Alþýðublaðið - 30.09.1966, Síða 13
tÆJAKSí
<50184.
DIETER 80RSCHE
BARBARA RUTTING
HANS SUHNKER
Vofaii frá Soho
Óhemju spennandi CinemaSeope
kvikmynd byggö á sögu Edgar
Wallace.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum,
Sýnd kl. 7.
Aukamynd: með Bítlunum.
50249
’KÖTTUR
KTIORl
IB £ I fj N.
Cevil smile
efdeandre .
cgleaf Demselv^
£nttlcdvuv{Utn
neú poesi-hurnor.satire,
PRISBEL0HNET"
ICSNNES
Ný tékknesk, fögur litmynd í
CinemaScope, hlaut þrenn verð-
laun á kvikmyndahátíðinni í
Cannes.
Leikstjóri: Vojtech Jasny.
Sýnd kl. 6.45 og 9.
Fljót afgreíðsla.
Sendum gegn póstkröfu,
Guðm. F»oi’síeinsson
rullsmiður
Bankastræti 12.
Framholdssaga eftir Ed McBain
— Ég hélt ag Petie væri flutt
ur, sagði hún hugsandi.
— Nei, sagði Hawes. Hann
lagði hrúgu af skyrtum upp á
kommóðuna o'g fór svo í rass
vasa sinn til að ná í vasabók.
Han'n hikaði ögn. — Hvað sagð
irðu annars?
— Ég veit það ekki. Hvað sagði
ég.
— Eitthváð um Petie.
— Já, hann Petie,
— Heitir hann það?
— Hann hvað?
— Maðurinn sem býr hér,
sagði Hawes. — Sagði hann þér
hvað hann 'héti?
— Nei, drafaði telpan.
— Hvernig veiztu það þ'á?
— Af því að hann kenndi mér
að skrúfa á mig skautana.
■—Jamm. Áfram.
— Ekkért annað. Ég sat á
tröppunum og gat ekki losað
skautana og þá sagði Ihann
„komdu. Petie gerir þetta fyrir
Þig/‘
Svo gerði hann það og svo vissi
ég hvað hann hét.
— baklía þér fyrir, sagði Haw
es.
Litla stúikan virti hann fyrir
sér smástund hátíðleg á svip og
spurði svo: — Ertu ekki lögga?
TUTTUGASTI OG SJÖUNDI
KAFLI
Hann naut þess að vera hjá
henný Hann sagði sjálfum sér
að hann væri þreyttur skrifstofu
maður, sem ekki hefði efni á
að fara í næturklúbb og horfa á
dansmeviar. í þess stað horfði
hann á Christine Maxwell. En
ihann visSi að hann var ekki að
eins veniulegur áhorfandi .Hann
vissi að ánægjan yfir að horfa á
hana var aðeins fyrir hendi af
þv' að það var hún, sem hann
horfði á. Hann var þreyttur, það
var satt og hann var eiginlégá
skrifstofumaður sem hafði það
með höndum að hirða afbrota
menn og koma þeim undir refs
ingu. Hann sat á sófanum með
whiskyglas í hendinni og hvíldi
fæturna unpi á skammeli. Ilann
horfði á Christine. Hún var hon
um mun dýrmætari en nokkur
hjásvæfa. Hún sá um að hann
gæti hvíizt. Hún var konan sem
hann kom heim til eftir langan
og erfiðan dag. Hun var sú,- sem
hann þnáði að sjá oig sem lét
hann finna að hún hefði einnig
þráð hann.
Hún -brösti breitt og kýssti
hann. Hún kyssti hann aftur. —
Hvað gerðirðu í dag?
— Eltist við morðingja.
— Náðirðu honum?
- Nei.
—Hvað svo?
— Við fórum og ræddum við
konuna, sem hann leigði hjá.
— Funduð þið eitthvað?
— Eiginlega ekki. Lítil telpa
sagði okkur fornafn hans.
- Gott,
—Petie, sagði hann. — Hvað
■éldurðu að það séu margir
sem heita Petie í þessarj borg?
— Tvær milljónir.
— Þú ert með dásamlegar var
ir, sagði 'hann. Svo kyssti hann
hana.
Hann dró hana að sér og hend
ur hans strukust um bak henn-
ar. Svo hrukkaði hann ennið og
sagði:
—Heyrðu annars.
—Hvað?
15
—Mér datt dálítið í hug.
—Hvað?........... v ■
— Ég veit það ekki. Ég missti
það um leið og mér kom það
til hugar. Var það ekki skrýtið?
Hún kyssti hann en varir
hans voru lokaðar. Hún snerti
andlit hans í myrkrinu og fann
að enni hans var hrukkað.
— Hvað er að? spurði hún.
—Það hlýtur að vera með
eitthvað náungann í dag. Hann
faét víst Petie eða eitthvað álíka,
—Hvað með faann?
—Ég veit það ekki. Hann hik-
aði. —Eitt'hvað. Ég var ein-
leiðinni. Meðal þeirra, sem nokk
uð langt er komin er síðara bindi
af listsögu Björns Th. Björnsson-
ar, mikið og girnilegt verk. Af
Dúfnaveizlu Halldórs Laxness
voru send út nokkur eintök um
leið og verkið var frumflutt í
Iðnó. Hún kemur á markaðinn
um leið og sýningar hefjast aftur.
Þá kvað Ragnar von á fjórum
nýjum skáldsögum á næsta ári,
og þar af væru tveir höfundanna
byrjendur. En ekki vildi hann
láta uppi að svo stöddu nöfn
bessarar ungu höfunda eða verka
þeirra.
Háfnaði kjörum
Framhald af 3. síðu
verðlagningar landbúnaðarafurða
í haust.
Fundurinn mótmælir því að sí-
fellt er verið að ganga á hlut smá
söluverzlunarinnar og skorar á
hæstvirta ríkisstjórn og verðlags
yfirvöld að beita sér nú þegar
fyrir réttmætum leiðréttingum. á
gildandi verðlagsákvæðum.
Ályktunin var samþykkt ein-
róma, og lagði fundurinn ríka á
herzlu á samstöðu smásöludreifing
araðila í máli þessu.
Reykjavík 28. 9. 1966
Stjórnirnar.
Laiid$ím:nn
Framhald af 1. síðu.
Ingólfúr sagði því næst, að ár
ið 1960 faefði verið gerð áætlun
um sjálfvirkar símstöðvar í öll
um kaupstöðum og kauptúnum á
landinu. Væru nú komnar til sög
unnar 30 slíkar stöðvar og von
■y ' W andi verður opnuð sjálfvirk stöð í
SKSSOSaga _ Þorlákshöfn, en síðan kæmu stöðv
Framhald af 3. síðu. ar f Hveragerði, Þvkkvabæ og á
lit í spegli dropans, kemur nú út Hvolsvelli. Þá taldi ráðherrann
í enskri þýðingu, en águr hefur góðar horfur á því að hægt yrði
að koma öllum sveitabæjum lands
hún komið út á sænsku, eins og
kunnugt er.
Meðal annarra bóka forlagsins,
sem koma út á næstunni er ný
skáldsaga úr Reykjavíkurlífinu
eftir Úlfar Þormóðsson. Höfund-
urinn sem í vor lauk prófi í kenn i
araskólanum og er nú kennari suð
ur með sjó, er aðeins 24 ára,
og er þetta hans fyrsta bók og
heitir Sódóma — Gómorra.
Væntanlegar eru tvær nýjar
ljóðabækur, eftir Jón Óskar og
Baldur Óskarsson, bók sem Nína
Tryggvadóttir hefur gert, bæði
téxta og myndir, og hún nefnir
Skj'óni. Ein af aðaljólabókum for
lágsins verða endurminningar for
eldra Guðmundar Kambans. Gísla
Jónssonar, alþingismanns og
þeirra systkyna. Háfði faðir þeirra
gert drög að bókinni en Gísli að
öðru, leýti skrifað hana og gefið
hénni Uafníð ,,Úr lífi foreldra
minna“. Þá koma frumSamin Ijóð
eftir Rósu B. Blöndals og nýjar
sögur eftir Jakob Thorarensen.
Mjög margar fleiri bækur eru á
ins í samband við sjálfvjrkar stöðv
ar, þar sem kominn væru til sög
unnar ný tæki, sem gerðu þetta
kleift.
Áæleg fjárfestirjg landssímalis
nemur um 100 milljónum króna
og er þá viðhald ekki talið með
Tékjur sr'mffns eru hins vegar
450 miljónir króna á ári. í því
sambandi minntist ráðherrann á
það, að að mörgum fyndist sím
inn dýr hér á landi, Svo væri þó
ekki. Við værum fámenn þjóð í
stóru landi, en engu að síður
sýndi samanburður við f jölmennar
þjóðir í þéttbýlum löndum, að
þjónustan landssímans væri ódýr
ari hér en víðast erlendis, Nefndi
hann til samanburðar afnotagjöld
í nokkrum löndum. Á íslandi er
ársafnotagjaldið kr. 3000, í Noregi
kr. 5265, í Danmörku kr. 4—5000
í Svíþjóð kr. 2900 og í þvi ríka
landi, Vestur-Þýzkalandi kr. 5700
Að lokum óskaði ráðherra Selfyss
ingum til hamingju með þennan
merkaáfanga í símamálum og bar
fram þá ósk að íslendingar mættu
áfram vera sú þjóð, sem notar
símann mest allra þjóða.
Að ræðu ráðherra lokinni stóð
upp Ágúst Geirsson, formaður FÍS
og þakkaði gjöf þá, sem síma
mönnum hefði áskotnast,- en hún
kæmi í góðar þarfir, þar sem
þeir væru um þessar mundir að
hefja framkvæmdir að byggingu
sumarbúfa fyrir starfsmenn sím
ans. Einnig þakkaði Ágúst vin
samleg orð ráðherra í garð síma
manna og óskaði að lokum lands
símanum alls hins bezta á þess
um tímamótum.
Sjálfvirku símstöðvarnar á Eyr
arbakka og Stokkseyri eru gerð
ar fyrir 200 núrner, en hægt ere
að fjölga þeim ef þörf gerist.
Selfossstöðin hefur 600 númer,
en getur ennig bætt við sig.num
e<j^m. Er hún í nýju húsi,»sem
hefur verið tvö 'ár í byggingu.
Husið er 2300 rúmmetrar 'og
'mjcjg' vanKlað að s|já. Koþfeaði
það fuligert ásamt innanstokks
munum é.5 milljónír króna. Teikn
ingu gerði Teiknistofan sf. Ár-
múla. Þess skal getið að í nýju
símstöðinni er jafnframt póstal-
greiðsla.
Póst- og símamálastjóri, Gunn
laugur Briem, gat þess, að giald
ið fyrir hverjar þrjár mínútur
yrði svo til það sama og áður,
en yrði minna ef talað væri skem
ur og yrðu því styttri samtöl ó-
dýrari en hingað til. Þá væri
ba ðtil mikilla bóta, að nú gætu
menn gripið til símans hvehær
sem þörf krefur og þyrftu ekki
lengur að vera bundnir við á-
kveðna tima eins og verið ’hefði
Stöðvarstjóri pósts og • síma á
Selfossi er Kári F. Forberg.
Mikið úrval af vöndtiðum, ódýrum skóla-
töskum. -— Skólatöskur með myndnm fyrir
yngstu börnin. — Skjalátöskur og töskur
með bakólum.
Miklatorgi
Akureyri -
- Lækjargötu 4.
Egilsstöðum.
30. september 1966 -- ALÞÝÐUBLADIÐ