Alþýðublaðið - 02.11.1966, Blaðsíða 5
VEL KVEÐIÐ
Ulir vefa illan þráð,
illa að skrefum hyggja,
illa gefast illra ráð,
illt er refi að tryggja.
Sveinn frá Elivogum.
Háteigssóknar og bræðraféiagið
fimmtudaginn 3. nóvember kl. 8,30
í Sjómannaskólanum. Spiluð verð
ur félagsvist, kaffidrykkja.
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ
ÞRÓTTUR
Æfingatafla veturinn 19GG-G7.
Knattspyrnudeild:
M. fl. og 1. fl. íþróttaiiöllinni
í Laugardal, laugardaga kl. 5,30 —
6,30.
2. fl. að Hálogalandi laugarda'ga
Flugvélar
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 16:00 á
morgun.
INNANLANDSFLÚG: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferði-r), Kópaskers, Þórshafnar. Fag
Urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa-
fiarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna
eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar,
Sauðárkróks. ísafjarðar, Húsavík-
ur og Egilsstaða.
LOFTLEIÐIR:
Bjarnj Herjólfsson er væntanleg
Hr frá New York kl. 09:30. Held
ur afram til Luxemburgar kl. 10 30
Er væntanipgur tii frá Tmxem
burg ki nn-45. áfram til
New York kl 01-45. Snorri Þor
finnsson er væntanlegur frá Kaup
mannahófn. Gautaborg og Osló kl.
PAN A1'/tfptgaN:
Þota er T7»ntanlo„ r„á Wpw
kl. OR-90 í f\7rr'iináliA per
Glapgo-lV ncr TTniininpnnolinfnar kl
07:00. VoontonTnc frá Nonnmanno
Klöfr) cta r-lnocmw H 1P-00 pnnn??
ki-öid. p.r t*i Nexv vork kl. 19:00.
Skip
RÍKISSKIP:
Hekla fer frá Reykjavík
manaðar austur um land
ferð. Herjóifur fer frá
vík kl. 21:00 í kvöld til Ves
eyja. Blikur fór frá Gufui
17:00 i igær vestur um land
ferð. Baldur fer til Snæfe
Og Breiðafiarðarihafna á r
SKIPADFILD S.Í.S.
Arnarfell fer í dag frá Kauj
höfn til íslands.
Jokulfell lestar á Norði
hofnum: Dísarfell fór í g
Sft-ettin til íslands.
Hitlafell fnr f sær frá
«1 Ves+fiarða og Norði
Ihafna. HoVafpij fer
4. þ.m. frá Rlvth til ísianc
Hamrafell fár frá Oonsta
þ.m. til PeT7kiaT7Íkiir g
væntaniegt tji RevkiavfkUi
Mælifeli er í Potterdam
Sif átti fnra .91 oi^T tr,
eston tíi fHrndc Tnka væt
til FáskriíKcfiorðkr 3. náy
Thuna 'f-nk væntanlegt \
fjarðar o b m
HAFSKIP:
Langá er í Kungshavn. Laxá er í
London. Rangá er í Belfast.
Selá kom til Reykjavíkur 28. frá
Hull. Britt Ann fer frá Reykjavík
í dag til Akureyrar, Siglufjarðar,
Raufarhafnar, Hornafjarðar Breið
dalsvíkur og Reyðarfjarðar.
Jörgen Vesta fór frá Gautaborg
27. til íslands. Gevabulk er á
Eskiffrði.
Söfn •
★ Bókasafn Seltjamarness er op
ið mánudaga klukkan 17,15—lfl
og 20—22: miOvikudaga kL 1T,1S
—18.
k Llstasafn Islands er opið Aat
lega frá klukkan 1,30—4.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 9—12 og 13—22 alla virka
★ Þjóðminjasafn lalands er op
10 daglega frá kl 1.30—4
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74
er lokað um tíma.
★ Listasafn Binars Jónssonar ei
opið á sunnudögum og miOviku-
dögum íré kl. 1,30—4.
Vmislegt
Kristniboðsfélag kvenna í
Reykjavík heldur sína árlegu fórn
arsamkomu laugardaginn 5. nóv.
kl. 8,30 e.h. í kristniboðshúsinu
Bötanxu Laufásvegi 13. Efnisskrá
Frásöguþáttur frú Katrín Guð-
laugsdóttir kristniboði frá Konsó.
Tvísöngur og fleira. Allir hjart
anlega velkomnir. Styrkið gott mál
efni.
Húsmæði-afélag Reykjavíkur.
Fyrsti fræðslufundur vetrarins
vei-ður fimtudaginn 3. nóv. kl. 8,30
í Oddfellowhú-sinu. Sýnd verður
og útskýrð kennslukvikmynd um
blástursaðferðina.
Minningarkort Rauða kross ts
lands eru afgreidd á skrifstofunni
Öldgötu 4, sími 14658 og í Reykja
víkurapóteki.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur bazar 9. nóvember n.k. Fé
agskonur vinsamlegast komið gjöf-
um sem fyrst á skrifstofu félagsins
í Alþýðuhúsinu. Skrifstofan er op-
in frá kl. 2-6 e.h.
Bazamefnd
Minningarkort Hrafnkelssjóðs
fást í bókabúð Braga.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Skemmtifund halda kvenfclag
kl. 14,45-15,20.
3. fl. Hálogaland, mánudaga kl.
8,30—9,20.
4. fl Réttai'holtsskóli, laugardaga
kl. 16,20—17,20.
5. fl. Réttarholtsskóli laugar-
daga kl. 15.30-16,20.
Handknattleiksdeild:
3. fl. Hálogaland, mánudaga kl.
7,40-8,30.
M.fl. 1. fl. og 2. fl. miðvikudaga
kl 6,50—8.30. 2. fl. föstudaga kl.
10,10—11,00 í íþróttahöllinni í
Laugardal: M. fl. 1- fl. og 2. fl.
Laugardaga kl. 6,20—7,10.
Mætið vel og stundvíslega og ver
ið með frá byrjun. Nýir félagar vel
komnir. — Stjórnin.
TIL HAMBNGJU
MEB DAGINN
1. okt voru gefin saman í hjóna
band af séra Árelíusi Níelssyni.
Ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir og
Guðjón Þorkelsson Heimili þeirra
er að Laugarnesvegi 85.
(Nýja myndastofan sími 15125)
6lfreiðaeigend&ir
sprautnm ojf réttum
njét afgreiðsla.
BifreiðaverkstœíJið
VHSTURÁS H.F.
•Mairot 30, shnt S574*.
Lesið Alþýðublaðið
itkrillasíminn er 1490C
j Sögur af frægu fólki
Coolidge Bandaríkjaforseti (1923 —1929) hafSi mjög &am-
an af fiskveiðum og hann var vanur að fara og veiða í Brule-
ánhi, þegar hann vildi hvíla sig frá embættisstörfunum. Hann
var eitt sinn spurður að bví, þegar hann kom úr veiðiför
aftur til Washington, hvort hann hefði veitt nokkuð?
— Ja, svaraði forselinn, ég geri ráð fyrir að það séu um
45 þrisund fiskar í Bruleánni og þó að mér hafi ekki tekizt
að veiða þá alla ennþá, hefur rnév að minnsta kosti tekizt
að hræða þá.
Eitt sinn er kona hans var veik, varð Coolidge að fara
einn til kirkju. Þegar hann kom aftur, spurði konan, hvort
honum hefði líkað ræða prestsins. Hánn svaraSi já við því.
— Um hvað var hún? spurði frú Collidge.
— Syndina.
— Hvað sagði presturinn?
— Hann var á móti henni.
SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR 2. nóvember — 19GG_
Þulur er Sigríður Ragna Sigurðardóttir.
20.00 Frá liðinni viku: Fréttamyndir utan úr heimi, sem tekn-
ar voru í síðustu viku.
20.20 Steinaldarmennirnir: Teiknimynd, gerð af Hanna og Bar-
bera. Þessi þáttur nefnist: EKKI HJÁLARÞURFI. íslenzk-
an texta gerði Pétur H Snæland.
20.50 Ennþá brennur mér í muna ..: Jón Örn Marinósson ræð-
ir við Tómas Guðmundsson um nokkur ljóð hans, sem
flutt eru í söng, máli og myndum af Heimi Sindrasyni,
Jónasi Tómassyni, Vilborgu Árnadóttur, Páli Einarssyni
og Ragnheiði Heiðreksdóttur
21.35 ísland—Frakkland: Kaflar úr landsleik í knattspyrnu,
sem háður var nýlega á Laugardalsvellinum. Éigurffur
Sigurðsson lýsir leiknum.
21.45 Þjófurinn frá Bagdad: Bandarísk kvikmynd frá árinu 1940,
gerð af Alexander Korda í aðalhlutverkum: Conrad
Veidt og Sabu. íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdótt-
ir
FÖSTUDAGUR 4. nóvember — 1966.
Þulur er Ása Finnsdóttir.
20.00 í svipmyndum: í þessum þætti ræðir Steinunn S. Briem
við fimm systur, og þær leika og syngja nokkur lög; einn
ig ræðir Steinunn við móður þeirra, Ingu Þorgilsdóttur.
20.50 Skemmtiþáttur Lucy Ball: Lucy og rafmagnsdúfan. Að»
alhlutverkið leikur Lucille Ball. íslenzkan texta gerði Ósk
ar Ingimarsson.
21.20 20 ára afmæli UNESCO: Kvikmynd gerð í tilefni af 20
ára afmæli Menningar- og fræðslustofnunar Sameinuðu
þjóðanna — UNESCO, sem er þennan dag_ Myndin nefn
ist á ensku: Looking Ahead, og lýsir hinum marghátt-
uðu störfum UNESCO.
21.50 Dýrlingurinn: Þessi þáttur ncfnist „Gimsteinaspæjarinn'*.
Aðalhlutverkiff, Simon Templar leikur Roger Moore, ís-i
lenzkan texta gerði Steinumi S. Briem.
22.40 Dagskrárlok.
2. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5