Alþýðublaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 12
41L RV€) |[) B IÐ.
Ferðamenn og vínbarir
r
Aitur á móti hugsaði hún með
sór, var enginn jarðarfarasvip-
ur á Bruce Cory, með golfvallar
súlbrunann og tennisvallarvöxt
ian. Hún horfði með aðdáun
ug liæfilegri tortryggni á hann
nálgast. Hann gekk eins og
"bann væri smurður á hjör-
tun ....
Framhaldssaga í Fálk-
anum.
9amJi.
Það sannast æ betur, að alít
er bezt á íslandi. í útlandinu
eru ljónin svo grimm, að flug-
vélar verða að nauðleda með
Jwtu. En hér á landi bjóða þau
itnanni plastfötu og biðja mann
#8 gróðursetja plöntur ..
•íCaliinn var kvikk, þegar þjóna
*?$rkfallið leystist, og skveraðl
■«Sr af með látum á barinn f
#íaustinu. Þegar kellingin var
('itthvað að pípa, sagði hann,
,cð ríkisstjórnin væri búin að
sötja bráðabirgðalög um, að
-fcjnn mætti fá sér neöan f
þ vi ....
Aðvitað er ég trúrækin og tel
aaig færa í flestan sjó í þeim
efnum. En að fara að messa
-# skipi honum séra Hallgrími
ínfnum til dýrðar, það er hú-
*uor, sem ég kann ekki að
*neta ....
Loks er búið að leysa þjóna-
verkfallið og nú geta menn feng
ið brjóstbirtu sína innanhúss um
helgina ,og gist heima hjá sér.
Oft er kvartað, og ekki að ósekju,
um fjölda veitingahúsa í höfuð-
borginni og eru lýsingar af barlíf
inu ógnarlegar; hvað snertir pen-
ingaaustur, uppvöðslu og alls kyns
ólifnað.
Þeir sem aldrei ikoma á bari
kunna flestar sögurnar af þessum
þætti borgarlífsins, og liggja síst
á vitneskju sinni.
Þá daga sem veitingahúsin hafa
verið lokuð vegna verkfallsins, hef
ur borið óvenju mikið á drykkju
skap á götum borgarinnar, og voru
fangageymslur lögreglunnar yfir-
fullar öll kvöld og fram á nætur.
Mælir þetta fremur með því að
hafa veitingahúsin opin heldur en
hitt, og láta þjónana og útkast-
arana hafa fyrir fyllibyttunum, svo
að lögreglumenn geti fengið að
spila í friði á næturvöktunum.
f einhverju blaði var haft eftir
einum af forráðamönnum ferða-
mála á íslandi að þjónaverkfallið
væri að eyðileggja tuttugu ára
starf þeirra sem áhuga hafa á að
auka ferðamannastrauminn til
landsins, og auðvitað eru það þeir
sem græða á ferðamönnum, sem
áhugann hafa. Vera má að þetta
sé rétt, en undarlega lætur í eyrum
að ferðamenn komi hingað til að
sitja á veitingahúsum, eða hver
skildi plata til landsins í því
skyni. Maður skyldi ætla að það
værf akkur fyrir túristana að
borga himinháa prísa sem þar tíðk
ast. Um mjálkurkúakjötið tölum
við ekki þessu sinni.
Hvað skyldi það annars vera,
sem dregur erienda ferðamenn
hingað til lands. Miðnætursólin
og Surtsey, kannski? Þetta er
hvorutveggja mjög rómað í bækl
ingum ætluðum útlendingum.
Líklegt er samt að margir verði
að fara héðan án þess að hafa séö
undrið við Suðurströndina, vegna
skyggnis. Og ferðamenn mega
vera heppnir að sjá yfirleitt nokkra
sól, hvað þá miðnætursól, sem
kvað taka sig best út séð frá Vest-
urbænum.
íslenzku hverirnir eru nafntog-
aðir um allan heim. En skyldu
ekki sumir verða fyrir vonbrigð-
um að sjá ekki annað af hverun-
um en hitaveituleiðslur og stein-
steypt mannvirki í þeim. En þann-
ig er búið að fara með flesta
stærri hveri landsins. Geysir er
varla til nema sem sögusögn og
harðneitar að gjósa, sama hve
miklu sápumagni er troðið í hann.
Óneitanlega getur orðið skemm-
tilegt fyrir harðskeytta ævintýra-
menn að aka um vegi landsins,
en það er eins gott að þeir séu
sæmilega efnum búnir til að geta
keypt sér mat á greiðasölustöð-
um úti á landsbyggðinni. En það
getur verið ævintýri út af fyrir
sig að miklast af því þegar heirn
er kornið hvað þeir fengu að éta og
að hafa komið því niður.