Alþýðublaðið - 10.11.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1966, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 10. nóvember 47. árg. 251. tbl. — VERÐ 7 KR. UM hádegisbilið í gær lá við að umjerð um Laugaveginn stöðvaðist. Ástæðan var sú, að biðröðin jyrir utan brunaútsöl una í Kjörgarði var slík, að hún náði alla leið upp á Vitastíg. — Við segjum nánar jrá brunaút sölunni á þriðju síöunni í dag. miNjónum úthiufa íbúðabygginga í ár Fyrsta október síðastliðinn voru lánshæfar umsóknir hjá stofnun ínni, sem hér segir, að því er ráð herrann sagði: 1. Umsóknir um viðbótarlán 5G7 eða kr. 79,4 millj. kr. 2. Umsóknir um ný lán frá 1965 (kr. 280 þús.) 311, eða 43,5 rnillj. kr. 3. Umsóknir um ný lán frá 1966 287, eða kr. 48,8 millj. kr. 4. Umsóknir um sérstök viðbót arlán frá meðlimum verkalýðsfé- laga 207, eða kr. 8.0 millj, eða samtals 1372 lánsumsóknir með fjárþörf upp á 180 milljónir kr. Af framangreindri talningu og áætlun er ljóst, að nokkuð eigið fé skortir á að fullnægt verði nú öllum lánshæfum umsóknum miðað við fyrrgreinda talningu Húsnæðismálastofnunarinnar. — Stefna ríkisstjórnarinnar í sjónvarpsmálum: JtJlir laiidsinenn fái notiS Nákvæmleg fjárvöntun verður þó ekki ljós fyrr en endanlega er séð hverjar raunverulegar árs- tekjur sjóðsins verða og mun þá frekari athugun þessa máls eiga sér stað. Við tvær síðustu lánveitingar reyndist stofnuninni af eigin rammleik unnt, að gefa öllum fyrirliggjandi og lánshæfura um- sóknum, lánsúrlausn samkv. giM- andi lögum. — Sl. sumar og fram eftir þessu hausti liefur lánsum- sóknum fjölgað verulega auk þess sem á Byggingarsjóð, hafa með samkomulagi við verkalýðs- samtökin, verið lagðar fiárhags- legar skuldbindingar vegna út- gjalda fyrir Framkvæmdanefnd bvggingaráætlunarinnar, sem á þessu ári mimu neraa í heild sem næst kr. 25.5 milli. og aukast verulega á næsta ári. Síðan sagði ráðherra: Á sl ári var afgreit.t til lán- takenda á vesnra H''s”»»tt’=raála- '’tofmmarinnar kr. 971 2«2 OOO.oo. Á þessu ári hafa nú venjf! ■’fsræidd ar til lántakenda ?,4l ? rajlli. Itr. (Mynd: Bjarnl.) Reykjavík, — EG. Heildarlánveiting- á vegum Húsnæðismálastofnunarinnar mun á þessu ári nema um 367 milljónum króna, sagði Eggert G. Þorsteins son félagsmálaráðherra í svari við fyrirspurn á Alþingi í gær. Búið er að afgreiða tæpar 242 milljónir króna, og í yfirstandandi lán- veitingu, sem hófst í gær, verður úthlutað að minnsta kosti 125 milljónum króna. og í yfirst.andandi lánvratingu verð sjénvarpsin s sem fyrst ur a. m. k. veit.t. 1?5 railli kr. Þannig að hei1dar13nev(»iHn<» árs ins verður a m. k. 3n7 railli kr. Samkv. síðustu lagrbrevtingum ura lánaveitingar stoframarinnar um fé til siónvarpsins og þar yrði I Gylfi Þ. Gíslason sagði, að sjón væntanlega gert ráð fyrir f járveit varpsnefndin hefði áætlað að kosta ingum til byggingar stöðvarhúsa mundi 180 milljónir króna að koma bæði á SkálafcIIi og Vaðlaheiði. Isjónvarpinu um allt íandið, en Svar Gylfa verður birt í heild í Sera mætti ráð fyrir að sú upp Alþýðublaðinu á morgun. hæð ætti eftir að hækka talsvert. lýsisherzluverksmiðju Hreinn stofnkostnaður Reykja- víkurstöðvarinnar er áætlaður 57,4 milljónir, miðað við að hún sé fullgerð um áramótin næstu. Þeg ar tilraunaútsendingar hófust 30. Framhald á 14. siðu. sem bvggðar voru á'vfífivsingnm rikisstjómarinnar, sk>-idu lánin hækka sarakv. vísifölu. en þó aldrei minna en um 15 þús. kr. á ári. Samkv. bessm ákvæði lag- Framhald á 14. sfðu. Reykjavík, EG. — Stefnan í þessum málum hlýt ur að vera sú, aö allir landsmenn geti sem fyrst notið þjónustu ís- lenzks sjónvarps, sagði Gylfi Þ. Gíslason í ítarlegu svari við fyr írspurn um það, hvenær Norðlend ingar megi vænta sjónvarps, sem rædd var á Alþingi í gær. Tals verðar umræður nrðu um málið og Iögðu ýmsir þingmcnn dreifbýl isins mjög ríka áherzlu á að fram kvæmdum öllum yrði hraðað við dreifingu sjónvarpsins og lögðu sumir til að tekin yrðu lán svo að hægt yrði að framkvæma verkið á sem skemmstum tíma. Það kom fram í ræöu Gylfa, að ef allur .rjndirbúiiívgskostít’.B'úir sjón- varpsstöðvarinnar í Reykjavík er talinn sfoifnkcptnaður, þar með talinn rekstrarkostnaður á þessu ári nemur það tæpum 80 milljón um króna. Ennfremur sagði hann aö gerðar mundu nýjar tillögur á næstunni til fjárveitiniganefndari Stofnun Reykjavík, — EG. — Það er nú tímabært að koma hér upp lýsisherzluverk- smiðju, sagði Eggert G. Þor- steinsson sjávarútvegsmálaráð- herra í svari við fyrirspurn um það efni á Alþingi í gær. Hef ur verið framkvæmd sérfræðileg atliugun á málinu á vegum Síldar verksmiðja ríkisins og annaðist liana Jón Gunnarsson verkfræð- ingur. Eggert kvað skýrslu Jóns Gunn arssonar nylega hafa borizt ríkis sljórninni og vitnaði hann til ýmissa ummæla í skýrslunni Þar er talið, að þessi verksmiðjustofn un sé nú tímabær, reksturinn geti verið hagkvæmur og afurð irnar vel seljanlegar Mundi slík verksmiðja ennfremur skapa bréið ari max-kaðsgrundvöll fyrir síld arlýsið og tryggja öruggara og betra verð. Þá mundum við einn ig öðlast mikilvæga reynslu með því að ráðast í slíkan verksmiðju rekstur. og ennfremur er i skyrsl unni bent á að tilkoma slíkrar verksmiðju hér mundi skapa grundvöll fyrir útflutning <-mjör líkis, auk þess sem aðstaða mundi skapast fyrir iðnað úr ýmsum úrgangsefnum. Sjávarútvegsmálaráðherra sagði að Jón Gunnarsson liefði í skýrsl unni mælt með því, að þessi verk smiðja yrði staðsett í grennd við Reykjavík, og rökstuddi nann það m. a. með lægra raforkuverði, lægri framgjöldum og að auðveld ara væri að fá sérfræðinga til starfa hér en úti á landi. Tók Eggert síðan fram að hér væri einungis um að ræða álit Jóns Gunnarssonar, en stjórn Síldar- verksmiðja ríkisins hefði ekki lát ið sitt álit í Ijós, enn sem komiö væri. Skýrði hann að loknm frá því, að skýrsla þessi hefði verið send Efnahagsstofnunni til um- sagnar. Framhald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.