Alþýðublaðið - 10.09.1966, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.09.1966, Síða 1
Laugardagur 10. september - 47. árg. 203. tbl. - VERÐ 7 KR. SIJÓRN SMUHS ✓ • • DÆMD OlOGLBj Forsætisráðherra Noregs, Per Borten, ásamt Lofti Bjarna- syni, frú hans og syni í Hvalfirði, þar sem forsætisráð- herra var viðstaddur hvalskurð og þáði veitingar fram- kvæmdastjóra. Salisbury 9. 9. (NTB-Reuter) Hæstiréttur í Rhodesíu úrskurð aði í dag, að stjórnarskráin frá 1965 og stjóm Ian Smiths væru ólögleg, en staðhæfði um leið að stjórnin væri eina yfirvald lands ins. Hæstiréttur lýsti því enn frem ur yfir að hann styddi aðgerð ir Smithstjórnarinnar þar sem þær væru nauðsynlegar til áð halda uppi lögum og reglu og koma í veg fyrir öngþveiti. Úrskurðurinn var kveðinn upp í prófmáli, sem fjallað var um í júní, en í þessu máli var dreg ið í efa að stjórn Smiths og stjómarskri landsins væru lög leg. Það voru tveir lögfræðingar hvítur og svartur, sem kröfðust þess að þeim yrði sleppt úr haldi, a 26 þúsund nem ólunum Reykjavík; — ST. Lát” mun nærri, að fimmtíu þús und nemendur stundi nám í skól- um landsins. Tölur þessar eru samkvæmt skýrslu fæð'slumála- stjómarinnar fyrir veturinn 1964- 65. En gæta verður þess, að í skýrslunni eru taldir með sérskól- ar, en nemenönr í þeim geta einrig verið við nám í öðium skólum. Samkvæmt skýrslunni er barna skólarnir fjölmennastir; í þeim stunda 25820 böm nám í 222 skólum. í Reykjavík voru veturinn 1964-65 tuttugu barnaskólar með alls 9857 börnum. Við bama- skólana í Reykjavík voru fastir kennarar 290, en rúmlega helm ihgurinn af þeim em konur. Stundakennarar vdð barnaskólana í 'Reykjavík vom 61. í öðrum kaupstöðum voru starfandi 19 bárnaskólar me'ð 7367 börnum, fastir kennarar við þá skóla voru 234, þar af 94 konur, en stunda- kennarar voru 41. í þriðja sæti koma svo hinir svokölluðu heiman gangsskólar. Þeir eru alls 85 á landinu og stunda 5948 börn þar nám. Kennarar við þessa skóla voru nokkru fleiri en við barna- skólana i kaunstöðum landsins eða 239, þar af 71 kona, en stunda kennarar voru 114, eða fleiri en við bæði barnaskólana í Reykja vík og í kaupstöðunum. í fjórða sæti eru svo heimavistarskólar. Þeir eru 52 á landinu, nemendur eru þar 19fr4, fastir kennarar 82, þar af 29 Eonur, en stundakenn- arar 45. í farskólum, sem munu vera 46 á landinu og starfa þeir að eins part úr ári, v.oru 684 böm, fastir kennarar voru 45, þar af 17 konur. Þessum 25820 börnum er því kennt af 1151 kennara, þar af eru 261 stundakennari. Láta mun nærri, að einn kennari sé á 24 börn, en þar verður að taka með í reikninginn, að stundakennarar kenna yfirleitt aðeins fáar stund- ir á viku, svo að tala þessi er sennilega nokkru hærri. en þeir voru fangelsaðir án ðóms og laga skömmu eftir að 'lýst var yfir sjálfstæði Rhodesíu í nóv ember í fyrra. í London hefur Harold Wils on forsætisráðherra kvatt saman stjórn sína til sérstaks aukafimd ar um helgina og verður þar geng ið úr skugiga um hvort Brétar geti gert nokkrar tilslakanir gagn vart löndum þeim, sem gagnbýnt hafa stefnu Breta í Rhodesíu- mál inu á samveldisráðsteínunni í Lon don. Kannað verður hvort hægt verði að ganga til móts við tvær helztu kröfur Afrikumanna, en þær em að 'hert v«r3; á reísiað gerðum fyrir tilstilli SÞ og að Bretar skuldbindi sig til að vitfur kenna ekki sjálfstæði Rhodésíu fyrr en me;rihluta stiórn héfur verið mynduð að loknum fíjáls um kosningum. Gemirsi eíieíte skotið í dag Kennedyhöfða 9. 9. (NTB-Reu^er.) Gert hefur verið við eldsneyt isgeymi eldflaugarinnar, er skjóta átti g-eimfarinu „Gemini XI“ út í geiminn í dagr. en leki kom að geyminum svo að fresta varð til rauninni. Önnur tilraun veirður gerð kl. 14,25 á morgun. Tilraunin með „Gemini XI“ Verð ur ein djarfasta í sögu bandarfskra geimvísinda. Gei'mfararnir eiga að dveljas* lengur utan geimfal-sins en p.llir fyrirrennarar þeirra. Geim farið verður 71 klukkustimd í geimnum og verður jarðfirð þess Framhald á 14. síðu. Skóladrengir björguðu mörgum mannslffum Kaupmannahöfn 9. 9. (NTB-RB). Danskir skóladrengir eiga heið urinn að því að margir farþegar komust lífs af þegar ferjan „Skag erak“ fórst að sögn eins þeirra er björguðust, Robert Stokes, sem s arfar við bandarísku eldflauga- stöðina í Dusseldorf í Vestur- Þýzkalandi. Stokes segir, að hann og kona hans hafi farið í sama björgunar bátinn. Tveir drengir stóðu í bátn um og hjálpuðu öðrum farþegum að komast í hann. Þeir sáu um að nokkrir bátar voru bundnir sam an og skiptu fólki á milli sín þann ig að enginn þeirra fylltist. Eins ig stukku þeir á milli bátanna þeg ar nauðsynlegt reyndist að hjálpa taugaóstyrkum og hjálparvar farþegum. Kona á sjötugs aldri hafði ’.týi björgunarvestinu, en einn dre«í anna lyfti henni með erfiöiSmti um upp í bátinn og setH á har björgunarvesti. Drengiin.r a>oi svo duglegir, að Stokes hélt í fjrrs1 að þeir væru af áhöfninni, t Framhald á bls. 14.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.