Alþýðublaðið - 02.10.1966, Blaðsíða 8
8
2. október 1966 - Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Seint á þessu ári verða liðnir sjö áratugir frá and-
láti sænska uppfinningamannsins og iðjuhöldsins, Al-
ireðs Nóbels. Hann var í lifanda lífi frægur fyrir
sprengjuframleiðslu sína og framlag hans á því sviði
eitt út af fyrir sig nægt nafni hans til langlífis. Þó
er hann nú langtum kunnari fyrir það, hvemig hann
varði auði sínum, heldur en hitt, hvernig hann aflaði
hans. Allir kannast við verðlaunasjóð Nóbels og
kunna nöfn einhverra Nóbelsverðlaunahafa, en Nóbels
verðlaun eru árlega veitt fyrir afrek í eðlisfræði,
efnafræði, læknis- og lífeðlisfræði, bókmenntum og
starfsemi í þágu friðarhugsjónarinnar.
Lyf við hjartasjúkdómum!
Þar til rétt fyrir miðja mtjándu
dld voru ekki önnur sprenpiefm
kunn en venjulegt púiður, eins
og notað var í byssur. En árið
1846 bjó ítalskur læknir að nafni
Ascanio Sobrero til nitroglycerín.
Þetta efni var gulleitur vökvi,
sem reyndist hentugur sem lyf
fyrir hjartasjúklinga. En Sobrero
komst fljótt að raun um. að til-
raunir með þetta nýja efni, gátu
verið býsna varhugaverðar. því að
nítróglycerínið átti það til að
springa, þegar minnst varði. Svo
fór líka að lokum að hann gafst
upp við tilraunirnar en ýmsir aðr
ir vísindamenn voru þá favnir að
gefa þeim gætur, og vav ekki
laust við að sumir þættust eygja
þarna nýtt sprengiefni.
í hópi þeirra manna, sem fylgd
ust með verki Sobreros, var rúss
neskur vísindamaður, prófessor
Zinin. Meðan Krímstríðið stóð yf-
ir færði hann þetta nýja 'd'ni í
tal við Immanuel Nóbel, sænskan
mann, er átti hergagnaverksmiðju
í Pétursborg. Er striðinu lauk varð
verksmiðja hans gjaldþrota og
hann snéi’i heim til Svíþjóðar aft-
ur, og þar hófst hann handa við
að reyna að finna upp aðferð til
að gera nítróglycerín að meðfæri-
legu sprengiefni. Sá galli var
nefnilega á því að það sprakk
stundum, þegar sízt skyldi og
þess á milli sprakk það alls ekki.
Immanúel tókst ekki að ieysa
þennan vanda, en sonur hans A1
freð gerði fljótlega þá uppgötvun,
að væri glertúbu með púðri stung
ið ofan i ílát með nítróglyceríni í
og kveikt í púðrinu, þá sprskk nit
róglycerínið líka. Hann fékk einka
leyfi á þessari uppgötvur í all-
mörgum löndum árið 1863 og
hann komst einnig fljótlega að
því, að ekki væri nauðsynlegt
að jafnmikið væri af púðrinu og
nítróglycerininu; lítið af púðri
nægði alveg. Þannig fannst upp
hvelllxettuaðferðin við spvtning-
ar.
Við upphaf sjónvarps á ís-
landi er ekki úr vegi að velta
því fyrir sér, hver gestur ber
hér að dyrum íslenzkra heim-
ila og hvers megi af honum
vænta. Þegar samgöngur voru
erfiðar í landi og langt á milli
bæja, þótti sá góður gestur,
er sagt gat fréttir úr fjar-
Itegum byggðarlögum og
skemmt heimamönnum með
Sögukorni. Þótti sá ekki síður
Skemmtilegur, er sagt gat
mergjaða lygasögu, ef ekkert
annað var handbærra.
Sjónvarp gerist heimaniaður
í íslenzkri byggð í þann mund,
er fjölskyldubönd hafa slakn-
að mjög frá því sem áður
var, og einstakir fjölskyldu-
meðlimir lifa í heimi út af
fyrir sig, enda þótt svo eigi
að heita, að þeir búi undir
Sama þaki. Sjónvarpstækið
mun fá bezta stað setustofunn-
ar og það verður augnayndi
húsráðenda, sem lagt hafa nótt
Við dag til að geta búið gest-
inum veglegt húsnæði með
teppum og öllum þægindum.
Hvers vænta svo húsráðend-
ur af þeim glæsta sögumanni
nútímans í búningi af dýrustu
gerð og af útlendum rasa?
Stolt heimilisfeðra yfir gripn-
um leynir sér ekki, þeir hafa
enn einu sinni sýnt náungan-
um, að ekkert stendur upp á
þá um að fylgjast með tíman-
um og hafa ekkert nema bað
bezta innan dyra í sínu húsi.
Það kemur ekki að sök, þótt
sögumaður vilji fá nokkra
umbun fyrir ómak sitt, aðra
en húsaskjól og rafurmagn.
Peningar eru ekkert vandamál
á íslandi, ef tryggt er, að þeir
ylji sjálfum undir rassi.
Og svo vilja menn liafa sína
sögu refjalaust, logna eða
sanna, og ef allt fer eftir á-
ætlun, stendur ekki á sögunni.
Nii er sagan ekki lengur veiði
saga úr næsta fiskiplássi, ís-
land er orðið að litlum hreppi
eða nánast -einu fiskiplássi á
heilli veröld. íslendingar hafa
gerzt þátttakendur í búskap
alls heimsins og vilja gjarna
vita, hvað þeir fiska í Perú
og Japan. Islendingar eru
orðnir borgarar heimsins —
og bráðum verða þeir heims-
borgarar.
Sjónvarp er miðlari heims-
frétta nútímans, í myndum,
tón og tali, jafnvel litum. —
Fréttin berst hraðar en orð
fá lýst, án milliliða, án hættu
á að bætt sé inn í eða fellt
úr, ef rétt er á haldið.
Og sjónvarp flytur mönnum
skemmtan í formi hinnar sí-
gildu sögu, enda þótt skipt
hafi verið um búning að
nokkru, til að gera söguna enn
trúlegri. Sjónvarp er saga í
myndum, ferðalag í myndum
og jafnvel tilsögn í myndum,
ef óskað er. Og þar með er
hinn forni heimiliskennari
endurvakinn, heimiliskennari
af alþjóðlegri gráðu, heims-
hornafræðari, sem hefur num-
ið á háskólum og dvalið með
stórmennúm.
Það er fyrir löngu orðin
þjóðsaga í íslenzku fjölskyldu-
lífi, að kóma saman í bað-
stofu, allt heimilisfölkið, og
hlýða á sögumann. Hver veit,
nema þjóðsagan taki á sig nýjá
mynd og sjónvarpið vérði að
einhverju leyti þess valdandi,
að fjötskyldan hittist af og til
öll heima hjá séf? Það eitt
kann að reynast nokkurs
virði, þegár öllu er á botriinn
hvolft.
■ i ■ ■ ■ • Í !l* UMMMiH • !l hililf <«H*j7T?TTí?T}! JMH!H .l'IIUJ Ull
Alfreð Nóbel þremur árum fyrir andlátið.
Sprenging í verksmiðjimni-
Nóbelfeðgarnir hófu nú fram-
leiðslu á nítróglyceríni í verk-
smiðju, er þeir áttu í Stokkhólmi.
Sökum þess, hve varhugavert efni
var þar meðhöndlað var áríðandi,
að réttu hitastigi væri haidið við
framleiðsluna. Trúlega hefrr það
brugðizt og það valdið því. að
verksmiðjan sprakk í loft upp ár-
ið 1864- Óskar Nóbel yngr. bróð-
ir Alfreðs, var einn þeirra feðga
að störfum í verksmiðjunni. þegar
slysið varð, og lét hann lífið í
sprengingunni. Immanúel gamla
varð svo mikið um þetta, að nann
náði sér aldrei aftur til fulls, og
Alfreð tók nú við stjórn verk-
smiðjurekstursins.
Almenningsálitið snerist mjög
öndvert gegn Nóbel við slys'ð. Um
skeið varð hann að gera tiiraunir
sínar um boi’ð í skipi, sem lá
rnitt úti á stöðuvatni, af því að
menn töldu ekki þorandi að leyfa
honum að fást við sprengiefnið
nærri mannabyggðum. Hins veg-
ar tóku iðjuhöldar um allan heim
upp hanzkann fyrir hann- þeir
gerðu stórar pantanir hjá honum,
sem létti honum reksturinn fjár-
hagslega, og ennfremur beittu
þeir áhrifum sínum hjá stjórnar-
völdum ýmissa landa til að koma
í veg fyrir hömlur, sem annars
kynnu að hafa verið lagðar á
framleiðslu, flutninga og notkun
nítróglyceríns. Árið 1866 re'sti Nó
bel verksmiðju í Hamborg og
fékk sér umboðsmenn í öðrum
löndum.
Sm"rninvso!ía oa: skóábnrSur
Almenningi var á þessum tíma
alls ekki ljóst,' hve hættulegt ní-
trónglycerín var. Það vissu allir,
Sprengiefni Nóbels hlaut eldn
skímina ,er St. Gotthart göng
.. in Vioru.grafio......
að einn neisti nægði til að tund-
ur spryngi, en mönnum virtist
nítróglycerín vera tiltölulega mein
laus vökvi, sem ekki spryngi
nema við talsvert mikinn hita.
Þetta var alröng skoðun. Stund
um þurfti ekki nema högg til að
koma sprengingu af stað, og ekki
dró það úr hættunni, að nítró-
glycerín át sig með tímanum í
gegnum málm og urðu því brús-
arnir, sem það var haft í löðr-
andi að utan áður en varði. Það
var því ekkert undarlegt, að slys