Alþýðublaðið - 03.09.1966, Síða 1
Laugardagur 3. september - 47. árg. 198. tbl. - VERÐ 7 KR
Sveitabæjunum fækkan
a
eitt þúsund býlum
Reykiavík, — GltG.
ÞAÐ KANN sumum aö finnast
undarlegt, að síðastliðið ár fækk-
aði sveitabýlum á íslandi um 32,
en það sama ár fengn hálft þriðja
Reynt a5 fá
U Ihant aö
halda áfram
hundrað býla rafmagn. Þó var á
árinu samþykkt stofnun 42ja ný-
býla og lokið við stofnun 33ja
þeirra. Þetta segir ekki alla sög-
una, því að um helmingi fleiri
jarðir hafa faríð í eyði á árinu
en víða er tvíbýii eða félagsbú ?
einni jörð.
Búnaðarritið fræðir okkur á því,
að nú séu skráð 5333 býli í land
inu. Ef við flettum upp gömlum
heimildum, sjáum við, að árið
1960 voru samtals 5929 bændur á
landinu, þar af sjálfseignarbænd-
ur að öllu 3903, að nokkru 292 en
leiguliðar 1744. Auk þeirra 250
Framhald á 14. síðu.
herl Iandbúnaðarráðherra Vestur-Þýzkalands á f.ndi með blaðamönnum í gær. Við hliu hans sit-
Tjarni Guðmundsson blaðafulltrúi. (Mynd: J.V.)
kjavík.—EG.
zkaland vill mun frjálslyndari stefnu í fiskimálum, en þá sem
rúar EBE hafa stungið upp á i Kennedy-viðræðunum í Genf,
i landbúnaðarráðherra Þýzkalands Hermann Höcherl á fundi
blaðamönnum í> gær um borð í þýzka hafrannsóknarskipinu
EIÐON. Við viljum ekki fallast á stefnu í fiskimálum innan
. sem gæti orðið íslandi til tjóns eða skaða. Tilboð EBE er al-
’.ega óaðgengiiegt, sagði ráðherrann.
ins og kunnugt er hljóðaði til
. n3 Efnahagsbandalags Evrópu í
nnedy viðræðunum í Genf upp
á það, að stórlega yrði dregið úr
þeim innflutn'ingskvótum, sem í
gildi hafa verið í Efnahagsbanda
lags]öndunum fyrir ísaðan fisk og
ísaða síld. Ef samþykkt yrði ó-
breytt tilboð EBE, mundi það hafa
háskalegar afleið'ingar í för með
sér fyrir ísland.
Höcherl landbúnabarráðherra
lét svo ummælt við olaðamenn
í gær, að tilboð Efnahagsbanda
lagsins væri langt frá því að vera
að skapi Þjóðverja og myndu
Framhald á 15. síðu.
Margrét prinsessa trúlofuð
Kaupmannahöfn 2. 9.ÍNTB- lofast franska aðalsmanninum ráðið að samþykkja trúlofunina.
RB) — Jens Otto Krag forsæt
• ráðherra tilkynnti í kvöld að
konungurinn og drottningin
lefðu skýrt sér svo frá að Mar
grét krónprinsessa hygðist trú
Henri Laborde de Monpezat
igreifa.
Forsætisráðherrann sagði, að
ríkisþinginu yrði skýrt frá trú
lofuninni 4. október og ríkis
Fréttin um trúlofunina kom i
mjög á óvart í Kaupmannahöfn -
þótt oft hafi verið orðrómur um •
trúlofunarfyrirætlanir krón
Framhald á 15. síðu.
NEW YORK, 2. sept. (Ntb-Rt.)
Fulltrúar Aíríku- og Asíuríkja í
Öryggisráðinu reyndu í dag að
tryggja stuðning stórveldanna og
ríkja annarra heimsálfa við form
iega tilraun til að telja Ú Thant á
að halda áfram starfi frám-
kvæmdastjóra SÞ. Diplómatar í að
alstöðvum SÞ ern mjög vantrúaö
ir á að tilraunin beri árangur og
þeir eris örfáir sem trúa því að
U Thant fáist til að breyta á-
kvörðun sinni.
Hinir bjartsýnustu telja að U
Thant rcyniót fáarjegur til að
gegna embættinu í tvö ár enn
Framhald á 14. síðu.
SAGÐILANDBÚNAÐARRAÐHERRA ÞÝZKALANDS í GÆR