Alþýðublaðið - 11.09.1966, Síða 5

Alþýðublaðið - 11.09.1966, Síða 5
VEL KVEÐIÐ Aldrei fyrir gull sá grætur, sem gefinn var ei auðurinn. En sá hefur nóg sér nægja lætur náðina þína, drottinn minn, Herdís Andrésdóttir. Messur Neskirkja — Gunðsþjónusta kl. ll.-séra Frank M. Halldórsson Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e.h. (kirkudagur safn- aðarins). Safnaðar prestur Dómk!Jrkjan — messa kl. 11 séra Gísli Brynjólfsson predikar. Laugarneskirkja — messa kl. 11 árdegis séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2 e.h. séra Bragi Benediktsson prédikar. Almennur safnaðar fundur strax að lokinni guðsþjón ustu. Svo sem safnaðarstjórnin hefur áður auglýst. Rristinn Stef ánsson. Hallgrrímskirkja — Messa kl. 11 séra Erlendur Sigumundsson. Fríkirkjan. — Messa kl. 2 e.h. séra Þorsteinn Björnsson. Langhol'tsprestolijitll — messa kl. 11 í safnaðarheimilinu. séra Árelíus Níelsson. Háteigskirkja. — Messa kl. 10, 30 séra Arngrímur Jónsson. Elliheimilið Grund. — Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. séra Ágúst Sig urðsson sóknarprestur af Valla- nesi messar. Heimilspresturinn. Kópavogskirkja — Messa kl. 10, 30 árdegis Séra Gunnar Árnason. Grensásprestakall messa í Breiðagerðisskóla kl. 10,30 árdeg is séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall, — Guðsþjón usta í Réttarholsskóla kl. 10,30 árdegis séra-Ólafur Skúlason. Sksp fjarðar, Hornafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir.) Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna eyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísa fjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Egilsstaða 2 ferðir) og Sauðár- króks. Ýmislegt HAFSKIP: Langá er 'á Bíldudal fer þaðan í dag til ísafjarðar og Bolungarvík ur. Laxá fór frá Keflavík í gær til Akureyrar og Eskifjarðar, Rangá kemur til Hull í dag: Selá kemur tli Hull í dag: Selá kemur til Lorient í dag Dux er í Stettin. Britt ann lestar í Kaupmannahöfn 15: þ.m. Bettann er í Kotka. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS: MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer til Glasigow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 21,50 í kvöld. Flugfélin fer til Galsgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. INNANANDSFLUG: í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar (4 ferð ir), Vestmannaeyja (2 feiðir), tsa ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga. nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl 17 — 19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. ★ Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lagsins, Garðastræti 8 er opið mið vikudaga kl. 17,30—19. ★ Listasafn tslands er opið dag lega frá klukkan 1,30—4. ★ Þjóðminjasafn Islands er op- ið daglega frá kl. 1,30—4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—4. ★ Árbæjarsafn er opið kl. 2,30—6,30. Lokað á mónudög um. ★ Ásgrímssafn 74 er opið alla daga nema lauga daga frá kl. 1,30 — 4. ★ Bókasafn Seltjamarness er op Sögur af frægu fólki Cæsar hafði verið ritnefnd- ur skattlandsstjóri. Og á leið- inni til Spánar, sem hann hafði fengið til umráða, fór hann í gegnum lítið þorp. — Einn af leiðsögumönnum hans spurði þá, hvort einnig á þess um ömurlega stað ætti sér stað valdabarátta líka. — Örugglega, svaraði Cæs- ar; ég verð að se'gja fyrir mig, að heldur vil ég vera höfðingi hér en annar valda- mesti maður í Róm. Úti fyrir strönd Jllyríu fékk skip Cæsars á sig sjói 'stóra. Skipstjórinn gat ekki Veynt hræðslu sinni og Cæsar sagði við hann: — Tni á hamingjuna — og vit, að Cæsar sjálfur er um borð. ið mánudaga klukkan 17,15—19 og 20—22: miðvikudaga kl. 17,15 —19. Kvenfélag óháða safnaðarins Kirkjudagurinn er á sunnudag- inn kemur. Félagskonur eru góð fúslega minntar á að tekið er á móti kökum í Kirkjubæ laugard. kl. 1—7 og sunnudag kl. 10—12. Reykvíkingafélagið fer í skemmtiferð í Heiðmörk og Ár bæjarsafn, ef veður leyfir, á sunnudaginn kl. 14. Farið verður fré strætisvagnastöðinni við Kalk ofnsveg. KREDDAN Sá sem vill verða gamall skal smíða eða láta smíða likkistu sína í lifanda lífi og mun hann ekki deyja svo fljótt. (J. Á.) um. (J. A.) Eins og kunnugt er af fréttum bundust nokkrir einstaklingar og félög í Ilafnarfirði samtökum um það að gera við hið gamla og fagra hús Bjarna Sívertsen í Hafnarfirði_ Hús þetta er með eltzu húsum á landinu reist 1805 Alþýðublaðið átti leið í Fjörðinn fýrir nokkru og tók þá ljósmyndari blaðsins þessa mynd af framlivæmd- 'unum. Eins og fram hefur komið í fréttum vilja Svíar jeyfa föngum að hafa eiginkonur hjá sér f til- efni af þessu birti AKTUELT þessa skopmynd og setningin, sem henni fylgir er svohljóðandi: — Loksins fengutn við almennilega íbúð, elskan. (Teik ning: Mogens Juhl). 11. september 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ £

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.