Alþýðublaðið - 23.08.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1966, Blaðsíða 1
Þridjudagur 23. ágúst 1966 ~ 47. árg. 188. tbl. ~ VERÐ 5 KR. Jarðskjálftarnir i Tyrklartdi: EINS OG KUNNUGT er af fréttum útvarps og*“ blaSa hefur fjöldi manns farizt og misst heimili sín í jaröskjálftunum í austur-hluta Tyrklands. Þessa mynd tók Árni Kjart ansson af flaki amerísku vél arinnar, á Ey’afjallajökli fyr ir rúmum fjórtán árum. Hún sýnir stél vélarinnar, en fram partur hennar og aSrir hlut ar höfóu kastast langft burt. Leiðangursmenn töldu að ef áhöfnin hefði leitað skjóls i stélinu í stað þess að leita byg-gða, liefffi þeim verið bjargaff. : Rauði hálfnláninn í Tyrklandi hefur beðið Alþjóða Rauða kross inn um aðstoð, og hefur hjálp bor ist frá birgðastöð Rauða krossins í Beirut. Þá 'hefur 'hr. Edward Fischer, fulltrúi Alþjóða Rauða krossins í Genf, verið sendur til T.vrklands til aðstoðar við skipu- lagningu hjálparstarfsins. Alþjóða Rauða krossinn hefur beðið systurfélög Rauða hálfmán ans um allan heim að veita að stoð eftir beztu getu. Hjálparsjóður RKÍ er að undir búa peningasendingu til meðala kaupa skv. hjálparbeiðni Alþjóða Rauðakrossins, og mun Hjálpar- sjóður RKÍ hefja fjársöfnun nú I þegar. Dagblöðin í Reykjavík hafa boðizt til að taka á móti framlög um, og RK deildirnar um land allt rounu einnig taka á móti framlög um. Kínverjar storka Rússum FAFNISBANI Taka kvikmyndariivnar um Sigurff Fáfnisbana hófst viff Dyrhólaey á sunnudaginn. Viff scgjum frá fyrsta degi kvikmyndunarinnar á þriðju síðunni í dag. Framhald á 13. síffu Peking (NTB Réuter). Fjöldi kínverskra ungmenna safnaðist í gacr íraman við rúss- neska sendiráðið í borginni og mótmæltu endurskoðunarstefnu sovétstjórnarinnar. Þegar fyrsti sendir' ðsritari Rússa, Razduhov, ætlaði að aka í bifreið til ílugvall- arins við Peking, gerðu ungling- arnir aðsúg að honum og komst bíllinn ekki út lir götunni og varð að snúa aftur til sendiráðsins. Um síðustu helgi var gatan sem sendiráðið stendur við skýrð upp og heitir nú „Baráttugatan gegn epdurskoðunarstefnum:i“. Var þetta einn liðurinn í menningar- byltingunni miklu, sem gengið hefur yfir landið. Það var hópur unglinga sem stóð fyrir nafngift- inni. Skipulagðir hafa verið flokk- ar unglinga „hinir rauðu baráttu- menn menningarbyltingarinnar". Hópur þessarra baráttumanna söfnuðust saman í sendiráðsgöt- unni og hrópuðu slagorð gegn Sovétríkjunum og báru stórar myndir af hinum dýrðlega sund- kappa Mao. Menningarbarátta krakkanna hélt áfram í gær og voru margar Frh. á 3. síðu Rvík, — ÓTJ. Jö'klamælingamenn fundu tvö ; mannslík sl. laugardag, á skriff jöklinum sem fellur norffan úr | Eyjafijallajökli, og flugbjörgnnar sveitarmenn sem fóru á vettvang! fundu eitt í viffbót. Reyndust þau vera af áhöffci bandarískrar björgunarflugvélar sem fórst áriff 1952. Meffal flug björgunarsveitarmannanna var Signrffur Waage, en hann var einnig meff leitarflokknum sem gerffur var út þegar vélin fórst. í viðtali við blaðið sagði hann m.a. að líkin hefðu verið mjög illa íarin sem von væri, þar sem þau hefðu verið að velkjast þarna i ein fjórtán ár. Hefðu þau verið fiutt með þyrlu til Keflavíkur. Þegar björgunarvélin fórst var hún á leið til móts við aðra vél sem hafði misst mótor. Sú skilaði sér til baka, en þegar ekkert fréttist til björgunarvélarinnar var gerður út leitarleiðangur Flugbjörgunar- sveitarmanna og manna frá herstöð inni í Keflavík. Fiakið fannst eftir þrjá daga, allhátt á suðvestanverð um jöklinum. Það lá á hvolfi, háíf grafið í fönn og mikið brotið. Leit armenn grófu það upp og komi;st inn í Stjórnklefann, sem var auð ur. í klefa siglingafræðingsins fundu þeir hinsvegar eina líkið sem þá fannst. Hafa hinir lifað af slysið og reynt að bjarga sér til byggða. Guðmundur Jónasson, bifreiðastjóri og menn með hon um, ihöfðu áður fundið flugdreka og víraflækju, sem reyndist vera loftnet frá nevðarsendi sem ver ið hafði i vélinn. Við flakið fundust einnig fðt spor, og merki bess að skotið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.