Alþýðublaðið - 23.08.1966, Blaðsíða 12
LAUGARAS
Ófreskjan
frá Lendon.
(Das Ungeheuer von London-City)
Ofsalega spennandi og viðburðar-
hröð þýzk leynilögreglu-hroll-
vekja, byggð á sögu eftir B.
Edgar Wallace.
Hansjörg Felmy
Marianne Kock
Bönnuð bömum - Danskir textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Btu i-»cftimtiieg og spennandi
Walt Disney—mynd með
ÍSUENZKUM TEXTA
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð,
☆ s2j“bíö
LILLI
(LUith)
i uni 41985
Banco í Bangkok
Víðfræg og snilldarvel gerð, ný
frönsk sakamálamynd í James
Bond-stíl.
Myndin sem er í litum hlaut
gullverðlaun á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes.
Kerwin Mathews
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum
(FANTOMAS).
Maðurinn með
hundrad andlitin.
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarik ný frönsk kvikmynd í
litum og CinemaScope.
Aðalhlutver:
Jean Marais
Mylene Demongeot.
Bönnuð börnum.
Sýnd klá 5, 7, og 9.
Evrópumeistaramót í frjálsum
íþróttum Danmörk, Ungverja-
land
Fararstióri: Benedikt Jakobsson.
27. ágúst — 12. sept.
Verð: 15,500,00
FLOGIÐ STRAX
FARGJALD
GREITT SÍÐAR
Flog<ð til Kaupmannahafnar, dvalið þar til 29. ágúst en
þá verður flogið til Budapest og dvalizt þar til 8. septem
ber Dagana 30, ágúst — 4. sept. verður Evrópumejstara
mói'ð í frjálsum fþróttum haldið á einum stærsta íþrótta
leikv. Evrópu sem rúmar 11 þús. áhorfendur. Innifalið
í vevðinu eru miðar á þessa leiki. En þessir leikir munu
vekja heimsathygli þar sem þarna keppa allir beztu í-
þriVttamenn Evrópu í frjálsum íþróttum og verður þetta
nok.'urs konar forkeppni að Olympíuleikunum ar haldnir
verða árið 1968 Fararstjóri f þessari ferð verður hinn
Hetjurnar frá
Þelamörk.
(The Heroes of Telemark)
Heimsfræg brezk litmynd tekin
í Panavision er fjallar um hetju
dáðir norskra frelsisvina 1 síð-
asta stríði er þungavatnsbirgðir
Þjóðverja voru eyðilagðar og ef
til vill varð þess valdandi að naz
istar unnu ekki stríðið.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Richard Harris
Ulla Jacobsson
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Aukamynd: Frá heimsmeistara-
keppninni í knattspyrnu.
Sparfakus
Amerísk stórmynd í litum, tek-
rama á 70 mm. filmu með 6
rása stereo scgluthljóm. AÖal-
hlutverk:
in og sýnd í Super Techni-
Kirk Douglas,
Laurence Oliver,
Jean Simmons
Tony Curtis
(]liar]es Laughton,
Peter Ustinov
John Gavin.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Frábær ný amerísk úrvals-'
kvikmynd gerð eftir frægri sögu i
samnefndri, sem kosin var „Bók
mánaðarins"
Warren Beatty,
Jean Seberg.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
r
Rauða plágan
Æsispennandi ný amerisk lit-
mynd með Vincent Price.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
kunni þjaiian oí jþrottakennari Benediki Jakobsson sem
áraíugaraðir hefur leiðbeint íslenzkum frjálsíþróttamörm
um. Ekki er að efa að ferð þessi verður hin ánægjuleg-
asta, þvf bæði er fallegt í Budapest og margt að sjá.
Þann tíma sem dvalist verður þarna gefst kostur á að
fara nokkrar skoðunarferðir um borgina og nágrenni.
Til Kaupmannahafnar verður síðan komið aftur 8. sept.
og dvalist til 12, sept, Þátttaka er takmörkuð og eru
þeir sem hyggja á þessa ferð beðnir að hafa samband
vjð okkur eigi síðar en 18. þ.m,
LAN osy N n-
FERÐASKRIFSTOFA
IAUGAVEG 54 - SlMAR 22890 & 22875 -BOX 465
TÓNABÍÓ
Siml S118S
ÍSLENZKUR TEXTl
Kvensami pían-
istinn
(The World of Henry Orient)
Vfðfræg og snilldarvel gpr-ð og
Jeikin ný, amerfsk gamanmynd í
litum og Panavision.
Peter Sellers.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
J6n Finnsson (m.
Lögfræðiskrifstofa.
Sölvhólsgata 4. (Sambandshúslð
Simar: 233.38 og 12.3-»
El Gringo
Hörkuspennandi ný kúreka-
mynd I litum. Sýnd kl. 5 or 7.
Bönnuð börnum innan 14 ára. 1
Vinnuvélar
til leigu.
Leigjum út pússninga-steypu-
hrærivélar og hjólbörur.
Rafknúnir grjót- og múrhamrar
með borum og fleygum.
Stelnborvélar — Víbratorar.
Vatnsdælur . m.fl.
LEIGAN S.F.
SímJ 23480.
ALMENNAR
TRYGGINGAR £
PÓSTHl) SSTR/ETI 9
SlMI 1/700
0&ÐSEND9NG
frá Rörsteypunni hf. Kópavogi
Getum loks afgreitt gangstéttarhell ur 40x40 cm. Verð kr. 30.00 pr. stykki.
— Einnig kantsteina. — Gamlar pantanir endurnýist.
Rörsteypan ht.
Kópavogi. Sími 40930.
Vélsetjara og
nema í setningu
Alþýðublaðið óskar að ráða vélsetjara til
starfa í prentsmiðju blaðsins.
Einnig kemur til greina að ráða nema í
handsetningu.
Upplýsingar í síma 14905.
Alþýðublaðið.
|_2 23. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
- ? : 3821 « .'rsi XS