Alþýðublaðið - 11.09.1966, Síða 2
Tólf stúlkur sóttu um starf
þular hjá ísl. sjónvarpinu
Reykjavík — KE,
Þess mui> nú skammt að
bíða að íslenzkt sjónvarp hefji
4 útsendingar. Samkvæmt við-
) | tali, sem Alþýðublaðið átti í
gær við Pétur Guðfinnsson hjá
tx, sjónvarpinu, þá eru lokaæfing
11' ar hafnar og ganiga bærilega
j *' þótt ýmislegt þurfi nánari at
hugunar við.
Eins og kunnugt er þá aug
lýsti sjónvarpið eftir kven
ll1 fólki til þulastarfs og bárust
I [ tólf umsóknir. Ætlunin er að
tvær stúlkur verði ráðnar og
eiga þær að mæta til viðtals hjá
sjónvarpinu í dag. Af föstum
þáttum sem keyptir hafa verið
til sýninga í sjónvarpinu má
nefna sakamálasöguna „The
Saints" frá brezka sjónvarpinu
ITC, Thia Flintstones“ sem
er bráðskemmtileg syrpa
teiknimynda. Þá verður sjón
varpið með úrval þögulla
mynda, sem hafa verið klipptar
til og verður fluttur með þeim
islenzkur skrýringatexti. Er
þáttur þessi mjö'g vinsæll er
lendis og heitir á ensku „Sil
ence Please“, Einnig fær sjón-
varpið efni frá sjónvarpsstöðv
um á Norðurlöndum. Þá má
vænta fjölbreyttra fræðslu
mynda, auk þess sem
reynt verður að sýna eina
venjulega kvikmynd vikulega.
Aðspurður hvenær útsending
ar hæfust sagði Pétur, að enn
væri ekki hægt að nefna ákveð
inn dag, en þess yrði væntan
lega mjög skammt að bíða.
CKjwrntfímartpfScfetfíOemt/^”^ 'SV j[
^ “ '■? V
t<OA/£?
Foeew
HiSFoE&TÍ’-
ELSE=/
Kirkjudagur oháða
safnafáarins / dag
Á fyrsta starfsári sínu efndi
Óháði söi?nuðurinn til, fyrsta
kirkjadags síns og hafa Kirkjudad
ar síðan verið á hvei'ju ári. Ýms
ir aðrir söfnuðir hafa síðan tek-
ið upp þennan sið og einhverjir
kuanna að hafa verið fyrr á ferð
inni með kirkjudaga,
Kirkjudagamir hafa reynzt
hinum ýmsu söfnuðum, sem hafa
efnt til þeirra, til eflingar bæði út
á við og inn á við. Fæii hafa gef
izt á mikilvægri kynningu hins
kirkjalega starfs út á við, með
frásögnum og myndum í útvarpi
og blöðum, og til aukinnar sam
heldni innan safnaðanna sjálfra
Ég tek til dæmis það sem ég þekki
bezt, samstarfið í Óháða söfnuð
inum og samheldnina á hverjum
Kirkjudegi, og við undirbúning
kirkjudaganna, sem tekur langan
tíma. Það er alltaf eitthvað gert
Happdrætti mat-
væiaiðnaðarins
Dregið var í Skyndihappdrætti
Matvælaiðnaðarins á Iðnsýning-
unni sl. föstudagskvöld. Eftirtalin
númer hlutu vinninga, og skal
þeirra vitjað í Sýningarhöllina í
Laugardal mánudaginn 12. og
þriðjudaginn 13. septmeber kl. 14
til 18.
Tveir þýzkir söngkenn-
arar dveljast hér
' Ryík, ÓTJ.
Nokkra síðustu daga hafa ver-
ið hér tveir þýzkir söngkennarar
6 vegum Söngkennarafélags ís-
lands, þau Margret Daub og Her-
mann Regner. Hlutverk þeirra hér
er að kynna íslenzkum söngkenn-
urum Orff kerfið þýzka, sem not-
tiO er mikið við tónlistarkennslu
barna.
Á fundi með fréttamönnum
eagðí Regner að ekki væri verið
agð flytja neitt tilbúið prógramm
til íandsins. Þar væri aðeins kerfið
ejálft, sem líkja mætti við ramma.
tnnan í rammann er svo hægt að
eetja þjóðlög livaða lands sem
Forseti íslands
;! farinn utan
Forseti íslands, herra Ásgeir Ás-
geirsson, fer í dag í einkaerindum
til útlandá.
f fjárveru hans fara forsætis-
ráðherra, forseti sameinaðs Al-
|>ingis og forseti Hæstaréttar með
*ald forseta íslánds, samkvæmt
t? gr. stjórnarskrárinnar.
, Fo^sætisráðuneytið,
t 10. sept. 1966.
er, og hefði íslenzk tónlist að sjálf
sögðu verið notuð við kennsluna
hér. Hann sagði og að furðulega
lítil áherzla væri lögð á tónlist
arkennslu hér á landi. Hún væri
nánast talin ómerkilegt aukafag og
lítill sómi sýndur. Taldi hann það
mjög miður og sagði í því samb.
fró sérstökum skólum í Ung-
verjalandi þar sem tónlistin er
eitt af aðalfögunum, gengi jafn-
vel fyrir stærðfræði, tungumálum
og þessháttar. Vísindalegar rann-
sóknir hefðu sýnt að börn úr þess
um skólum væru mun betur und
ir lifið búið, og hefðu haft meira
gagn af lærdómi sínum en börn
úr venjulegum skólum. Menn
heðfu verið mjög vantrúaðir á
sannleiksgildi þessa og hefðu Eng
Iendingar m.a. sent sérstaka rann
sóknarnefnd til að kynna sér mál
ið. Árangurinn hefði orðið sá að
nú væri verið að koma á fót
slíkum skólum í Englandi og víð
ar. Hann kvað það eínnig vekja
furðu sína hversu lítið væri gert
fvrlr tónlistársöguna hér. Víðs-
vegar um landið væru til lieilir
fjársjóðir, tónlistalega séð
þessu þyrfti að safna saman í vís
indalega útgáfu. Hann gat þess
að lokum að fræðslu yfirvöldum
víða um heim væri að verða það
Ijóst að tónlistarkennsla er ekk
ert „skrautfang" heldur gegni mik
ilvægu hlutverki í uppeldi og
þroska barnanna. Sem fyrr segir
komu söngkennararnir hingað á
vegum Söngkennarafélags íslands,
og var það fyrir milligöngu og
með aðstoð Fræðslumálaskrifstof
unnar og Fræðslúráðs.
Í584 4143 1213 4277 1195 938
2259 2681 4118 1451 1114 4653
4653 182 1348 914 3248 42 43
43 3226 2502 2728 797 4515
4430 500 1410 1903 910 758
2584 41431213 4277 1195 938
778 27 4076 463 2565 940
1397 979 980 1271 490 2930
3043 4531 4532 1713 4724 2354
1859 3224 2557 1183 18 4194
1468 3301 3300 4658 1389 1390
1902 4304 4225 4303.
Fréttir i stutta málí
□ HOFABBORG: Morðingi
Verwoerds forsætisráðherra,
Dimitri Tsafendas, verður
formlega ákærður fyrir morð
að yfirlögðu ráði eftir nokkr
ar vikur.að sögn ríkissaksókn
arans í Höfðaborg, Willem van
den Berg .Ýmsir ráðherrar,
þingmenn og lögreglumenn
bera vitni í málinu og gripið
verður til strangari öryiggisráð
stafana til að koma 1 veg fyrir
að Tsafendas bíði sömu örlög
og Lee Harvey Oswald.
□ MURUBA-ATOLLET,
De Gaulle forseti kom í gær
til Mururoa-Atollet á Kyrra-
hafi til að vera viðstaddur
þriðju kjarnorkutilraun Frakka
á þessum slóðum.
Morðingi Verwoerds, Deme•
trio Tsafendas, (efri mynd)
og hrtifurþm, ;!sem haHn
rframdi morffið meff. (neffri
mynd ).
til að fegra og bæta innanhúss eða
utan, nema hvort tveggja sé,
á kirkjulóðinni og í kirkjunni
fyrir hvern kirkjudag. Kirkunni
er allt þetta starf helgað af fórn
fýsi, með miklum myndarskap.
Þeir sem koma t.d. í kirkju Ó-
háða safnaðarins á kirkjudaginnn í
þetta sinn, eða þiggja stórglæsileg
ar veitingar í Kirkjubæ, munu
veita því athygli að kirkjan okk
ar litla við Háteigsveg er nýmáluð
í sömu litum ag áður, og eng
um mun heldur dyljast hve kon-
urnar í kvenfélagiun hafa lagt
sig fram um það að undanförnu að
vera viðbúnar til að taka með
rausn á móti öllum sem vijja koma
og vera gestir þeirra. Ég vona að
gestirnir verði sem flestir, þeir
hafa aldrei látið sig vanta og ef
það væri ekki alkunn staðreynd
nú orðið myndi ég ekki leyfa
mér að fullyrða það, sem ég geri
hér með, að erfitt er að hugsa sér
veglegri kaffiveizlu en stendur x
Kirkjubæ á kirkjudaginn. Ég leyfi
hönd kirkju okkar að þakka konun
um sérstaklega, svo og öllum, sem
unnið haaf að undirbúningi Kirkja
dagsins og biðja þess að hann
verði eins og allir kirkjuagar okk
ar ti] gagns og blessunar fyrir
starfið.
MMMMMMMUtMWUMWHI
Kjördæmisráð
Vesturlands
KJÖRDÆMISRÁÐ Alþýðu
flokksins í Vesturlandskjör
dæmi heldur fund í Borgarnesi
næstkomandi laugardag, 17.
september. Hefst fundurinn kl.
3 síðdegis. Benedikt Gröndal
alþingismaður mun hafa fram-
sögu um stjórnmálaviðhorfið,
auk þess verður rætt um flokks
mál í kjördæminu.
UMttHMMtMMMMWIMMMM
Hergagna-
smygl
□D.TAKARTA: Yfirmaður ör-
yggislögreglunnar í Djakarta,
Natakusumah ofursti, sakaði
Kínverja í gær um að senda
sprengiefni og hergögn til
Indónesíu. Hann sagði, að hús
gögnin væru send í böggla-
póstj og lögreglan í hafnarborg
inni Tandjug Prick hefði hand
tekið 20 hermenn og 41 ó-
breyttan borgara, sem grunað
ir eru um að hafa verið við
riðnir byltingartilraunina í
fyrra.
g>. 11. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ