Alþýðublaðið - 11.09.1966, Side 9

Alþýðublaðið - 11.09.1966, Side 9
Hún fékk hálsmenið í gær var afhent hálsmenið, sem var vinningur í getraunakeppni þeirri, sem Héðinn efndi til í sam bandi við Iðnsýninguna. ísklumpur inn hafði bráðnað svo mikið um miðjan dag á föstudag að getraun in var stöðvuð þá og á laugardags kvöld klukkan nákvæmlega 11,27 losnaði hálsmenið úr ísnum. Um 1500 getrannaseðlar bárust, en sá sem komst næst því að geta rétt var Þórður Gunnarsson. símvirki Glaðheimum 14A, og tók kona hans Jófríður Traustadóttir við hálsmeninu í gær, en Sveinn Guð mundsson forstjóri Héðins afhenti henni menið, sem er fallegt silf urmen, sett rúbínum og smarögð um, smíðað af Jóhannesi Jóhann essyni. Jófríður var auðvitað mjög ánægð með vinninginn, en hún og maður hennar eru nýflutt trl Reykjavíkur, fluttu rétt fyrir helg ina og komu alveig mátulega til að fá þetta glæsilega hálsmen. : ; :£> :"" Það færist stöðugt í vöxt, að sjónvarp sé notað í sambandi viö umferðina. Á myndinlii hér að of- an sjáum við inn í eina slíka stöð, sem nýlega hefur verið komið á fót í Rómaborg. Með þessum tækjum er hæg:t að fylgjast mjög náið með umf erðinni. Frá gagnfræðaskólanum Kópavogi Lokaskráning í Gagnfræðaskólann í Kópa- vogi fer fram dagana 12. og 13. sept. kl- 1—4 e h. báða dagana. Skólasetning verður auglýst síðar. Fræðsiufulltrúi. DRESS-ON vetrarfrakkar GEYSIR H.F. Flatadeildin. f margar tegundir nýkomnar. Hafnarfjörður Framköllun - stækkun Ultra fínkorna framköllun eftir óskum. Fljót afgreiðsla. ÁSA Ölduslóð I. Eftirleiðis verður sími okkar 2-30-79 Hitalagnir hf. Vatns- og hita og eirlagnir. Þorfinnsgötu 14. 11. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 ; *

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.