Alþýðublaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 5
v':*? Sýsliavísur, XIV. Rangárvallasýsla, Rangæingar græða svarta sanda í sönnum búmannsanda. Á ilrngresinu ala þeir holdanaut. A Sámsstöðum er safnað korni í hlöðu, svo sem eins og töðu. Svo ekki vantar útákast á grautinn. 4 Hvolsvelli þeir dansa faldafeykinn og vikivaki cr leikinn. Mörg er í Þórsmörk lagleg skógarlautin, Rangæingar raupa af Heklucldum. og ruslinu á Keldum. Heim að Skógum liggur Iærdómsbrautin. VEL KVEÐIÐ Ég ann því öllu í heimi, sem á það bendir mér, sem andinn alltaf þráir, en augað hvergi sér. Bj. Jónsson. Útvarp Laugardagur 3. september. 7,00 Morgunútvarp 12,00 Hádegisútvarp 13,00 Óskalög sjúklinga 15,00 Fréttir Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtalsþátt um um umferðarmál. 16.30 Veðurfregnir — Á nótum æskunnar. 17,00 Fréttir - Þetta vil ég heyra 18,00 Söngvar í léttum tón 18,45 Tilkynningar 19,20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20,00 t kvöld. 20.30 Úr tónleikasal 21,05 Leikrit ,,Óli plukkari" eft ir Inge Johannsson. Þýð- andi: Þorsteinn Ö. Stephen sen. Leikstjóri: Indriði Waaige. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,15 Danslög, 24,00 Dagskrárlok. HAFSKIP: Langá losar á Eskifirði og Fá- skrúðsfirði. Laxá fór frá Kaup mannahöfn 29. til íslands. Rangá er í Antwerpen. Selá er á Eskifirði. Dux fór frá Reykjavík 2, þ.m. til Stettin. SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell er í Vestmannaeyjum. Jökulfell fór 1. þ.m. frá Camden til Reykjavíkur. Dísarfell væntan legt til Borgarness í dag. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell væntanlegt til Reykjavík ur 6. þ.m. Hamrafell fer um Pan amaskurð 13. þ.m. Stapafell er í Þorlákshöfn. Mælifell er í Aaho. Fer þaðan til Mantyluoto, Knud Sogur af frægu fólki ;i n a n n/ý/~( rrn nnrr r • i ^ ' i • ' i , MARGAR SÖGVR ERU sagöar af Abraham Lincoln, forseta Bandaríkjanna, og við skulum rifja nokkrar þeirra upp hér í þættinum í dag: Sunnudag nokkurn sást Lincoln á gangi eftir aðal- götunní í Springfield. Hann leiddi báða syni sína og þeir voru hágrátandi. Einn vegfarenda vék sér að forsetanum og spuröi hvernig í ósköpunum stæði á því, að synir hans væru hágrátandi í þessu fallega veðri á sunnudegi. Hvað er eiginlega að þeim, spurði hann. — Nákvæmlcga það sama og er að allri Ameríku, svar aði Lincoln. Ég á þrjár val- hnetur og þeir vilja báðir fá tvær. . . Öðru sinni kom Charles Sumner, öldungadeildar- þingm. frá Massachusetts, snemma morguns í heim- sókn í Hvíta húseið. Hann kom að Lincoln forseta, þar sem hann iwr að bursta skórui sína. Öldungadeildar- þingmaðurinn varð undr- andi yfir þessu og sagði: — Segið þér mér, herra forseti: Burstið þér sjálfur yðar eigin skó? Lincoln hélt áfram að bursta og svaraði án þess að líta upp: — Hvers skó hélduð þér eiginlega að ég væri að bursta, Sif losar á Norðurlandshöfnum. Inka er á Austfjörðum, RÍKISSKIP; Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 í dag í Norðurlandaferð. Esja fór frá Reykjavík kl. 20,00 í gærkvöldi austur um land í hringferð. Herj ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12,30 til Þorlákshafnar, frá Þor lákshöfn kl. 16.45 til Vestmanna eyja, frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 til Reykjavíkur. Herðubreið fór frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS: MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 08:00 í dag. Vélin er vænt anleig aftur til Reykjavíkur kl. 21:50 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Kaupmannahafn ar kl. 10:00 í dag Vélin er væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:10 í kvöld. Flugvélin fer til London k].09:00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarð ar, Egilsstaða (2 ferðir), Horna fjarðar, Sauðárkróks, Kópaskers, og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Horha fjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Messur MESSUR: Langholtskirkja. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 11. Siigurð ur Haukur. Dómkirkjan — messa kl. 11 séra Felix Ólafsson. Grensásprestakall — messa í DómkÍTkjunni, kl. 11 séra Felix Ólafsson. Kópavogskirkja — messa kl. 11 séra Gunnar Árnason. Bústaðaprestakall — Guðsþjón usta í Réttarholtsskóla kl. 10 ár degis séra Ólafur Skúlason. Hallgrimskirkja — engin messa. Laugarneskirkja — messa fell ur niður, séra Garðar Svavarsson. Elliheimilið Grund, sunnudag- inn 4. sept. séra Lárus Helgason messar kl. 10.30 árdegis altaris ganga. Heimilispresturinn. Hafnarfiarðarkirkja — messa kl. 10 30 Garðar Þorsteinsson Neskirkia — messa fellur niður séra .Tón Thorarensen. Háteigskirkia. — Messa kl, 10,30 'árdee;s. séra Jón Þorvarðsson. Ýmislegt ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan | opin kl. 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrú- fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. ★ Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lagsins, Garðastræti 8 er opið mig vikudaga kl. 17,30—19. ★ Listasafn íslands er opið dag lega frá klukkan 1,30—4. ★ Þjóðminjasafn íslands er op- ið daglega frá kl. 1,30—4. ★ Listasafn Eínars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30—4. Reykvíkingafélagið. Fer skemmti ferð sunnudaiginn 4. sept. í Heið mörk til að skoða skógræktarland félagsins. Farið verður frá SVR við Kalkofnsveg kl. 2. e.h. Reyk- v'kingafélagið. Kvenfélag óháða safnaðarins. Fjölmenníð á fundinn í Kirkju bæ næstkomandi þriðjudagskvöld 6. sept. kl. 8,30 — Kvf. óháða safn aðarins. Sextíu ára afmæli á í dag frú FRÁ FARFUGLUM: Ferð á Presthnjúk og í Þórisdal á sunnudag. Farið verður frá bíla stæðinu við Arnarhól kl. 9,30. Farfuglar. Le*ið Ai|}ýðubiaðið Áskriffasíminn er 14900 KREDDAN Þegar fénaður er skor- inn til slátrunar skal ,gæta þess ævinlega að skera ). með flóði, því þá verður blóðið þriðjungi meira í skepnunni. (J‘. Á.) 3. sepember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.