Alþýðublaðið - 10.09.1966, Page 2
"•• " ■ ■
&í*-”
•■. 'Xx' '■< 'y "■'
■'
% -ww.fr
■■••' :•:<■: jjw
Við Snorralaug lýsti prófasturinn í Reykhoiti staðnum og forsæt isráðherra var aíhent eintak af Heimskringlu.
Rvk.—GbG.
PER BORTEN, forsætisráð-
tíerra Noregs, fór í gær um
Hvalfjörð og sveitir Borgar-
fjarðar í sólskini og blíðskap-
arveðri. Forsætisráðherrahjón-
in voru mjög hrifin af íslenzkrl
náttúru og glæsilegum sveita-
býlum Borgarfjarðar. Hval-
skurður var sérstaklega settur
á svið fyrir þau í Hvalfirði.
Klukkan 9 árdegis lét varð-
skipið Óðinn úr höfn í Reykja
vík með forsætisráðherra Nor-
egs og íslands, sendiherra og
frúr þeirra og aðra fyrirmenn,
auk fréttamanna og lögreglu-^
manna, úr höfn í Reykjavík og
hélt áleiðis til Hvalfjarðar.
Nokkuð var kalt í morgunsárið
og strekkingur á Hvalfirðinum,
enda þótt flaggskip strandgæzl
unnar haggaðist hvergi.
í Hvalfirði tók Loftur Bjai-na
son, framkvæmdastjóri á móti
gestunum með því að láta
skera hval einn mikinn sem
geymdur hafði verið í st"“
inni í tvo sólahringa til þ
arna. Enda þótt forsætisr
herra Noregs kvæðist hafa
hvalskurð áður, hafði hann
þessu mikið gaman og var
spar á spólur í kvikmyndf
ina sína. þar sem hann gra
skoðaði ferlíkið.
sjjji • • ' ■' /. ■'
Frá Hvalfirði var ekið í 1
lést yfir Dragháls og ni
Skorradal að Varmalai
Hvasst var á Skorradalsva
en snjór í Skessuhorni 01
Skarðsheiðinni. Ásgeir Péti
son, sýslumaður, tók á n
hinum tignu gestum, ás;
Einari prófasti Guðnasvn
Reykholti. í Húsmæðraskól
um að Varmalandi var fr;
rejddur miðdegisverður af i
ílii rausn og smekkvdsi, en i
Sfetisráðherra afhenti skól
;ni v ,/ •
1 ’ „Þetta eru beztu vínber, :
ég hef smakkað“, sagði frú I
étí að Varmalandi. Til ha
er sendiherrafrú Anderopii
. ijj';
um að gjöf fallega bók um Nor
eg með handskrifaðri kveðju
frá þeim hjónum. Á staðnum
var litast um í gróðurbúsum,
en sérstaklega athygli vakti
svepparækt sú, er þar fer fram.
í Reykholti flutti prófastur-
inn ávarp við Snorralaug, en
sýslumaður, Ásgeir Pétursson,
afhenti herra Borten eintak af
Heimskringlu Snorra. Forsætis
ráðherra þakkaði í fáum orð-
um, en síðan lýstu þeir staðn
um og sögu hans, forsætisráð
herra, Bjarni Benediktsson og
prófastur af staðgóðri þekkingu
Skólastjóri Reykholtsskóla
sýndi gestum skólahús og önn
ur mannvirki.
í dag flýgur forsætisráðherra
og fylgdarlið hans til Akureyr
ar, en þaðan verður ekið til
Mývatnssveitar. Á morgun verð
ur ekið um Eyjafjörð og undir
Við Snorralaug.
kvöld flogið til Reykjavíkur. Á
mánudag verður litazt um á
Suðurlandi og farið að Srgi og
til Þingvalla, en á þriðjudag
halda forsætisráðherrahjcnin
til Noregs heim á leið.
Forsætisráðherra Noregs er
hlýr maður í viðkynningu og
svo er einnig um konu hans.
Þau hafa lifandi áhuga á bú-
skap og gjörþekkja kjör bónd
ans og hins vinnandi manns.
í viðtölum við þau kom gjörla
fram, að þau voru ekki eins ó-
kunnug á íslandi og búast
hefði mátt við. En það bar
mönnum saman um, að hóg-
værð þessara tignu gesta, ein
lægni þeirra og fágun, æíti sér
fáa líka. Það er okkur-heiður,
að mega sýna slíkum gestum
land vort á haustdegi og fólk-
ið, sem hér býr.
Verwoerd jarð-
settur í dag
Pretoria 9. 9. (NTB-Reuter.
Forsætisráðherra Suður-Afríku,
dr. Hendrik Verwoerd, verður jarð
settur í dag á kostnað ríkisins að
viðstöddum fulltrúum hvítra íbúa
landsins, tblökkumannn og kyn*
blendinga. Einn fulltrúi blökku-
manna verður Matanzima ættar
höfðingi frá Transkei, fyrsta Nan
turíkinu sem stofnað var samkv.
apartheid lögum stjórnarinnar.
Ekki er vitað hvort hvítir menn.
og blökkumenn verða aðskildir við
| útförina.
Gripið var til strangra öryggis
ráðstafana þegar morðingi Ver-
| woerds, Dimitrio Tsafendas, mætti
fyrir rétti í dag og var úrskurðað
ur í fangelsi. Formælandi réttar
ins sagði: „Við viljum ekki að
sama hendi hann og Lee Oswald
Lögreglan segir að Tsafendas hafi
verið leiguþý erlendra afla. Aðrar
óstagfestar fréttir herma að hann
hafi verið kommúnisti.
í fæðingunni
Damaskus 9. 9. (NTB- Reuter.)
Stjórnin í Sýrlandi tilkynnti í
dag að hún hefði bælt niður enn
eina byltingartilraun. Jafnframt
var útgöngubanni' því sem fyrir
skipað var um allt landið í gær
aflétt. Her og lögregla voru í dag
á verði á götum Damaskus og
landamærin voru lokuð.
í yfirlýsingu, sem lesin var í
morgun í Damaskus útvarpinu og
undirrituð var af Yousef Zeayen
forsætisráðherra, sagði að samsær
ið hefði verið brotið á bak aftur
fyrir fullt og allt. Samsærismönn
unum hefur verið útrýmt, sagði
í yfirlýsingunni. Á þriðjudaginn
bárust fyrst fréttir um byltingar
tilraunina gegn stjórninni og þá
var sagt að fyrrverandi leiðtog
ar Baath-flokksins stæðu á bak
vi'ð hana.
Hryðjuverk í
Brennerskarði
Bolzano 9. 9. (NTB-Reuteer.)
Tveir ítalslkir tollþjónar biðu
bana og fjórir særðust þegai
sprengja sprakk í skýli þeirra é
landamærum Austurríkis í Brem
erskarði í dag. Talið er að aust
urrískir hryðjuverkamenn, seu
berjast fyrir innlimun Suður-Tyi
ól í Austurríki, liafi verið héi
að verki.
Tveir þriðju hinna 350,000 í-
búa Suður-Tyról eru þýzkumæl-
andi, en ítalir fengu Suður-Tyi
ól eftir heimsstyrjöldipa fyrr:
Leyniviðræður fara nú fram milli
stjórna Ítalíu og Austurríkis un:
aukna si'álfstiórn héraðsms. íta'
ir halda bvf fram að sífelld hryðjr
verk í Suður Týról séu skipi
lögð í Austurríki.
2 10. september 1966 ALÞÝÐUBLAÐIÐ