Alþýðublaðið - 10.09.1966, Page 5
Augun björtu eru þín
enrl í huga mínum,
er þau smeygðu inn til mín
yndisgjöfum þínum,
Ólöf Sigurðard.
Skip
RÍKISSKXP:
Hekla fer frá Kristiansand kl, 18
00 í dag til Thorshavn. Esja kom
til Reykjav'kur í nótt að vestan
úr hringferð. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 12,30 til Þor
70 ára er í dag. Sigurður J. Jó
nasson pípulagningameistari, Ás
vallagötu 53. Hann verður að heim
an í dag .
KREDDAN
Ef menn skera matarbita
frá sér í staðinn fyrir að
skera hann að sér sker
maður bita handa skollan-
um. (J. Á.)
ládcshafnar þaðan aftur kl. 16,45
til Vestmannaeyja og frá Vest
mannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til
Reykjavíkur. Herðubreið fór frá
Hornafirði í gær áleiðis til Reykja
víkur.
SKIPADEILD S.Í.S.
Arnarfell fór frá Norðfirði í gær
til Belfast, Dublin, Corlc og Avon
mouth. Jökulfell er vænatnlegt til
Reykjavíkur á morgun. Dísarfell
fer frá Djúpavogi í dag til Þórs
hafnar. Litlafell losar á Austfjörð
um, Helgafell er á Hólmavík.
Hamrafell fer um Panamaskurð
14. þ.m. Stapafell er í olíuflutn
ingum á Faxaflóa. Mgelifell á að
fara í dag frá Mantyluoto.
/
HAFSKIP:
Langá er á Tálknafirði. Laxá er í
Teeflavík.
Rangá fer frá Hambórg í dag til
Hull. Selá fór frá Fáskrúðsfirði
6. þ.m. tíl Lorient, Roúan og Böl
ounge, Dux er í Stettin. Britt-
ann lestar í Kaupmannahöfn 15:
þ.m. Bettann er í Kotka.
Sögur af frsagu
LISTMÁLA3.AR sóttust mjög
eftir að mála myndir af Píusi
páfa XI, og gaf hann þeim
jafnan leyfi til þess að mála
sig, meffan hann sat og var
aff vinna, ef þeir lofuffu að
trufla hann ekki neitt að ráði.
Dag nokkurn hafði málari
nokkur lokið yið mynd af páf
anum, sýndi honum verkið
hróffugur og bað hann að
skrifa eitthvað á myndina til
þess aff auka verffgildi henn-
ar. Páfinn gaf lítið út á það,
en virti fyrir sér myndina og
hræðilegri mynd af sjálfum
sér hafði hann aldreí nokknrn
tíma séð. Þegar t ann hafði
hugsað sig um andartak, gekk
hann að nyndinni og skrifaði
í eitt hornið: „Matth. V. 27. —
Pius XI". — Listmálarinn
varð himinlifandi, hljóp heim
til sín til þess að fletta upp
ritningarstaffnum í biblíunni.
Hann var svohljóðándí:
— Óttist ekki! Það er ég!
Flugvélar
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Reykjavík
ur kþ 21:50 í kvöld. Flugvélin fer
ttl Glasgow og Kaupmannahafn
ar kl. 08:00 í fyrramálið.
Sólfaxi fer til Kaupmiannaháfn-
ar kl. 10:00 í dag. Vélin er vænt
anleg aftur til Reykjavíkur kl. 22
:10 í kvöld.
INNANLAINDSFLUG: í dag er á
ætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir, Vestmannæyja (3 ferðir),
Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísa-
fiarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Horna
Hornafjarðar, Sauðárkróks, Kópa
skers og Þórshafnar.
Ámorgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (4 ferðir), Vestmanna
eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Horna
fjarðar og Egisstaða (2 ferðir.)
Ýmislegt
★ Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 14—22 alla virka daga nema
'augardaga kl. 13—16. Lesstofan
opin kl. 9—22 alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
vlrka daga, nema laugardaga, kl
17—19, mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið
alla virka daga, nema laugardaga,
kl. 17-19.
★ Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lagsins, Garðastræti 8 er opið mið
vikudaga kl. 17,30—19.
★ Listasafn íslands er opið dag
lega frá klukkan 1,30—4.
★ Þjóðminjasafn íslands er oþ-
ið daglega frá kl. 1,30—4.
★ Listasafn Einars Jónssonar ei
opið á sunnudögum og miðviku
dögum frá kl. 1,30—4.
★ Árbæjarsafn er opið daglega
kl. 2,30—6,30. Lokað á mánudög
•um.
★ Ásgrímssafn Bergstaðastræt
74 er opið alla daga nema laugai
daga frá kl. 1,30 - 4.
-k Bókasafn Seltjarnarness er oj
ið mánudaga klukkan 17,15 — lr
og 20—22: miðvikudaga kl. 17,lf
-19.
Kvenfélag óháða safnaðarin;
Kirkjudagurinn er á sunnudag
inn kemur. Félagskonur eru góí
fúslega minntar á að tekið er á
móti kökum í Kirkjubæ laugard.
kl. 1—7 og sunnudag kl. 10—12.
Reykvíkingafélagið fer í
skemmtiferð f Heiðmörk og Ár
bæjarsafn, ef veður leyfir, á
sunnudagínn kl. 14. Farið verður
fré strætisvagnastöðinni við Kalk
ofnsveg.
Fuglar og fólk
Seltjarnarnesiff er nú sem
óðast að byggjast og þrengist
þarmeð um mestu fuglabyggð
í næsta nágrenni höfuðstað-
arins. Það er að vísu eetlunin
að friða svonej'nt Suðurnes
og grandana að því, Bakka-
granda og Kotgranda. Verður
þá byggff þvert yfir túniff um
hverfis Nesstofu, og hefði ver
ið fallegra að byggja alls
ekki vestar en nú er orðið.
— Fyrir 13—14 árum gerðu
tveir náttúruelskir skólapilt-
ar, Agnar Ingólfsson og Arn-
þór Garðarsson, athugun á
fuglalífi á Seltjarnarnesi.
Þeir töldu þá, að maðurinn
(ásamt fylgidýrum hans,
rottunni og minknum) hefði
þegar gert mikið tjón á nes-
inu. Hvað mætti þá segja nú?
Þeir félagar sáu á tveim fer-
kílómetrum Seltjarnarness 64
fuglategundir og fundu hreiff
ur 14 þeirra! Það er nóg af
byggingalandi í útjaffri Stór
reykjavíkur — en hvar er
önnur eins náttiiruauðlegð,
sem borgarbúar gætu skoðað,
ef þeir láta sér ekki fegurð-
ina og sólsetrið nægja?
AVIS.
Leikárið hefst óvenju snemma hjá Leikfélagi Reykjavíkuii í ár.
N. k. mánudagskvöld vcrður nefnilega fyrsta sýningin á skopleikn-
um Þjófar lík og falar konur, eftir Dario Fo, en þessi sýning er
haldin til heiðurs Félagi ísl. leikara, sem er 25 ára um þessar
mundir, og verða liinir erlendu fulltrúar norrænna leikara, sem
hér eru staddir vegna afmælisins meðal sýningargesta á mánu-
dagskvöldiö.
10. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIf) 5