Alþýðublaðið - 09.11.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.11.1966, Blaðsíða 10
**- Olíufélögin Franihald af 6. síðu. ísland ............................ — verðjöfnunargjald ....... Holland ........................... Skotland (til fiskiskipa) ......... Noregur (til fiskískipa) .......... — (til bíla) .............. — (hitunarolía) ........... Danmörk (til fiskiskipa) .......... —■ (hitunarolía) . . . .... Svíþjóð (til fiskiskipa) .......... — (hitunafölía) ............ N-Þýzkaland (til fiskiskipa) . ... > Shetland og Orkneyjar (til fiski- skipa) ............................ Hebrideseyjar (til fiskiskipa) .... Samanburður á verði á gasol íu hér við verð í hágranhalöndUh um sýnir því auigljóslega að verð á gasolíu hér er mjög lágt. f ' Skipaolíur: Það hefur valdið nokkrum rugl ingi £ sambandi við umræður manna á meðal um verðlag á olí- um hérlendis að samanburður er iðulega gerður á svonefndum iskipíolíum (bunker oils) við hið almenna útsöluverð, sem hér er ákveðið í smiásölu, Skipaolíur eru erlendis seldar eihgðngu til stórra viðskiptamanna. sem hafa með höndum reikstur kauraskipa, eða annarra stórra skipa. Hér á landi hafa skÍDafélög, sem ihafa kaup skip í mi'ujTandaSiglihgum, og tog •arar, sém :hafa siglt með afla. sér staka samninga um kaup é skipa olíum (bunkers- samninga), senj,. ■►gefur bessum aðilum heimild tij þess að kaupa þessar olíur á liin um sérstöku verðum. sem ákveðin eru fyrir þær. Skioaolíur eru í öllum löndum undanbegnar hvers konar toilum eða sköttum og eru þær afgreiddar frá sérstökum toll gevmslum fbonded stocks). Þessar olíur eru ennfremur seldar á sér ie!?a láeu verði af hendi hinna stóru oliuféíaga. erída er hér um miög stóran markað að ræða, sem skintir milliónum tonna árle'ga. A undanförnum árum hefur verið ming bnrð .camkennni í nprði á sbipaotúim. pinkum á Niðurlðnd um og Þ',''7kalandi. ng er verð á þessum n'nim nú ming lágt. fTpr i landi Vipfnr aidmi vprið Iheimilað að .cnlia cnrctakar skina Olíur á Imern vpr*i beldnr befnr verðipfnunin ng álrvarðanir VPrð- Tagsvfirva’dn nn A’Uinvic; nrn pi>t Úicdl.rvor« fv—i r alH landið kom ið 1 ve<r f.rrjr VioK að baa'rf vaari að taka unn slíkt k°rfi. sem ann Frá tankbíl Skattar tniiif. 1.67 0.12 0.16 1.98 — 2.00 0.32 2.07 — 2.28 0.24 1.46 0.16 2.14 — 2.38 1.41 1.94 1.46 0.06 1.35 1.79 — 1.87 0.21 1.34 " 1.81 1.76 2.19 - 2.41 0.24 2.21 — 2.43 0.24 ars tíðkast í öllum öðrum vestræn um löndum. Marolía: í þessu sambandi er þó rétt að láta þess getið að árið 1965 gerði Olíuverzlun íslands hf. til raun til að taka upp sölu á einni tegund slíkrar skipaolíu. Er hér um þungri dieselolíu (Mariné diesel Oil), sem nefnd hefur verið mar olía, og notuð er aðallega af sér um kaupskipum og skipum með 'buhgbyggðar dieselvélar. Haustið 1964 gaf viðskiptamála ráðuneytið heimild til þess að selja slíka oiíu til kaupskipa í millilandasiglin'gum. Þar sem markaðurinn var takmarkaður eingöngu við slík skip, var augliós lesa um beina samkeppni að ræða milli verðs hér 1 Reykjavík og kaupverðs til skipanna í nágranna löndum. Það var því frá unplhafi forsenda fyrir sölu marolíu að bægt væri að taka upp samkeppn isfært verð hérlendis við Verð í öðrum löndum. Þróunin hefur hinsvegar orðið sú, að fjármála ráðuneytið hefur krafizt þess að greiddur sé söluskattur og önn ur gjöld af marolíu, á sama hátt og gildir um gasolíu eða aðrar ol íutegundir, og hefúr þetta leitt til bess að verð iá marolíu hefur ekki orðið samkeppnisfært við vnrð í náprannalöndunum og bví sala á þessari olíutegund fallið m'ður svo til algiörlega. Er óneit anlegj) leitt til þess að vita að hröngsvni íslenzkra yfirvalda skuli vera slík að bau vilji held ur láta erlend olíufélög sitja að bpssum viðskíntum en að gefa 'sölus'katTstmdahMgu fyrir bess- ?ri vöru+egund og bannig greiða fvrir bvi að iclenzk kaunskin gætu keypt eldsneytisþarfir sín ar á samkeppnisfæru verði hér í Reykjavík. Ég hefi hér að ofan gert í stuttu máli grein fyrir helztu atriðum eír varðar verðlagningu á olíum iiérlendis. óg má af því vera ljóst að olíufélpgin sem slík hafa miög takmarkað friálsræði við ákvörð un á verði söluvara sinna. en af bví leiðir að um miög takmark aða samkennnisaðstöðu er að ræða mi'M olfuféiaganna innbvrð is við núverandi aðstæður. Virðist vafasamt að réttlátt sé að á- snka fnrráftamenn oliufé’laganna í bpscn pfnl hpgar vitað er að allt fvrirlrnmulap bessara miála er á- kvp*iS af öðrurn aðilum, þ.e. af ’-íkisvaldinu sjálfU, SAMKEPPNI tJM GÆfJÞ Svo sem að ofan hefur verið rfikið hafa benzin, gasolía og brennsluoiía verið kevnt með iiiirikiasamnin!?! milli rflkis- ióruar íslands og útflutnings oMufélags Rússa frá því árið 19 53. Samniníar bessir kveða svo á um aö kevntar séu bessar vörii tegundir samkvæmt ákvörðunnm eþ T samningunum. OÞ'nr bær sem afgreiddar hafa veria af wússnm samkvæmt. samn ingum bessum hafa í aðalatriö tim vériö í fnllii samræmi við bann samning sem gerður hefur verið á hveriiim tima Nokknð bar bó á bví fvrst í stað að gasolfa vröi bungflióiandi eða iafnvel storknaöi alvpig við lágt hitasHg en samkvæmt samningum beim. sem gprðir bafa verið allt tímabil íð. áiti siorknnnarmark olíunnar að vera fvn’r ne^an -<.10° C. Staf ar bplla pínVanlpga af bvi að ol'U •bpssa jnnbéit mikið magn af miVrnVristölbiðu vaxi. sem við lágt b'tactig cezt í síur og stöðv ar renndi otíunnar. Kom jafnvel fvrir að diesel bílar stöðviiðust noni á fiöllum vegna þessara tmfl aha. Á síðari árum hafa þessir erfið ieikar að mestu leyti horfið. þó kemur 'það iðulega fyrir í kulda köflum að viðskiptamenn eru í erfiðieikum með rennsli olíunnar sem í mörgum tilfellum stafar af ófullnæ.giandi frágangi á o'líu'geym um eða leiðslum frá olíugeymum biá viðskiotamönnum. Hafa olíu félcgin að iafnaði reynt'eftir föng um að greiða fvrir viðskiptamönn um sínum við lausn á slíkum vandræðiim begqr ppp koma. Að öðru jpvti irí segia að olvt cú sem afgreidd hefur verið hafi sfaðizt þær kröfur sem til henn ar verður að gera. Sama gildir um benzín og brennsluolíur, að þessar ob'utegundir, sem afgreiddar íhafa verið af Rússum hafa staðizt bau ákvæði sem gerð hafa verið í samningum við Rússa . Augljóst er að olíufélögln hafa ekki haft neina aðstöðu til að bjóða fram aðra gæðafiokka af þessum olíutegundum, en þær sem um hefur verið samið við Rússa á nefndu tímabili og hefur því ekki verið um neina samkeppni í gæðum að ræða milli olíufélag anna af þeim ástæðum. Er enn fremur augljóst að ekki er við olíufélögin að sakast um það að þetta ástand hafi rlkt á greindu tímabili. Kópavogur Blaðburðarbörn óskast til að bera Alþýðublað ið til áskrifenda í Kársnesinu. Upplýsingar hjá afgreiðslumanni blaðsins, SÍMI 40753. .« 9. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ að ræða sérstaka tegund af I gæðaflnkkum svo sem tilgreint Styrkleiki benzíns: Að undanförnu hafa verið op inberlega gerðar háværar kröfur á hendur olíufélaganna og yfir valda að taka upp sölu á sterk ara benzíni en því sem nú er selt hér. Styrkleiki benzíns er gefinn til kynna með -svonefndum oktan- tölum og er styrkleiki þess benz íns, sem keypt hefur verið af Rússum á undanförnum árum 87 oktan. Olíufélögin hafa gert til lögur til viðskiptamálariáðuneytis ins á mörgum undanförnum ár- um um að hækka oktantölu benz ins úr 87 oktan upp í 93 oktan, sem olíufélögin ihafa talið að mundu fullnægja megin þorra þeirra bifreiða, sem hér eru not aðar. Hér á landi hefur aldrei verið seld nema ein tegund bílabenz íns. Stafar þetta meðal annars af því að á því tímabili þegar mest tframbróun hefur orðið í fjölg un ökutækja hafa samnimzar um ‘benzínkaup verið bundrtir við Rússland og Éússar hafa ekki get að afgreitt sterkara benzín en 87 oktan. Var síðast staðfest af Rúss um í símskeyti í fyrra mánuði að betta væri óbreytt. Innflutningsstöðvar a'lra olíu- félaganna eru aðeins miðaðar við eina tegund bílabenzíns, er þetta rVðlileg afleiðin.g þess alð lekki hefur verið leyfður innflutningur á nema einni tegund bílabenzíns fram til þessa. Þetta hindrar þó enganveginn að tekinn sé upd inn flutningur á benzíni með hærri okta.ntölu o!g; hafa olíufélögin lagt til að flutt verði inn 93 oktan bílabenzín að minnsta kosti síð •astiiðin 5 ár gagnvart viðskipta- máiaráðuneytinu. Tv'ifalt benzínkerfi: , I í greinargerð, sem olíufélögin skrifuðu viðskiptamálaráðuneyt- inu í bréfi í nóvember mánuði 1962 var gerð áætlun um kostnað þann er fylgdi því að byggja upp kerfi fyrir tvær f ^gundir bíla benzíns, Var áætlaður kostnaður við byggingu innflutningsstöðva I og dreifingarstöðva fyrir aðra teg und bílabenzíns til viðbótar því terfi sem nú er fyrir mundi þá kosta samkvæmt þáverandi verð- lagi um 37 milljónir króna. Var í beim reikningum að siálfsögðu miðað við tvöfalt kerfi fyrir bíla benzín yrði tekið upp i öllu land inu, en ekki aðeins á dreifingar svæði Reyk.iavíkur einu. Blöndunardælur: Á síðari árum hefur mjög færzt í vöxt erlendis að nbtaðar séu svonefndar blöndunardælur til af greiðslu á benzíni í bíla. Er hér um að ræða dælur sem draga tvær tegundir benzíns frá jarðgeymum aðra tegundina með lágri oktan tölu oftast í kringum 90 oktan en hina með hárri oktantölu venjulega 100 oktan. Blöndunardælur þessar geta ; síðan afgreitt til viðskiptamanna ' 5 tegundir benzíns eftir vali við ! skiptamannsins og eftir þörfum bifreiðar hans. Gert var ráð fyrir því í fyrrgreindri greinargerð til viðskiþtamálaráðuneytisinis að kostnaður við uppsetningu slíkr ar blöndunardælu mundi valda viðbótarfjárfestimgarkostnaði er næmi um 17 milljónum króna. Heildarkostnaður við uppsétningu tvöfalds kerfis fyirir bílabenzín með blöndunardælum mundi þann ig miðað við áætlun olíufélaganna frá 1962 hafa numið um 54 millj ónum króna. Það er að sjálfsögðu augljóst að olíufélögin, sem bundin ihafa ver ið með samningum við Rússland um afgreiðslu einnar tegundar bílabenzíns hafa ekki getað gert neinar ráðstafanir í þá átt að byggja upp kerfi fyrir tvær teg undir bílabenzíns. Er au’ljóst að ekki er urtnt að gera slíkar ráð stafanir nema í fullu samráði við yfirvöid landsins, iafnfnamt er augljóst að slíkt kerfi verður ekki byggt upp nema á alllöngum tíma, og þarf bað veruleaan und- irbúning jafnvel þótt 'rþigi’leg't .fjármagn væri fyrir hendi til að mæ.ta þessum ráðstöfunum þá er einnig skvit, að henda á það að slíkar ráðstafanir hlytu aug Ijósle'ga að hafa í för með sér hækkun verðs t.il að mæta hinni auknu fjárfes'ingu vegna þess- ará framkvæmda. í bí‘>nnct,r,: Því hefur verið haldið fram að olíufélögin séu að rvra þá þión ustu, sem bau hafi áður veitt, með hinni hrevttu tilhögun á reikningsviðskintum. Því hefur verið lýst hér að framan me.gin tilisangur með Ihinum nvju sölu skilmálum sé sá að koma á betra skipulagi að bví er varðar inm heimtu. Mesta biónustn við við skiptamenn er að siálfcögðu að afhenda vöruna án greiðslu, en fáir munu tel'a bá aðferð heppi lega í viðskin'um. Það er þannig augljóst að éíhennileet or, bæði frá sjónarmiði kannanöa og seli anda, að stofna til ór-eíðnskulda, sem kaupanUi ipnHir f vandræðum með að greiða sífiar Forsenda fvr ir öllum veninlognm re'kningsvið skiptum er bví sú að kaupandi geri skil á reikninsi sínum sam kvæmt samning'un Þar nm. Hinar ný.ju regiur ■ oi'"fúi.npqnna eru þannig skerðing á beirri þjónustu að við.skÍDtamonn m»ftu skulda 'fram yfir umcaminn 'aialddaga. Þetta er aueÞúciee-. eVVj til þess að reikningsv'ðckintamenn greiði i eitt sVinti fvrir aii óntiaða upp hæð mánaðarúttektar cinnar, sem tryegingu fvrir víðclHntum sín- um og 'greiðshi heírra en reikning ar séu síðan framvoeic; greiddir innan tiiskiHnc eiaiap^ests í stað þess að áður vorn slfk reiknings ví*)?kÍDti án d íVra.r f!rv(vgingar. Þessi fyi’irfrarncrroiíVcla eða trygg ingragreiðsia er eini óbægindin er skilvísir vi*'Wa‘cm,>an hafa af hinum nýju söluskilmálum. Að öðru levtí mun hinnusta ol íufélaganna verða á sama hátt og áður tíðkaðicf oaomi.art viðskipta mönnum. Senuiieira má fuilvrða a3 á engu sviðj viðcVintalífsins hér á landi sén nm iafnfullkomna þjónustu að ræða, sem hjá olíu félögunum n^ "m harðari sam- keppni í þiónustu við viðskipta menn. Kemur hec<d þjónusta starfsmanna r>li"fó1-)ranna fram á margvíslegan hátt ng skal það ekki rakið hér náuar og er það flestum kunnugt sem þessi mál varða. Ég get þó ekH s+illt mig um að nefna hér eina tegund þjón Framhaia < + "í níííu. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.