Alþýðublaðið - 02.11.1966, Page 8
Fyrrverandi leiðtogi skæruliða í Guatemala, Luis Lima, og eftirmaður
hans, Julio Cesar Montegro.
CASTRÓSINNAR
í MÓTBYR
í ARGENTÍNU og BRASILÍU
hafa tilraunir þær, sem gerðar
voru á árunum 1963-64 til að skipu
legggja castróska skæruliðabaráttu
verið barðar niður. Til enn frekara
öryggis hyggjas't herforingjastjórn,
ir landanna koma á fót sameigin
legij herstjórn til að skipleggja
baráttuna gegn vinstrisinnuðum
skæruliðum.
.*. í KOLUMBÍU er skæruliðabar
áttan skipulögð af tveimur hreyf
ingum. Öhnur hreyfingin kallast
,|)jóðfrelsisherinn“ (ALN) og er
hann skipaður öfgasinnum, sem
tgyljgia Pekltigstjórninni að mál
um og þjáifaðir er á Kúbu. Með
limlr ,.I>jóðfrelsishersins“ eru aðal
lega úr stótt menntamanna. Hin
hreyfingin kallast ,,Byltingarsveit
ir Kolumbíu“ og samanstendur af
kom,múnistísku.m sundrungsklík-
um.
„Byltingarsveitirnar” hafa haft
mikinn hluta landsbyggðarinnar á
valdi sínu, en eru nú á undan
haldi vegna öflugrar sóknar, sem
stjórn iandsins gerði nOecrn ffocrn
skæruliðum. En yfirvöldin leggja
meiri áherzlu á hernaðarsóknina
en sókn í því skvni að draga úr Fidel Castro ber byltingarsinnum meginlandsins það á brýn, að þá „skorti sannfæringu"
llxinni þjlðféiajgslegu neyð, sem Havana.
9 2. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Möguleikar á því að gera bylt-
ingu er langtum meiri í flestum
löndum Rómönsku Ameríku en
þeir voru á Kúbu á sínum tíma
sagði Fidel Castro, forsætisráð-
herra Kúbu, í þrumandi ræðu, sem
hann hélt í Havana fyrir skömmu
Og ef byltingar verða ekki gerð-
ar í þessum löndum, bætti hann
við, þá er ástæðan sú, að þeir
menn, sem kalla sig byltingar-
sinna, eru ekki haldnir nógu bjarg
fastri sannfæringð.
Þessi skýring hins kúbanska ein
ræðisherra á skakkaföllum castr,
óskra skæruliða er ósennileg. í
þrumuræðu sinni hugðist 'hann „út
skýra“ þá staðreynd að í nokkrum
löndum Rómönsku Ameríku þar
sem óttazt var fyrir aðeins einu
eða tveimur árum að kommúnistar
mundu brjótast til valda, eru
hreyfingar byltingarmanna í mikl
um andbyr um þessar mundir. Svo
seint sem fyrir sex mánuðum sagði
hinn kunni byltingarleiðtogi „She“
Guevara, sem sagt er að skipu
leggi nú sveitir skæruliða í Arg
entínu, að kommúnistar muni 'hafa
meginhluta Rómönsku Ameríku á
sínu valdi 1970.
í dag eru horfurnar allt aðrar.
ríkir í landinu. Byltingarsveitirnar
geta því gert ráð fyrlr því, að I-
búar sveitanna haldi áfram að veita
þeim vissan stuðning, enda þótt
þeir séu þreyttir orðnir á 15 ára
borgarastyrjöld, sem hefur kost
að 300.000 manns lífið.
.*. í PERÚ hafa skæruliðar einn
ig orðið fyrir miklum áföllum, enda
þótt áróður þeirra falli í góðan
jarðveg vegna hinna bágbornu
kjara Indíána landsins. En her-
inn hefur unnið nokkra sigra og
mikilvægastur þeirra var án efa
handtaka uppreisnarleiðtogans,
Hugo BLanco. Hann var handtekinn
1963 og var nýlega dæmdur í 25
ára fangelsi. Skæruliðar hans, sem
kallaðir eru ,,trotskyistar“, eru í
veikri aðstöðu.
.*. Hingað til hefur almennt ver
ið litið svo á að hvergi hafi castro
istar eins mikla möguleika á að
gera byltingu og í VENEZÚEIA,
En hugmyndaágreiningur hefur
verið skæruliðum þrándur í götu
í Venezúela eins og víðar í Róm
önsku Ameríku.
Valdhafarnir í Moskvu hafa lát
ið þau orð falla, að ekki sé ,,tíma
bært“ að gera byltingu ,en valda
mennirnir í Peking eru aftur á
móti ósparir á áskoranir um stöð
uga byltingu. En Kínverjar <■
þess ekki megnugir að veita fjár
hagsaðstoð eða annan stuðning og
láta stóryrðin nægja.
Annað, sem veldur MÍR (Hinni
vinstrisinnuðu byltingarhreyfingu
erfiðleikum ,er að hreyfingin nýt
ur lítils stuðnings meðal sveita-
fólksins. MÍR hefur hær eingöngu
fengið stuðningsmenn sína í bæj
unum og meðal menntamanna, en
íbúar sveitanna Raul Leone
forseta og fyrirrennara íians, Rc
ulo Betancouri.
.*. Smáríkið GUATEMALA í Mið
Ameríku hefur einnig verið mik
ilvægt skotmark castróskra skæru
liða. Sennilega á það meðal ann
ars rót sína að rekja til þess, að
stjórnin hefur fyligt bandarísku
stjórninni eindregið að málum og*
m.a. leyft starfsemi þjálfunarbúða
kúbanskra útlaga.
Skæruliðar í Guatemala hafa átt
við sömu erfiðleika að stríða og
félagar þeirra annars staðar. Þeir
eru klofnir í tvær andstæðar fylk
ingar — önnur, 13. nóvember-
hreyfingin (MR 13), fylgir Rúss
um að málum.
Foringi MR13 heitir Marcos
Anton;oa Yon Sosa. FAR-hreyfing
in varð fyrir miklu áfalli, þegar
leiðtogi .hennar, Luis Augusti Turc
ios I/ma, ísem var 24 ára að aldri
beið bana með dularfullum hætti
f.vrir skömmu. Óvíst er hvort hann
hafi farizt í bílslysi eða verið myrt
ur af öfgasinnum lengst til hægri
sem eru undir forystu gósseigand
ans Mario Sandoval Alarcons, en
þeir hafa tekið baráttuna gegn
kommúnistum í sínar hendur.
Sandoval berst gegn þeim sam
kvæmt orðum Biblíunnar.: Auga
fyrír auga, tönn fyrir tönn“, o'g
'hefur það borið góðan árangur.
Við forystu FAR hefur nú tekið
Juiio Cezar Mendez Montenegro,
sem er 25 ára að aldri og var stað
gehgill Turcios.
.*. í DOMINÍSKA LÝÐVELDINU
eru komúnistar klofnir í þrjár and
stæðar fylkingar. Þeirra voldug
ust er hin castróska ,,14. júní-
hreyfing", en í PCD (Dúminíska
kommúnistaflokknum), sem fylgir
Rússum að málum, og Dóminísku
alþýðuhreyfingunni, sem hallast að
að Kínverjum, eru aðeins nokkur
hundruð meðlimir. Engin þessara
hreyfinga liafði tögl og hagldir í
liði uppreisnarmanna í borgara
styrjöldir'id í fyírra, enda þótt
Bandaríkjamenn vildu láta líta svo
út.
Fréttir frá Santo Domingo varpa
skýru ljósi á erfiðleika kommún
Ista annars istaðar í Rómönsku Am
eríku. Hugmyndadeila Rússa og
Kínverja hefur sundrað kommún
istaflokkum landanna, oft á tíð-
um samtímis því sem skæruliðar
hafa komizt í varnarslöðu vegna
' Framhald i 10. síðu.