Alþýðublaðið - 03.09.1966, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.09.1966, Síða 2
ÉÉSSStilÍ : í- ' * fc: <55" íKcc "• • Í i' ’ j :V;:í'A'/.; Reykjavík. — ST. í dag ld. 4 e. h. opnar Haf- steinn Austmann málverkasýn- ingu í Unuhúsi við Veghúsa- stíg. Hafsteinn sýnir að þessu sinni 26 myndir, allar málaðar á síðustu tveimur árum. Eru þetta olíumyndir, en nokkrar myndanna eru þó gerðar með litum. skrifar um feril listamannsins. Hafsteinn Austmann sýndi fyrst hér á landi árið 1956, en áður hafði hann tekið þátt í samsýningunni, Réalités Nou velles í París. Síðan hefur Haf steinn tekið þátt í ótal sam- sýningum, m. a. norrænu sam sýningunni í Odense 1959 og Helsinki 1963. í sumar átti Haf steinn verk á norrænu samsýn ingunni, sem haldin var í Hann svonefndum cryla í tilefni sýningarinnar hefur Ragnar Jónsson gefið út vand aða, litprentaða sýningarskrá, þar sem Þorsteinn frá Hamri Framhald á 15. síðu. Eiginkonur vitna gegn ráðherra f~ý DJAKARTA: Margir karlmenn úr< hópi áheyrenda við réttarhöld í Djakarta í máli fyrrverandi ráð- lierra, Jusuf Muda Dalam, blístr- uðu af aðdáun, þegar tvær fagr- ar konur fimmta og sjötta kona ráðherrans, mættu til að bera vitni gegn lionum í gær. Ráð- lærrann er ákærður fyrir ólögleg- an innflutning vopna frá Austur- Evrópu og fyrir að hafa kvænzt eex konum, tveimur fleiri en JVIúhamcðstrú leyfir. Deilunni í þýzka hernum lokið Skipting verð- launa á EM Skipting verðlauna að lokn um fjórffa keppnisdegi EM. Karlagreinar: Au.-Þýzkaland Pólland V-Þýzkaland Frakkjand England Ítalía Sovétrikin Ungverjaland Grikkland Kvennagreinar: Pólland Sovétríkin Au-Þýzkaland Tékkóslóvakía V-Þýzkaland Ungverjaland Frakkland Gull S. Br. 4 11 2 3 0 Gull S. Br. 2 2 0 í dag verður keppt til tir slita í eftirtöldum greinum 50 km. göngu, Kúluvarpj karla, spjótkasti kvenna. 80 m. hlaupi karla, langstökki kvemta, og 3000 m. hindrun arhlaupi. Bonn 2. 9. (NTB-Reuter.) Þýzk flughetja úr heimsstyrj- öldinni síðari, Johannes Steinhoff hershöfðingi, sem er 52 ára að aldri féllst í dag á tilmæli Lud wigs Erhards kanzlara um að taka við embætti yfirmanns vestur- þýzka flughersins. Hershöfðinginn var tíu daga að taka ákvörðtm. Nú stendur hann sennilega andspænis erfiðasta verk efninu á hermennskuferli sínum. Þar með liafa nýir menn verið skipaðir í stað þeirra þriggja hers höfðingja, sem sögðu af sér vegna ágreinings við Kai Uwe von Hassel landvarnarráðhema. En kunnugir i Bonn leggja áherzlu á, að samt muni líða á löngu þar til orsak ir deilunnar verða fjarlægðar. Jafnaðarmenn krefjast þess nú að með enn meiri þunga, að von Hass el segi af sér og að deilan verði rædd á breiðum grundvelli á sam bandsþiniginu. Liðsforingjar Luftw'affe vona að Steinhoff takizt að grafast fyrir um orsakir hinna mörgu slysa er hent hafa Starfighter-þotur flug hersins. en þessi slys hafa lamað mjög baráttubrek flngmannanna 61 Starfighterbota hefur farizt á undanförnum 5 árum og 36 flug menn hafa tvnt lífi. Fvrirrennari Steinhoffs, Werner Panitzki hers Vegleg gjöf Frú Sigrún Konráðsdóttir, Bárugötu 34, hefur í dag afhent Slysavarnafélagi íslands 10.000.oo krónur, sem minningargjöf um mann sinn Eyjólf Effvaldsson, loft skeytamann er fórst meff Goða- fossi hinn 10. nóv. 1944. Eyjólfur var fæddur 1. sept. 1896 og hefði því orffiff 70 ára í dag.“ höfðingi var settur af í síðustu viku eftir að hann hafði opinberlega gagnrýnt landvarnarráðuneytið fyr ir meðferð þess á slysunum. Steinhoff tók þátt í 176 loftbar dögum í heimsstyrjöldinni og var yfirmaður herráðs herliðs banda manna í Mið-Evrópu þar til hann var skipaður í nýju stöðuna í dag. Hann var skotinn niður 12 sinn um í striðinu. Hann ber enn merki eftir brunasár á andliti er hann hlaut þegar hann hrapaði í einni fyrstu þotu heimsins 1945. Dr. Érhard heitir Svium stuðningi STOKKHÓLMI, 2. september (NTB). Kanzlari Vestur Þýzkalands, Lu dwig Erhard hét sænsku stjórn- inni því á ný í dag að gera allt sem í hans valdi stendur til aff stuðla að því að vandamálin sem eru samfara affild Svíþjóffar aff Efnahagsbandalaglnu vegna hlut- leysis landsins verði leyst á viff- unandi hátt. Hann sagði aff lokn- um viffræðum við Tage Erlander forsætisráðherra og affra sænska ráffherra aff ekki ætti að setja pólitísk skilyrffi fyrir aðild aff EBE. Markaffsmálin, öryggi Evrópu og afvopnun voru helztu mál á dagskrá viffræffnanna. Báffir affil- ar skýrffu frá viffhorfum sínum til annarra mála m. a. Vietnam. Erhard kanzlari lét í ljós skiln- ing á afstöffu Bandaríkjanna í því máli og lagði áherzlu á aff banda ríska stjórnin væri einungis aff standa vlff alþjóðlegar skuldbind ingar sínar. Starfighter-vélarnar, sem ollu deilunni í þýzka flughernum. Nunnurnar voru barðar og kallaðar „feitu svínin' // Hong-Kong 2. 9. (NTB-Reuter.) Tvær af átta nunnunum, sem vís að hefur verið úr landi í Kína sögðu í Hong Kong í dag, að þær hefðu verið barðar og kallaöar „feitu svínin“ og rauðu varðlið arnir hefðu neytt þær til að traðka á krossi. Þær sögðu að 13 kín verskar nunnur, sem bjuiggu með þeim á klausturskóla í Peking hefðu „sætt mjög slæmri" með ferð. Nunnurnar, systir Catherine Rog an frá Glasgow, sextug að aldri, og Rosa Millesant frá Ítalíu, 66 ára gömul, töluðu við blaðamenn eft ir að þær höfðu fylgt írskri systur Mary O'Sullivan 60 ára til grafar. írska nunnan var flutt í burðarkerru yfir landamærin frá Kína til Hong Kong í fyrradag og lézt iá sjúkrahúsi í gær. Áður hafa nunnurnar sagt, að þær hafi ekki sætt líkamlegum misþyrmingum af hendi rauðu varðliðanna, en verið auðmýktar og svívirtar. Systir Rogan sagði í dag að hún ætti ekki orð til að lýsa framferði ungu varðliðanna, sem lögðu undir sig klausturskól ann í baráttu sinni fyrir útrým ingu aflurhalds í Peking. Þeir börðu okkur og ég sá hatur á and! litum þeirra. Þeir urðu alveg vit stola og tröðkuðu á krossi og neyddu okkur til að gera slíkt hið sama, sagði hún. Systir Millesant sagði, að hún vissi ekki ihvað orðið hefði um kínversku nunnurnar. Um 50 rauð liðar komu til klaustursins. Þeir hlupu um og hrópuðu „feitu svín'* og „við viljum ekki hafa ykkuí hér lengur“ og skrifuðu trúarfjand samleg slagorð á veggina. í Hong Kong hermdu hægri sinri uð blöð í dag, að rauðu varðlið arnir í landamærabænum Schum chum hefðu sett 30 skólabörn frá Hong Kong í varðhald, en börnin ætluðu til Kina í sumarleyfi sínu Rauðu varðliðarnir gerðu gys að börnunum fvrir hárgreiðslu þeirra og klæðaburð. Sum barnanna svör uðu með því að vitna í Mao Tse- tung, en rauðu varðliðarnir sögðri samt sem áður að þau hefðu „nærzt á kaDitalistamiólk". Opin berir formælendur í Hong Kong segja hins vegar. að ástandið á landamærunum sé eðlilegt. í einni útborg Kanton hefur kínversku hofi verið brevtt Framhald á 15. síffu. í 3. sepember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.