Alþýðublaðið - 11.09.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 11. september -- 47. árg- 204. tbl. - VERÐ 7 KR. ríkisstyrkur gatnagerðar RÍKISFRAMLAG til þjóðvega í kaupstöðum og kauptúnum hef- ur á árunum 1964—’65 numið sam tals 97,2 milljónum króna, að því er Sigfús Ö. Sigfússon upplýsti í erindi. á ráðstefnu um varan- lega gatnagerð sem Samband ísl. sveitarfélaga hélt fyrir nokkru. Er þetta mikla framlag árangur af nýju vegalögunum, sem ríkis- stjórnin beitti sér fyrir í árslok 1963. Þetta framlag tæplega 100 Ný humargarn- hreinsunarvél tekin í notkun Fréttamönnum var í gær boð } ) ið að sjá humarg-arnahreins i 1 unarvél, sem Siground Jóhanns . son teiknari hefur fundið upp. < Véi þessi muix spara mjög; vinnukraft, með affstoð hennar 1 gcta nú fjórar stúlkur annað' því, sem sextán stúlkur gerðu áður. í Vinnsla vélarinnar er að J 1 mesíu hljóðlaus, og er hún 1 driíin af einum gírmótor., Grind samstæðunnar er úr, galvaniseruðum ,,prófílum“ milljóna á aðeins þrem árum er ein af megin ástæðum fyrir hin um miklu gatnaframkvæmdum, sem bæirnir hafa ráðizt í. Sigfús flutti ítarlegt og fróðlegt erindi um þessi mól. Rakti hann fyrst ákvæði hinna nýju vegalaga, en þar var í fyrsta sinn hér ó landi gert ráð fyrir beinum stuðn ingi við gatnagerð kauptúna og kaupstaða. Rennur ákveðinn hluti af vegatekjum ríkisins til þessara þarfa. Af 97,2 milljónum runnu 10% samkvæmt lögum í sérstakan sjóð, sem á að, leysa algerlega sérstæð vandamál á þessu sviði. Hefur það fé, 9,7 milljónir, skipzt milli Selfoss (3,2 milljónir) og Kópa- vogs (6,5 milljónir), en á báð- um þessum stöðum er mjög mikil umferð í gegnum byggðina. Munu 34 þessa sjóðs renna til Kópavogs fram til 1970 og allur sjóðurinn nokkur ár eftir það til að greiða niður hina dýru laghingu Hafn- arfjarðarvegar um Kópavog. Annars staðar nema framlög- in 200 kr. á íbúa og verða bað upp hæðir frá 60.000 krónum til 15,6 milljóna á hvert bæjarfélag. Vietcong reynir að spilla kosningum SAIGON, 10. september (NTB — Reuter) — Eins eg undanfarna dag stóðu hryðjuverkamenn Vietcong fyrir nokkrum árásum í ýmsum stærri bæjum SuðurVietnam í dag, en þó hefur tekizt að hefta starfsemi Vietcongmanna nokk- uð með ströngum öryggisráðstöf unum. Aðeins einn maður hefur beðið bana í síðustu hryðjuverk unum. Vietcongmenn hafa hótað að spilla fyrir kosnimgum þeim, sem haldnar verða á morgun til stjórn lagaþings í landinu. Vietcong gaf Framhald á 10. síðu. 25 þúsundasti gestur Iðnsýningarinnar kom síðastlh inn föstudag. Hann heitir Óiafur Jónsson, Bræðraborgarstíg 13,t, og bHut hæg- ind^stól frá Víði að vcrðmæti 12 þúsund krónur. Rætt um VínlancS á vísindaþi Á vísindaráðstefnu, sem haldin er í Notthingham í Englandi um þessar myndir, hafa þátttakendur í leiðangri þelm, sem stórblaðið „Guardian“ gerði út í kjölfar Leifs heppna, skýrt frá niðurstöðum sín um. Einnig voru haldnir fyrirlestr ar um landafundi víkiganna. Prófessor Gwynn Jones frá Car diff talaði um frásagnir íslendinga sagna af Iandafundunum. G. Man- ley, prófessor frá Lancaster, sagði að ýmsilegt benti til þess að lofts lag hefði verið hlýrra á Suðvest- ur-Grænlandi fyrir þús. árum en það er nú. Hann kvaðst eiga erfitt með að fallast á að nýlendur vík- inganna í Vesturheimi hefðu verið í Nýfundnalandi og taldi ólíkl. að þær hefðu veri-5 svo norðarlega. Frú B. L. Wallace frá Carnegie- safninu í Pittsburgh skýrði frá fundi norrænna húsarústa. R. L. Andersón, yfirmaður ,,Gu- ardian“-leiðangursins, sagði að haf ísinn sem hann og félaigar hans mættu er þeir sigldu undan strönd Grænlands, hefðu gert þeim kleift að gera grein fyrir því hvaða leið norrænu víkingarnir hefðu senni- lega fylgt og styðja kenningu ]' 'ó fessor Manleys um, að hafís heí )i verið engu minni á þessum slóð- um fyrir þúsund árum en nú. And erson kvaðst telja ólíklegt, að Leif ur heppni hefði numið land á Ný- fundnalandi. Nýfundnaland væri (Framhald á 7. Síðu). Ný stjórn í Egyptalandi KAIRÓ, 10. september (NTB — Reuter) — Mohamed Sidky Soli- man, 47 ára, hefur verið skipaður forsætisráðherra Arabíska sam- bandslýðveldisins (Egyptalands) í stað Zakaria Mohieddin, að sögn Kairo-blaða í morgun. Blöðin segja, að Nasser forseti hafi fall izt á lausnarbeiðni Mahieddins forsætisráðherra í gær og að ráð herrar nýju stjórnarir,: r hxifi unnið embættiseið í morjun Hið áreiðanlega blað, „A1 Ahram“, hermir, að helzta verk- Framh. á bls. 7,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.