Alþýðublaðið - 03.09.1966, Page 7
Gengið um sali íðnsýningarinnar
í DAG ætlum við að skoða deild
2 á Iðnsýningunni, en það er
deild fata- og leðuriðnaðar. Þar
sýna 20 fyrirtæki. Við komum
fyrst að sýningarstúku Belgja-
gerðarinnar, þar sem við sjáum
ýmsar tegundir, bæði á börn og
fullorðna, svo sem úlpur, frakka
og skíðajakka, sportfatnað og
ferðaútbúnað. Þar má sjá fjöl-
skyldutjald, (hluta þess, þar sem
ekki var rúm í sýningarstúkunni
til að koma öllu tjaldinu upp), en
tjald- þetta er mjög hentugt fyrir
fjölskyldur til ferðalaga. í því
er eitt herbergi og eldhús, einnig
sólskýli fyrir framan. Valdimar
Jónsson, framkvæmdastjóri, segir
okkur frá því, að Belgjagerðin
hafi nýverið fengið skrásett vöru-
merkið Pollux á öll tjöld, er verk
smiðjan framleiðir, en Belgja-
gerðin framleiðir nú 8 tegundir
tjalda, ennfremur vörumerkið
Venus á allar tegundir svefnpoka,
er hún framleiðir.
INNKAUPASTJÓRA VERZLANA
úti um land bjóðum við sérstaklega velkomna
til að líta á sýningu á framleiðsluvörum vor-
um á Kaupstefnunni í Sýningarhöllinni (Sýn
ingarstúka nr. 219) Gluggatjöldin og áklæðin,
sem vér framleiðum, 'njóta vaxandi vin-
sælda.
ÚLTÍMA, Klörgaröi
Laugavegi 59, Reykjavík.
ionIsýninoín
Prjónafatna&ur
í úrvali
Prjénastofan Peysan s f.
Bolholti 6. — Sími 37713.
t'<' ■ <■ -
3. sepember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7
$#&&&&****•