Alþýðublaðið - 23.08.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.08.1966, Blaðsíða 13
15. sýniagarvika Sautján (Rytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni um töluSu skáldsögu hins djarfa höf- undar Soya. AÖalhlutverk: Chita Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 árs __Sýnd kl. 7 og 9 • Sýffustu sýningar. Húsvörðurlnn og fegurðardssirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gaman mynd f litum. Sýnd kl. 7 og 9. Sveinn H. Vaidimar&on hæstaréttarlöffmaður Sölvhólsgata 4. (Sambandshúsinu 3. bæð) Símar 23338 — 12343 SMURT BRAUÐ Snittur Oplð frá ki 0 — 23,30 Brauðstofan Vesturgötn 2S Sími IfiOI? Ég skildi ekki þá við hvað hann átti. Ég held að ég sé að byrja að skilja það nú. Ég hef hugleitt þetta stanzlaust Prue. Það er engu líkara en ég sé nú fyrst að verða fullorðinn og skilja að lífið er ekki eins og ég áleit það vera. Ég hef verið of afturhaldssöm og alltaf viljað hafa lífið í föstum skorðum. Mig langaði toara til að gifta mig, ekki til að vinna úti. Ég óskaði mér dúkkuhúss á góðum stað, þægilegs -eiginmanns og elsku- legra barna. En Greg var ekki þægilegur eiginmaður. Hann þol ir ekki óréttlæti. Hann berst sem tolaðamaður alltaf fyrir því sem hann álítur að sé rétt og tekur oftast málstað þess veika gegn hinum sterka. Hann er tilfinn- ingamaður. Verður oft reiður en reiðin hverfur jafn snögglesa og hún kemur. Hann fer aldrei í fýlu. Ég igeri það- Já, ég viður kenni það núna og ég veit að líf ið var Greg meira virði en mér. Ég móðgaðist stundum yfir því Nú veit ég og skil að hann lifir lífinu á annan hátt en ég. Ég hnevkslaðist meira að segja á þvi. Ég er ekki saklaus Prudence. Samt hefur bað tekið mig lang an tíma að skilja það. Ég hef verið toetri móðir en húsmóðir og eiginkona. Ef ég hefði verið toetri eisinkona hefði heimilið aldrei leystst upp. En það er ekkert miðað við það sem ég gerði Greg. Ég rak hann til annarrar konu vegna skilningsskorts míns. Ég fer aft ur til toans Prudence en ég ótt ast að ég með rnitt mikla skap eigi erfitt með að gleyma. Prudence kinkaði kolli hugs andi. En þú verður að gleyma Jill. Greg þolir ekki ásakanir þínar. En ertu sannfærð um að þú þurfir að gleyma svo miklu? Jill leit undrandi á ihana. — Við hvað áttu Prue? — Ég held að þú álítir að hann hafi verið þér ótrúr í orðs ins fyllstu merkingu. Það þarf ekki að vera rétt. Ef til vill hef ur hann aldrei gengið svo langt. Jill reitti handfylli sína af grasi og henti því frá sér og bitrir drættir voru umhverfis varir hennar. — Greg sagði það líka. En það þarf ekki að hafa ríkt ímyndun arafl til að skilja það að hann laug. Hann sagðist leita einhvers sem hann toefði aldrei fundið og þá fór ég að óttast það versta. — En sagðist hann nokkru sinni hafa fundið það? Kannski hefur hann átt við að hann hafi 34 henni. Ég sagði: — Því viður kennið þér ekki að þér elskið manninn minn? Og hún svaraði með fyrirlitn- ingu: — Hvað með það’ Hvað kemur það yður við? Veslings Greg veitti elcki af að emhvér hugsaði um hann. Ekki geriS þér það. Það var alveg hræðilegt Prue. Þegar við komum heim sögðum við Greg margt sem við hefð- um ekki átt að segja. Það versta hann þannig að hann hefði við er að ég veit að ég meinti ekki urkennt fyrir þér ef þetta hefði aiit sem eS sagði en ég er alls gengið lengra ekki viss um nema hann hafi Jill hlustað'i á orð hennar og meint Það sem hann safði ÞeS' Prudence sá að vonarglampi kom ar e^ neitaði að trúa því að ekk- í augu hennar. ------------- — Nei hann er ekki lyginn. Líkflííldlir Ég veit það og skil það núna. Og eiginlega toefur þú alltaf minnt. Framhald af 1. síðu. mig 'á toína stúlkuna. Þú ert ekki hafði verið a ioít neyðarblysi. lík henni í útliti en í framkomu Þíiatt fyrir víðtæka leit fundust Ég minnist þess vel að innst inni ekki hinir sem 1 vélinni höfðu dáðist ég að henni. Ég minnist veri«^ Það var ^í. J þess er hún stóð uop og slökkti í sígarettunni sinni 02 saeði — Ég held að toér skitiið fremur illa líf tolaðpmanns frú Sand- leitað að félaga og vin sem gæti tekið þátt í áhugamálum hans og lífi og hugsaði ekki aðeins um húsverk? — J-a-a-a það gæti verið að það hefði verið þannig fyrst. En lét hann sér það nægja? — Ég veit það að þetta geiígur oft lengra. En gæti ekki hugs azt að hann hafi aðeins verið að því kominn að gera samband þeirra nánara? Ef til vill skildi hann hvernig allt hlaut að fara og sleit sambandinu. Gregory sagðist ekki hafa verið toér ótrúr líkamlega. Var hann ef til vill lyg inn maður? — Alls ekki. Hann var einmitt toæði hreinskilínn oe toataði levnd armakk. Ef ég revndi að segia smálygar til að halda friðinn neit aði Grev að liúea með mér. knma til Þrumufiarðar ákvað ég að fara. Ég áleit að ég mvndi iafna mig fliótteaa ef ée fw lægðist hann oetoað revndíot rétf En ég geri ráð fvrir að konan hans hefði álitið toað oama off toú ef hún hefði frétt eitthvað Það er ekki nema eðlilegt. Það var ran»t af mér að falla í toá freistni að fara ú+ með hon um að ganga. En við hættum toessu áður en nokknr raunveru legur skaði var skpður. Þannig hefur það siálfsagt verið með Gregory þinn líka. Mér virðist varðf en veður var mjög slæmt þennan dag, flugskilyrði slæm og flugmennirnir nýkomnir til maí 1964 sem annað lík til viðtoót ar fannst, fyrir einskæra tilvilj um. Með þessum þremur er því öU áhöfmn fundin. Ekki var gerla íiurst Þér hafið vist~aldrei revnt vitað með hverjum hætti s.lysi3 að skilia. Við Greg tölum sama málið og annað er toað ekki. Maður vðar er alltof góður mað ur til að lenda í smáá.tarævin landsins Þannig að Þeir Þekfctu llt6 týri en toér ernð of mikið barn staðhætti- til að skilia toað. Ég saeði víst: — Þér revnið að gera minna úr öllu en efni standa tii Écr veri ráð Þn-ir nð flestar húsmæður mvndn hnesa toað sama og ég ef toær fvndn á^fka otoiiptonð t iraoq pícfinmanns SÍns ocr écr fnnn Ú-r réttí topnni toréfið Það vnr miði skrifaðnr á Ðr. He^er.. Framhald af 2. síðn. seldist upp á svipstundu. Þýðing hans á Sæmundar Eddu kom svo út 1962 í 4500 eintökum, en Ei ríkssaga rauða Eyrbyggj^aga, Gísla saga Súrssinar, Laxdæla ög Njálssaga komu allar út í fyrra. tolaðanannír. Ég varð ofsUeea Nú vinnur dr Heger að býðingu reið begar toún fór að hlæia og á Heimskringlu (Ólafs sögu toelgal. sagði: — Nú toe+ta. Vprið pkki svona heimskan V»et+a p-r pWprt Iprnd armál Ée settj hað ekki einu Dr. Heger kvað norrænar þók menntir miög vinsælt lestrarefni í sínu heimalandi, toæði meðal al- menings og menntamanna. þð sinni í nmsiacr toeaar ée sendi nokkrir isienzkir höfundar eru all sendilinn með toað tu GrPcrs. ve] lþekktír bar sv0 sem Gestur Pálsson. Einar H. Kvaran, Gunn. ar Gunnarsson, Kristmann Guð- rnundsson og Halldór T avness. heiðarlegt bréf en ég lagði aðra Saika vaika hefur t d. verið gef og dýpri merkingu í það. Það in út ,þriSVar. Skálholt Kambana hljóðaði svona: Hittu mig á sama er vel toekkt verk. Hann hpfnr áu efa lesið hað ipiðinni Þetta var hreinskilnislegt og stað og tíma og venjulega. Eg hef heyrt að það sé eitthvað á Fyrir skömmu dvaldizt Helena Kadeckova hérlendis við nám. seiði. Það var sérstaklega þetta Hún kennir nútíma íslenzku viS „og venjulega" sem ég 'hengdi háskólann í Prag. Hún hefur þýtt hatt minn lá. Greg viðurkenndi verk eftir nokkra Islenzka höfunda að þau hefðu oft horðað þar lá tékknesku, svo sem Þortoerg saman. Mér fannst það heldur Þórðarson, og Ólaf Jóh. Sigurða þunn útskýring. Hún sagðist hafa son. frétt að lögreglan ætlaði að gera Dr. Heger mun halda fyrirlestra leit á staðnum að eiturlyfjaneyt á dönsku um þýðingar sínar á fa endum. Enginn kom. Ég veit að lendingasögutaum í Háskólanum vel getur verið að lögreglan n.k. miðvikudag kl. 5.30 og er öll hafi 'hætt við allt saman en ég um heimlll aðgangur að fyrirlestr var alltof afbrýðissöm til að trúa inum. p • 7r ;;•-■? Tft- MOCO 23. ágúst 1966 - ALÞÝ0UBLAÐK) J.3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.