Alþýðublaðið - 30.09.1966, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 30.09.1966, Qupperneq 10
♦ PHIUPS KÆUSKÁPAH Höfum fyrirliggjandi 5 stærðir af hinum heimsþekktu PHÍLIPS kæliskápum. 137 L 4,9 cft. 170 L 6,1 cft. 200 L 7,2 cft. 275 L 9 8 cft. 305 L 10,9 cft. Verð við allra hæfi. Gjörið svo vel að líta inn. . VgrOÐiNSTORS SI M I 1 0322 Grein Heiga Fra-TQhald 6. síðu andi sjómannsefni, Við áttum að yísu slíkt skip fyrir nokkru, en s'ökum áhugaleysis þess opinbera Cjg útgerðarmanna hefur rekstur þess lognazt út af Reykjavíkur tíorg hafði forgöngu um það að gera út skólaskip í nokkur sumur, <jg hafði Æskulýðsráð allan veg o'g vanda af þeirri útgerð, Fyrst ijistað voru ýmsir fiskibátar tekn if á ‘leigu, til þessarar starfsertfi, en síðustu sumrin var varð- fog þjorgunarskipið Sæbjörg notað sem skólaskip og kynntist ég þeirri starfsemi þar um boib. var það sannarlega ánægjulegt að íliynnast hinum ötula framkvæmda Stjóra Æskulýðsráðs, Reyni Karls 3yni og kennara ungu piltanna Herði Þorsteinssyni, sem voru full ir af áhuga um gott og gifturíkt uppeldi piltanna. Ég sá að pilt arnir lærðu ekki aðeins hina al mennu vinnu til sjós, sem bæði tíðkast á fragt- og fiskiskipum, iheldur lærðu þeir einnig al menna kurteisi, aga og stundvísi sem ég tel vera undirstöðu allr ar menntunar. Og hvaða foreldri vill ekki eiiga börn sín undir slíkri stjórn? Það var því sorg- legt, þegar útgerð skólaskipsins var lögð niður þar sem Reykja víkurborg taldi sig ekki geta stað ið ein undir útgerðarkostnaðin- um. Ef þeir aðilar, sem ég hef nefnt, tækju sig nú saman oig keyptu hentugt skólaskip, efast ég ekki um að þeir peningar sem til þess væru notaðir myndu margfaldast í annarri mynd; í' og betri nýtingu aflans. Það værj^ l'ka til athugunar hvort ekki mætti nota þetta skólaskip á vet urnar fyrir nemendur Sjómanna skólans til verklegra æfinga, og væri það þá fullnýtt bæði sum ar og vetur. Nú fer vetur senn að ganga í garð, með öllum þeim hættum VILL RÁÐA blaöamann Sendlar óskast strax, hálfan eða allan daginn. Alþýðublaðið sími 14900. Keflavík Börn eðo unglingar óskast til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda I Keflavík. — SÍMI 1122. 10 30. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ' Zi' sem honum er samfara, bæði til sjós og lands. Að vísu er veður far hér á landi það rysjótt, að allra veðra er von, allt árið um kring. Og þótt öldur hafsins hafi stundum risið hátt, er langt síð an að þær hafa náð að valda veru legu tjóni og vonandi að svo verði áfram. Þess er líka farið að gæta hj'á þeim sem halda eiga vöku sinni í öryggismálum sjómanna því nú er t.d. langt síðan Slysa varnafélagið hefur haldið nokkr ar æfingar í meðferð gúmmíbjörg unarbáta, og er leitt til þess að vita, því aldrei er góð vísa of oft kveðin. Þekkimg á meðferð og notkt»n gúmmlíbjörgunarbáta er einn af öryggishlekkjum sjómanns ins, sem sannarlega þarf að halda við. Menn sjá það aldrei nógu oft hvernig á að Láta gúmmíbjörgun arbát opna sig, og alltaf eru nýir menn að hefja sjósókn. Maður nokkur sem mikið hefur unnið að öryggismálum sjómanna, sagði mér fyrir nokkru, að hann hefði fekið augun í nýja tegund um búða um igúmmíbjörgunarbát, um borð í einum fiskibáta okkar, sem iá hér í höfninni. Hann sagðist aldrei hafa séð þennan umbúnað áður og fór því að athuga hann nánar, sérstaklega með það fyrir augum hvernig ætti að opna hann ef í nauðir ræki. Hann fór því að spvrja skioveríaua að bv: hvernig beir myndu haea cAr ' h'”' tilfelli ”ð nota þyrfti gúmmíbjörgunar- i-'Vtmn. Þeir fullyrtu að það þyrfti ekkert annað að gera en að varpa bátnum fyrir borð kippa síðan í spotta og þá mundi bát urinn opnar sig. Ekki leizt manni inum á það, en hinir fullyrtu að þeir hefðu lært þetta hjá Slysa varnarfélaginu og það væri því alveg öru'ggt. Við nánari athugun, sem maðurinn gerði á bátnum kom í ljós, að bátinn þurfti að taka fyrst úr umbúðunum áður en hon um væri varpað fyrir borð. Það er því rétt hægt að ímynda sér hvernig hefði farið ef skipverjarn ir hefðu þurft á gúmmíbjörgunar bát að halda í neyð, Annars er það merkilegt hversu margir að ilar hafa með öryggismál sjómanna að gera. Það hlýtur alltaf hlekkur að vera brotinn, þegar margir að ilar eiga að sjá um eitt mál, ög enginn þeirra virðist bera fulla ábyrgð. Af hverju ekki að láta einn aðila t.d. Landhelgisgæzluna sjá um þá hliðina sem að öryggis málum sjómanna snýr. Landhelg isgæzlan ætti að vera miðdepjll allra þeirra tilkynninga sem send ar væru sjófarendum um siglinga 'hættu, þannig að allar þær stofn anir sem núna senda, hver í sínu lagi, tilkynningar til sjófarenda, í gegnum Ríkisútvarpið, sendu þær til Landhelgisgæzlunnar, sem síðan kæmi þeim áfram til allra loftskeytastöðva á landinu, og þær sendu það síðan út til allra skipa á íslensku og ensku. Með þessu móti myndum við veita skipum sömu þjónustu og erlendar loft skeytastöðvar gera, og um leið tengja einn þann öryggishlekk sjómannsins sem brotinn er, því það hlýtur hver maður að sjá að það er ekkert öryggi fyrir erlend skip að sigla meðfram ströndum landsins óafvitandi um það hvaða siglingahættur geta leynzt þar. Það yrði bæði sorgleg saga og leiðinleg til afspurnar, ef erlendu skipi myndi hlekkjast á við strend ur landsins, sökum siglingahættu sem það hafði engar upplýsingar fengið um. Mér er kunnugt um að Farmanna- og fiskimannasam band íslands, höfuð-vígi sjómanns ins hefur fyrir löngu gert sam- þykktir þetta varðandi, en árang- urinn hefur enginn orðið, og verður það að teljast merkilegt að ek'ki skuli vera tekin til greina sú ályktun sem forystumenn sjó manna gera. Hvar eru öll fögru orðin og fyrirheitin sem sjómenn fá að heyra einu sinni 'á ári? Það er vonandi að Farmanna- og fiski mannasambandið fylgi á eftir á lyktun sinni, í þessu máli, svo og öðrum, þannig að ýmsir aðiiar geti ekki svæft þau í fæðingu. Annað er það sem mér finnst að LandheLgisgæzlan ætti að hafa með höndum, og það er eftiriit með öryggt(sútbúmdði skipa og báta, þar sem starfsmenn hennar framkvæmdu ekki aðeins hina ár legu skoðun á örygigisútbúnaði þeirra, heldur gætu varðskipin stöðvað skip og báta við strend ur landsins til þess að gera skyndiskoðun á öryggisútbúnaði þeirra. Með því myndi útgerðar mönnum og skipstjórnarmönnum verða veitt gott aðhald til þess r,ð halda björg^nartækjum sín um vel við. Það er von mín að öryggismúl sjómanna komist fljótt í það horf, að þau þurfi ekki að verða fyrir neinu aðkasti, og gæt um við í því sambandi tekið Strand gæzlu Bandarkjanlna okkur til fyrirmyndar hvað varðar stjórn, öryggismála sjómanna. Banda- ríska strandgæzlan hefur með öll þau mál að gera, sem lúta að öryggi sjómanna, bæði við strend ur Bandaríkjanna o'g 'á hafinu þar um kring, og hefur hlotið alþjóða lof sjómanna, fyrir vel skipulagt öryggiskerfi. Ég óska svo öllum starfsfélög um mínum á hafinu allrar blessun ar í baráttu sinni við öldur hafs ins og hlustendum býð ég góða nótt. 161 ára Framhald af 1 síffu. sögusagnir um andlát hans væru mjög ýktar. Á sama tíma og Voice of Amer ica tilkynnti andlát elzta manns heims tíndi hann epli af trjánum í garðinum heima hjá sér. Þetta er ekki auðvelt verk, því að rúm lega 100 eplatré eru í garðin um. En gamli maðurinn vildi ekki fá aðstoð. Sjirali Mislimov, sem býr í þorp inu Barsavu í Azerbaidsjan segist líða betur með hverju árinu sem líður. Hann notar engin læknis lyf og fer aldrei tii læknis. Hann gengur dag hvern marga kíló metra í fjöllunum. Honum finnst hinn hái aldur ekki umtalsverður cg bendir á, að faðir hans varð 120 ára og móðir hans 110 ára. SMURSTÖÐIN Stetúni 4 — Sími 16-2-27 BilUnn er smurffúr fljóft ofT Vél» SéSJmn allar tcguadlr áf smurfllíu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.