka tUkynnist fyrir 31. júlí. Þetta er ein ódýrasta ferð sumarsins eða um kr. 630.00 á dag og dvalist verður á einni beztu baðströnd Evrópu í mUdu og þægilegu loftslagi. Dragið ekki að panta 1 tíma. LAN DSÖN^ FERBASKRIFSTOFA IAUGAVEG 54 - SfMAR 22890 & 22875 -BOX 465 Nýja uppfyllingin við Elliðaárós. Fælir uppfyllingin lax- inn frá Elliðaám? R-vík, — ÓTJ. í SÍÐASTA hefti Veiðimannsins er m. a. grein eftir Víglund Möller ritstjóra, sem fjallar um fækkun þeirra friffsælu staffa sem menn geta sótt til að hvUa sjg frá dags- ins önn og amstri. Er þar m. a. rætt um framkvæmdir við Elliðaár og dregið í efa aff þar sé rétt að farið. Alþýðublaðið spurði Víglund hvort hann teldi að laxagengdin myndi minnka við þetta. Hann svaraðS þvi tif að ekki væri hægt að fuRyrða neitt enn sem kotnið er, en hinsvegar væru margir lax veiðimenn hræddir um að svo færi, og fyndist að ekki ætti að halda lengra áfram fyrr en rannsókn hefði farið fram. Hér á eftir fer úrdráttur úr grein Víglundar: Með sívaxandi mannfjölda fækk ar þeim blettum sem áður voru úr alfaraleið, landrými hnattarins gengur með sama áframhaldandi fljótt til þurrðr. Áður en langir tímar líða verður ekkert strálbýli til, aðéins þéttbýli, allt land not- að til liins ýtrasta. Og þar getur komið að menn fari að brjóta nið- ur fjöllin og i'Iytja þau út í sjó, til þess að stækka landið, og jafn- vel fylla vötnin líka. Við höfum þ.e‘8 dæmi hér á okkar landi þótt í smáum stíl sé, að athafnasvæði er aukið með því að fylla upp í víkur og voga, og þurfum við þó þjóða sízt að kvíða landþrengslum næstu aldir. Ein slik framkvæmd stendur nú yfir í ósi Elliðaánna. Allt frá því er Ketilbjöm gamli kom þar að landi á skipi sínu Elliða og sló landfestum við Gelgiutanga. mim ósinn hafa tek- íð litlum brevlingum nema bvað mvnni kvíslanna einkum þeirrar vestari, er öffrnvlsi nú, sökum bess hve vatnsmatínið er miklu minna. En nú verðnr ‘■á Elliðaáróg 'pm kvnslóðirnMr h»fa bekkt í 1100 ár. bríf.t úr sögnnni. Hsnn verðnr fvilfur nnn »ð mestu levfi aRa Jeíð út »ð G»i<riut»n?a. að-i eins skilin eftir h»»fi1e«» rá* fvrir Ú+rennsij ánna barnn skirin koma ('nonar grundir vnvnar triám Off hlómum, og hver veit nema næstu kynslóðir megi þar „hvíldar og næðis njóta“ ef ásælnin í þetta nýja land verður ekki náttúruróm- antíkinni yfirsterkari. Laxinn sem nú er að ganga upp í árnar eða á leiðinni þangað finnur eflaust að hér hefur eitthvað gerzt, hann kannast ekki alveg við sig, en von andi þekkir hann þó ilminn af vatninu sínu og ratar heim. Gömlu Elliðaár-mennirnir eins og við hin ir yngri nefnum þá stundum eru nú óðum að týna tölunni. Þeim fækk- ar með hverju ári samkvæmt eðli' legu lögmáli lífs og dauða. Þeir eru ekki hrifnir af öllum þeim breytingum sem orðið hafa á Ell- iðaánum og umhverfi þeirra síð- ustu áratugina. Þeim þótti vænt um þær eins og þær voru þegar þeir byrjuðu að veiða þar, og vildu hafa þær þannig, helz um alla framtíð. Þeir skildu að vísu nauðsyn þess að '•kerða vatnsmagnið, en þeir skildu ekki sumt annað sem þarna hefur verið gert, og við margir hinna yngri skiljum það ekki heldur. Og eitt er víst, að haldi svo áfram sem nú horfir verða næstu kynslóð ir að láta sér nægja að lesa um það í ‘-ögunni, að lax hafi gengið í Eliiðaár og þær hafi fvrrum ver ið ein bezta veiðiá í EvrÓDu. Ef- laust munu veiðimenn framtíðar- innar- öfunda þá sem áður máttu ..hvft(f»r 0g næðis nióta“ við Höfðagil. Grænugrnf og Krisfur, og um leið senda í huganum hnút ur þeirri kynslóð sem af skamm- sýni glataði þessari perlu borgar- landsins úr höndum sé. Síðan fjallar Víglundur um nauðsyn þess að vernda þá bletti í nágrenni við byggðina eða innan hennar sem enn eru að mestu eða öllu óskemmdir og geta verið griðstaðir þeirra sem leita sér hvíldar og næðis í kyrrð og fá- menni. í lok greinarinnar segir hann: Flestir eiga sér einhverja staði sem eru þeim öðrum kærari, þar sem þeir finna frið og hvild frá erli og áhyggjum rúmhelginnar. Sumir okkar hafa fundið þá við einhverja veiðiá, aðrir upp á ör- æfum, inn við rætur jöklanna eða á litlum gróðurreitum í hraun- breiðum óbyggðanna. En hvar sem þeir eru skulum við reyna að kom- a& þangað og lifa þar þær ham- ingjustundir sem við höfum beðið eftir í heijt ár eða lengur. Við eigum það engan veginn vfst flð sumir þeirra verði ekki skemmdir fyrir okkur áður en varir eða ein- hve óviðráðanieg atvik bindi enda á ferðir okkar þanaað. Svo er a.m. k. um margar veiðiár að við vitum það ekki frá ári til árs hvort við eigum þar griðland framar. En við skulum þó trúa því í lengstu lög eins og Davíð konungur, að ein- hver hulin hönd leiði okkur að vöntum þar sem við megum næði3 njóta. IÐNSÝNINIGÍN OPNUÐ 30. AG. ÁKEÐIÐ hefur verið, að Iðnsýn ingin 1966 verði opnuð þriðjudag- inn 30. ágrúst næstkomandi í Sýn ingar- o*r íþróttahöllinni í Laugar- dal ogr ráðgert er að henni Ijúki um miðjan septembermánuð. Um 140 iðnfyrirtæki hafa tilkynnt þátt töku t sýningunnL Um miðjan á- gúst verður byrjað að koma sýn- ingarmunum fyrir. Sýningardeild- ir verða 12 talsins, en deildirnar eru mismunandí stórar að flatar- máli og hvað f jölda sýnenda snert ir. Sú stærsta verður tré- og hús- gagnaiffnaðardeildin, en i hennl munu um 30 fyrirtæki sýna fram leiffslu sýna, 22 fyrirtæki sýna í fataiðnaðardeild og sú þriðja stærsta verður málmiðnaðardeijd- Framhald á 10. síffu. 2 17. júlí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.