Alþýðublaðið - 23.08.1966, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 23.08.1966, Blaðsíða 16
Síld og kvikmyndir leið og gekk megal áhorfenda og heimtaði gjald fyrir að leyfa fólk inu að horfa á sig vinna. Betur færi að fólk verði jafn áhugasamt að sjá bíóið þegar þar að kemur. Sá hinn sami varð að kvikmynda undir lögregluvernd í Grindavík um helgina vegna aðgagnsharðra áhorfenda. Austur við Mýrdals- sand hafði gamla fólkið sig upp úr körinni til að fylgjast með þeg ar Sigurður Fáfnisbani var dreg inn "m Dyrhólaós á skioi sínu, og auðvitað létu þeir yngri sig ekki heldur vanta. Mikið mætti Rósin krans vera ánægður með svona aðsókn. % Kvikmyndir þær sem hér er ver ið að gera eru um margt líkar,- Báðar eru þær fornsögulegar og f.ialia um hetjur og kvenmenn í betra lagi, og eru báðir drepnir f.vrir kvennafar og að undirlagi slægra manna og svipillra. Kóng ar og drottningar koma mjög við söeu og er sama að segja um Fiocfi Ólafsson ásamt fiölda hrossa Einhver af kvikmyndamönnun- um sagði einhvers staðar að ís- lendingar hefðu góð skilyrði til kvi^trivndatöku, og bví ættum við ekki að skrifa kvikmyndahand rit um fornar ástir í meinum og fara svo út á land að mynda. Flosi útvegar náttúrlega hrossin og nóg er 4il af úreltum nótabátum í heiia víkingaflota. Hver skrifar handritið þarf náttúrlega ekki að nefna. Auðvitað verður þetta dýr en allan kootnaítinn og rúmiega það má fá inn með því að seHa aðgang að kvikmvndatök unn1. Og ekki nóg með það heldur efna til hópferða á staðina og selja svo pylsur og stráhatta í ná grenninu. Hvort nokkur nennir að sjá myndirnar í bíóunum skipt ir ekki máli þar sem búið verður að fá kostnaðinn greiddan áður en myndirnar koma á markaðinn. Af leikurum ætti að vera hægt að fá nóg. Evrópumeistarinn í sleggjukasti hefur til dæmis aldr ei leikið fyrr en nú og segist sjálf ur ekki kunna það. En leikstjórinn segir að það skipti engu máli. Kappinn hafi hvort sem er ekki verið ýkja beysinn, nema í út liti. Leitað var um allt Þýzkaland ' að leikara í hlutverkið, en án ár- 1 angurs. Þeir höfðu allir heilabú. Loks datt einhverjum það snjall ræði í hug að athuga hvort ekki fyndist glæsimenni sem uppfyllti skilyrðin meðal íþróttamanna, og þá var úr nógu að velja. Varla væri neinn skaði skeður þótt meistaraflokkur knattspvmu- félaganna skiptu um starf svona yf ir sumartímann, og áreiðanlega væri meira gaman að sjá þá veg ast framan við myndavélar en leika knattspyrnu. BERJATINSLA. Nú blánar allt af berjum. Út í haga með berjafötu litla í gamla daga við gengum spræk í spori að tína ber. En nú hafa allir meira við og moka að minnsta kosti hátt í tunnupoka og aka stærðarhlassi heim með sér. LÓMUR. Heldur betur hefir hlaupið á snærið hjá blöðunum í sumar, Undanfarin ár hafa þau flutt lít ið af öðrum fréttum en þeim sem viðkoma síldinni. Þau hafa fylgzt dyggilega með hvaða bátar fengu afla, hve mikið,'hvar honum var landað, hvað þessi eða hinn bát urinn sé búinn að fá það sem af cr vertíðinni, og það borið sam an við aflamagn sama báts á ver liíðinni árið áður. Sama tuggan hefur verið jöpluð um síldarpláss in, hvað sé nú búið að salta á þessu plani og hve mikið iá sama tíma í fyrra, eða bræða í einhverri lykt ^ndi verksmiðja. Síðen heildar magnið sem barst á land í þorpinu ihér og þorpinu þar, hvað mikið í hræðslu og hve mikið í salt. Ekki hefur heldur gleymst að unn fræða blaðalesendur um hvar síld in veiddist hverju sinni, og staður inn tilgreindur nákvæmlega, með gráðum og mínútum og réttvísandi að ógleymdum sjómílum og veður lagi. Eina tilbreytingin frá öllu þessu eru viðtölin við Jakob, sem birtast að meðaltali tvisvar í viku í hverju blaði meðan síldarver iíS stendur yfir. Það eina sem hvílt hefur hug ann frá þessum lestri eru frétt næm fyllerí á krökkum hér og bar um landið, sem yfirleitt fara fram tvisvar á sumri. En nú er öldin önnur, blöðin minnast varla á síld. útvarpið er eitt um að koma beim fróðleik á framfæri, og svíkst ekki undan merkjum. Hér hefur nefnilega ver ið kvikmyndað í sumar og bað er einhver munur að segia frá veður lagi á þeim vígstöðvum en á síld armiðunum. Það sem af er sumr inu hefur maður ekki opnað svo 'blað að ekki sé sagt frá kvikmynd un fyrir norðan, sunnan eða aust an, og aldrei gleymist að geta hve heimsfrægir leikarar og leik stjórar eru hrifnir af n'áttúrunni, loftslaginu, hrossunum og stadist unum. Annars virðast íslandsmenn hafa afskaplegan áhuga fyrir kvik myndatöku.: í Axarfirðinum kvað svo rammt að áhuganum að leik- stjórinn sá þar óvænta fjárafla Tvær háskclastúdínur óska eftir 2—3 herbergja íbúð, helzt sem næst TÁSKÓLANUM. . . Augrl. í Mogga. Sumir menn eru þannig gerð ir aö þcir kenna áhyggijum sín um að synda, I staðinn fyrir að’ sökkva þeim. . . Nú spældi ég kallinn alvcg inn í bakaríið um daginn. Ég- fór árla á fætur á sunnudags morgni. Ég man ekki hvernig í ósköpunum gat staðið á því, en svona var það nú samt. Þeg ar ég kem fram á klósett, er kall inn þar að raka sig og raular - NÝJASTA LAGFÐ MEI> BÍTLUNUM. — Þegar hann sá mig snarþagnaði hann, og síð- an hefur verið ísí fyrir mig að slá hann. . . . Eitt er þó grott við að feta hinn þrönga veg dyggðarinnar nú á dögum. Maður þarf ekki að vera neitt hræddur um, að neinn fari framúr manni. .. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.