Alþýðublaðið - 02.10.1966, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.10.1966, Blaðsíða 4
4 2. október 1966 - Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐH5 Berklavarnadagur 1966, sunnudagur 2. október Merki og blöð dagsins verða seld á götum úti og í heima- liúsum. Merkin eru tölusett og hlýtur eitt merkið stórvinn ing, sem er bifreið að frjðlsu vali, að verðmæti allt að 150 þúsund krónur. Merki dagsins kostar 25 kr. og tímaritið Reykjalundur 25. krónur. Kaffisala fer fram í Breiðfirðingabúð kl. 14 til 17.30. Allur hagnaður af ÞEIRRI sölu rennur til Hlif arsjóðs, sem er syrktarsjóður bágstaddra siúkl- inga. Þeir gestir er kaupa kaffi fá afhentan tölusettan miða, er gildir sem happdrættismiði. Vinn ingurinn er málverk efir Veturliða Gunnarsson, listmálara. Dregið verður samdægurs um vinn inginn. Æfgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. S. í. B. S. Tryggvi Sveinbjörnsson, Sigrún Ámadóttir, Bræðraborgarstígrur 9. Grettisgata 47a, Sólheimum 27, sími 22150, 4 Iínur. sími 20889. sími 37582. Halidór Þórhallsson, Ingibjörg Hallgrímsdóttir, Björgvin Lúthersson, Eiði, Seltj.nesi. Skipholti 22, Sólheimum 23, sími 13865. sími 16125. sími 37976. Anna Rist, Dómald Ásmundsson, Mávahlíð 18, Hjörtþór Ágústsson, Kvisthaga 17, sími 23329. Háaleitisbraut 50, sími 23966. Róbert Eiríksson, Runólfur Jónsson, Höfðaborg 60. síhii 33143. Helga Bjargmundsdóttir, Kaplaskjólsveg 9, sími 18101. Guðrún Jóhannesdóttir, Safamýri 50, sími 30027. Þorsteinn Sigurðsson, Hrísateig 43, sírni 32777. Lúther Hróbjartsson, Hjarðhaga 26, Steinunn Indriðadóttir, Akurgerði 25, sími 22199. Rauðalæk 69, síml 35031. Helga Lúthersdóttir, simi 34044. EgiII Hðlm, Seljaveg 33, Aðalheiður Pétursdóttir, Akurgerði 25, sími 17014. Kambsveg 21, simi 35031. Valdimar Ketilsson, Stigahlíð 43, sími 33558. Sæbjörg Jónsdóttir, Borghildur Kjartansdóttir Langagerði 94, sími 30724. Nökkvavogur 2, sími 32568. simi 30111. Halldóra Ólafsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Erla Hólm, Grettisgata 26, Nökkvavog 22, Hitaveitúvegur 1, sími 13665. sími 34877. Smálöndum. Árni Guðmundsson, Skarphéðinn Kristjánsson, Torfi Sigurðsson, Bergþórugötu 6b, Sólheimar 32, Árbæjarbletti 7, sími 18747. simi 34620. sími 60043. Magnús Á. Bjarnason, KÓPAVOGUR Andrés Guðmundsson, Salomon Einarsson, Vallargerði 29, Hrauntungu 11, Löngubrekku 10, sími 41095. sími 40958. sími 41034. Lækjarkinn 14. L HAFNARFJÖRÐUR Hellisgata 18. Austurgata 32. Þúfubarð 11. GÖÐ SÖLULAUN. Sölufólk mæti kl. 10 árdegis. Styðjum sjúka til sjálfshjargar. DAGSIUND M ES S U R Langholtsprestaka.il. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteins son. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Réttarholtssk. kl. 10,30. Guðsþjónusta á sama stað kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Haustfermingarbörn sr. Ólafs Skúlasonar eru beðin að mæta við guðsþjónustuna kl. 2. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Dr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Haustfermingarbörn beðin að mæta í kirkjunni 4. þ. m. kl. 6 (þriðjud.). Sr. Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarð- arson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Haustfermingar- börnin beðin að mæta. Sr. Gunn- ar Árnason. Neskirkja. Messa kl. 11. Sr. Jón Thorar- ensen. Grensásprestakall. Breiðagerðisskóli, bamasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Felix Ólafsson. Laugarnesskirkja. Messa kl. 2 e. h. Ath. breyttan , messutíma. Haustfermingarbörn með foreldrum sérstaklega beð- in að koma. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Sr. Garðar Svavars- son. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Sr. Ól- afur Ólafsson kristniboðí pré- dikar. Dómkifkjan. Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5 vegna setningar kirkjuþings. Sr. Þorsteinn B. Gíslason prófastur prédikar. Millilandaflug Flugfél. íslands: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 23 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 9 í dag. Vélin er vænt anleg aftur tif Reykjavíkur kl. 21,05 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflúg: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja (2 ferS- ir) og Egllsstaða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.