Alþýðublaðið - 10.11.1966, Blaðsíða 10
Iðnemar
Framhald af 6. síðu.
dagskólafyrirkomulagið var ld(g-
fest á alþingi.
Þróun síðustu ára hefur leitt í
Ijós að stærri og stærri hluti iðn
aðarmanna fer í tækninám að af
loknu sveinsprófi og verður því
ekki komizt hjá því að búa menn
betur undir framhaldsnámið, en
þá sem hyggjast vinna við hand
verk sitt. í 'því sambandi er þvi
beint til fræðsluyfirvalda hvort
ekki sé tímabært að veita tvenns
konar réttindi sveina. Annars veg
ar til þeirra, sem hyggjast 'hafa
almennan rekstur eða fara í fram
ihaldsnám og hins vegar til þeirra
sem vinna munu að iðninni. Bend
ir þingið á þá leið að breyta iðn
skólakennslunni þannig að í stað
fjögurra námskeiða, sem hvert um
sig er í tvo og hálfan mánuð, komi
þrjú þri'ggja og hálfsmánaða nám
skeið. Síðasta námskeiðinu yrði
skipt í tvo hluta, annars vegar fyr
ir þá er hyggðu á frekara nám.
Yrði í þriðja hluta lögð áherzla
á raungreinar, en skilyrði til inn
göngu úr öðrum hluta yrði fyrsta
einkunn á lokaprófi annars
hluta“.
Loks voru rædd skipulags- og
félagsmá'l iðnnemasamtakaíina
og síðan var gengið til kosninga
Kosnir voru-
Helgi Guðmundsson, fél. húsa
smíðanema, form.
Ingi Torfason fél. húsasmíðanema
varaformaður.
Guðný Gunnlaugsdóttir fél. hár-
greiðslunema gjaldkeri.
Ólafur Þofrsteinsson riitari, raf-i
j magnsiðn-
j Hannes Einarsson Keflavík, með
|st.
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Prentsmiðja
Alþýðublaðsins
Varastjórn:
Sigurður Magnússon rafmagnsiðn.
Sturla Haraldsson Hafnarfirði,
Björn Björnsson, jámiðnaður
Sveinn Guðmundsson fél. prentn.
Að stjórnarkjöri loknu sleit
formaður INSÍ, þin'ginu, sem í
hvívetna verður að telja hið ár
angursríkasta.
Drög að ályktun um félagsmál:
Verkalýðsmál:
24. þing INSÍ leggur til
1. að unnið verði skipulega að
styttingu vinnuvikunnar í 40
stundir án kjaraskerðingar. Telur
þingið hinn óhóflega vinnutíma
stórháskalegan öllu menningarlífi
vinnandi fólks.
(2. Þingið lýsir yfir stuðning sín
| um við hina sjálfsögðu kröfu BSRB
um samningsrétt.
Atvinnumál:
24. þing INSÍ krefst þess
1. að komið verði á heildarskipu
lagi og vélvæðingu atvinnuveg-
anna. (;
2 .að flýtt verði hverskyns rann
sóknum sem stuðli að bættum
rekstrargrundvelli iðnaðarins.
Skattamál.:
24. þing INSÍ leggur til
1. að skattar og útsvör verði inn
heimt um leið og tekna er aflað
2. að nauðþurftartekjur verði ekki
útsvars og skattlagðar.
Húsnæðismál:
24. þing INSÍ mótmælir því
að húsnæðisþörf almennings skuli
höfð að féþúfu ófyririeitinna húsa
braskara og fasteignaspekúlanta.
24. þing INSÍ krefst þess
1. að hraðað verði og stóraukið
verkefni byggingaráætlunar ríkis
ins og ASÍ.
1 2. að iðnnemar fái aðild að við
bótarlánum verkalýðsfélaganna
hjá Hús^æðiismúlastofnun ríkis-
ins og ASÍ.
Heimurinxi
Framhald af 7. síðu.
alárei getur átt rétt á sér, er það
að þora ekki að segja sannleikann."
Það má vel vera að þessar til
vitnanir og annað í sama dúr í
sögunni lýsi því sem vakað hafi
fyrir höfundi hennar. En hvernig
sem fyrirætlun hans er tilkomin er
fljótsagt að hún mistekst með öllu.
Um „sannleiksgildi" frásögunnar
er ég að sjálfsögðu ófróður að
dæma; það má vel vera að einstök
atvik er frá greinir séu sönn og
rétt svo langt sem þau ná. En höf
undi tekst engan veginn að skipa
þeim saman í heillega, trúverðuga
mannlýsingu; heildarsnið er raun
verulega ekkert á frásögn hans
hún staðnæmist við mærðarmikla
óviðkunnanlega útleggingu sund
urlausra atvika; höfundi tekst
hvorki að gera ljósa ytri né innri
rökvísi í sögu mannsins sem hann
vill segja. Nýtilegur skáldskapur
er þessi saga Ingólfs Jónssonar
ekki — hvernig sem mönnum lízt
á söguefni hans að öðru leyti. En
sú áherzla sem lögð er á sann
sögulega „fyrirmynd" frásögunn
ar hlýtur að gera tilgang höfund
ar og útgefanda tortryggilegan.
En írágangur bókarinnar er
hinn prýðilegasti í alla staði.— Ó.J.
Vélsetjari
óskast
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sími 14905.
HAFNARFJÖRÐUR
Okkur vasntar nokkra verkamenn í Fiskiðju-
verið. Mikil vinna framundan. Hafið samband
við verkstjórann. Sími 50107 og 50678.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Næsti dráttur í Happdrætti Alþýðublaðsins verður 23. des-
ember. Þá eru hvorki meira né minna en þ|ár blfreiðir í boði,
hver annarri glæsilegri: Hilmann Bmp. Vauxhall Viva og volks
wagen. S^iðinn kostar aéeíns 10® kr. og er hér því um ein-
sfæti tækifæri aé ræða. Skrifsfofan er að Hverfisgötu 4 og
síminn er 22710.
Látið ekki HAB úr hendi sleppa
10 10. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ