Alþýðublaðið - 10.11.1966, Blaðsíða 8
ANDST ÆD1NCAR
KRAGS KLOFNIR
ÞEGAR minnihlutastjórnir sátu
að völdum í Danmörku, notfærðu
þær sér oft rétt sinn til að rjúfa
þing og efna til nýrra kosninga.
En á síðari árum hefur þjóðþing-
ið yfirleitt setið út kjörtímabil
sitt. Jafnaðarmenn hafa yfirleitt
haft þingmeirihluta að baki sér
ásamt samstarfsflokkum sínum í
ríkisstjórn, og ekki hefur reynzt
nauðsynlegt að rjúfa þing.
Þetta breyttist við kosningarn-
ar 1964, Samsteypustjórn jafnaðar
manna og róttækra tapaði meiri
hluta sínum á þin'gi, og jafnaðar-
menn mynduðu einir stjórn. Þar
sem stjórnin hefur verið í minni
Ihluta í þinginu, hefur hún orðið
að saetta sig við málamiðlunar-
lausnir, og þegar skorizt hefur í
odda, hefur hún hlotið stuðning
Róttæka flokksins (Det Radikale
venstre) með ýmsum skilyrðum.
Stjórnin hefur verið fús til sam
vinnu við stjórnarandstöðuna, en
jafnframt lagt á það áherzlu, að
hún geti ekki alltaf komizt að
samkomulagi hvað sem það kost
ar. Öllum hefur verið ljóst að ef
stjórnarandstæðingar beittu sér
af alvöru fyrir því að torvelda
samvinnu þjóðþingsins og ríkis-
stjómarinnar, mundi það fyrr eða
síðar leiða til þingrofs og nýrra
kosninga.
nýja ríkistjórn, er leyst geti
stjórn jafnaðarmanna af hólmi.
Fylgi flokkanna sýnir, að íhalds
menn hafa grætt á þessu sam-
komulagi, en Vinstri flokkurinn
tapað, og smámsaman hefur ljóm
inn horfið af slagorðinu um að
kjósendur hafi um tvo kosti að
velja, áframhaldandi stjórn jafn
aðarmanna eða nýja stjórn í-
haldsmanna og Vinstri flokksins.
Jafnframt því sem Vinstri flokk-
urinn hefur tapað é samkomulag
inu, hafa risið upp margar alvar-
legar innbyrðis deilur í flokknum
vegna bandalagsins við íhalds-
menn, og krafan um stefnubreyt-
ingu til að gera flokkinn minna
háðan íhaldsmönnum hefur orð
ið æ háværari.
Nú hefur þetta ástand skapazt.
TJmræðurnar um endurbætur á
skattalögunum Igerðu það að verk
urri, að allar tilraunir til að kom-
ast að samkomulagi voru unnar
fyrir gíg, og Krag forsætisráð-
herra sá þann kost vænstan að
leggja málið undir dóm kjósenda.
Paul Hartling
ÝMISLEGT hefur (komið 'á
óvart í dönskum stiórnmálum upp
á síðkastið. íhaldsflokkurinn (Det
koneervative Folkeparti) sam-
þyfckti á flokíksráðsfundi sínum
23. október að rifta samkomu-
lagi þ’ri, sem flokkurinn gerði
við Vinstri flokkinn (,,bondeven-
stre") á sínum tíma um samvinnu
flokkanna, og lýsti, því yfir. að
flokkurinn stæði einn og óháður
í kosningabaróttunni.
Allt frá því bessir flokkar voru
saman í stiórnarsamvinnu á
árunum 1950-53 (þegar Erik Erik
sen var í forsæti minnihlutastiórn
ar flokkanna). hafa þeir verið í
eins konar bandaiagi sem stiórnar
andstöðuflokkar. í öllum kosning
um hafa beir revnt að sannfæra
kjósendur sína um. að þetta banda
3ag sé þess eitt megnúgt að mynda
g 10. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐI0
t - V ■
haldsmenn geta ekki hugsað sér
að ganga til samvinnu við Rót-
tæka flokkinn.
ÍHALDSMENN litu á frum-
kvæði Hartlings sem móðgun.
Hann hefur ekki ráðfært sig við
bandalagsflokk sinn áður en hann
ieitaði hófanna hjá Róttæka
flokknum, og var þetta ein af or-
sökunum til þess, að samvinnu
flokkana var slitið. Sem annar
stærsti þingflokkurinn vildi íhalds
flokkurinn sjálfur ákveða bar-
áttuaðferðir stjórnarandstöðunnar
og hvaða flokk eða flokkum hann
vildi vinna með.
Formaður þingflokks íhalds-
ins, Paul Sörensen, sagði á flokks
ráðsfundi flokksins að íhaldsmenn
væru fúsir til samvinnu við jafn-
aðarmenn. Blöðin gerðu úr þessu
æsifrétt og gátu gert sér mat úr
henni í þrjá daga, frá því á sunnu
dag, þe?ar fundurinn var hald-
inn og fram á miðvikudag. Síðan
liefur ekki verið minnzt á þetta
,,samvinnutil;boð“ íhaldsm.aitna.
Niðurstaðan af aðferðum borg
araflokkanna er í stuttu máli
þessi: Það sem Hartling hugsaði
sér sem upphaf aukinnar „frjáls-
lyndrar" einingar hefur leitt til
aukinnar frjálslyndrar óeining-
ar, og þannig er ástandið hjá
borgáraflokkunum þegar þeir
'leggja út í kosningabaráttuna.
Leiðrétting
Erik Eriksen sem hlynntur var
samkomulagiruu við íhaldsmenn,
lét af formennsku í flokknum í
fyrrasumar, og nýi formaðurinn
Poul Hartling, tók upp brejdta
baráttuaðferð, sem miðar að því
að losa flokkinn undan áhrifum
íhaldsmanna. Flokkarnir hafa
með öðrum orðum skipt, um hlut-
verk. Nú eru það íhaldsmenn sem
vilja losa sig undan áhrifum
Vinstri flokksins.
í stjómmálayfirlýsingu 21. þings
SUJ ,sem birtist í blaðinu í 'gær
varð línubrengl, svo að tvær grein
ar urðu óskiljanlegar. Eru þær
því birtar hér aftur:
Poul Hartling hóf formennsku
sína í Vinstri flokknum með því
að bjóða Róttæka flokknum til
viðræðna um .frjálslynda einingu1
(liberal ening), og var ráð fyrir
því gert að styddu þetta banda-
lag. En fyrirfram var ljóst að
þetta næði aidrei fram að ganga
vegna þeirrar ótvíræðu afstöðu
isem Róttæki flokkurinn hefur
alltaf tekið í málum sem þess-
um, og einnig vegna þess að í-
21. þing SUJ
harmar þá fálmkenndu stjórn, er
verið hefur á dómsmálum í land
inu síðustu árin. Þingið telur
mikla þörf á algjörri nýskipan
þessara mála og skorar á Alþýðú
flokkinn og ríkisstjórnina að beita
sér fyrir henni.
21. þing SUJ
lýsir enn sem fyrr yfir eindregn
um stuðningi sínum við þá stefnu
að kosningaréttur og kjörgengi
verði miðað við 18 ára aldur;
Þingið skorar á Alþýðuflokkinn
og ríkisstjórnina að hrinda þessu
máli í framkvæmd og æsku lands
ins að fylkja sér til baráttu fyrir
framgangi þess.
Frá Majakovskij-leikritinu. Leikendur bera utan á sér skrautlitaða kas
Nýstárlegt lc
í Kaupmanm
í Kaupmannahöfn hefur nú ver
ið stofnað nýtt leikhús, sem er
um margt óvenjulegt. Eru það
háskólanemar þar í borg, sem
hafa sett upp varanlegt leikhús
við líispetorgið og fara þar fram
sýningar hvert föstudags-
laugardags- og sunnudagskvöld.
Háskólanemendurnir voru eig
inlega tilneyddir að stofna til
varanlegs leikhúss, því hingað til
höfðu þeir sett upp leikrit sín á
fremur óreglulegum tíma og hafa
þar af ieiðandi verk þau, er þeir
hafa sett upp, orsakað minnkandi
vinsældir meðal almennings.
uð skýrum diáttum skáldskapar
ins.
Það er nokkurs konar ,,anti-
leikhús", en samt skrifað sem leik
rit.
Um þessar mundir er verið að
sýna þar leikrit Jess Örnsbos,
„Dvergurinn, sem hvarf“ og n.k.
föstudag verður frumsýndur sjón
leikurinn um Majakovskij, sem
er eftir hann sjálfan. Ríkir mikil
eftirvænting að sjá þetta leikrit
og kemur það til af tvennu: Leik-
ritið hefur sjaldan verið upp-
sett áður og einnig vegna hins
nýstárlega blæs, sem mun setja
svip sinn á sýningu þess í hinu
nýstofnaða leikhúsi.
Háskólanemarnir hafa fengið til
iiðs við sig í sambandi við sýn
ingu þessa ungan og mikilvirkan
áhrifakraft, Leif Jepsen, en hann
hefur séð um leikmyndagerðina^
Áhrif Jepsen eru talin það mik
il innan leikhússins, að jafnvel
leikstjórinn fellur í skuggann.
Á leiksýningu þessari verður
ekki um að ræða leikbúninga í
venjulegum skilningi, því þeir
muni verða með all sérkennilegu
sniði. Eru það eiginlega kassar
sem hver leikandi ber utan á sér
Þessir kaissar, verða skrautlitað
'ir svo líkia mætti leikurum við
auglýsingabera.
Það er Finn Poulsen, sem set-
ur ,,Majakovskij“ á svið, en leik
rit þetta er frá 1913 og eftir Maj-
akovskij sjálían, eins og áður
getur, en hann mun hafa skrifað
er að það segir fyrir bæði um
rússnesku byltinguna og dauða
Majakovskijs.
En að sögn leikstjórans er ým
islegt fleira eftirtektarvert við leik
rit þetta. Það heyrir ekki einvörð
ungu tíl dramatískra bernskuat-
hafna Majakovscijs, heldur er. ag
öli persónusköpun með skáldleg
um hætti. Hlutverkin eru öll mörk
— Eg hef aldrei fyrr séð svo
lifandi leikmyndir, segir Finn
Poulsen. Leikmyndirnar verða til
af ósamsettum brotum. Leikbún
ingarnir mynda gríðarstóra mann
veru, þegar þeim hefur verið safn
að saman. Oí á leiktjöldunum eru
teiknuð fjöldamörg andlit. Við
vildum skvra frá. hvernig fólk
ið sameinast aðstæðum borgarinn
ar. Á sama hátt og borg verður
ekki tii án mannanna hafa leik
myndirnar engan tilverurétt án
fólksins. sem gerir þær lifandi.
Þá er í athugun að setja á svið
með svipuðu sniði, leikritið ,,Djöf
ullinn og nunnan" eftir Wikiewics
en það verk var annars skrifað á
miðöldum Finnig er í athugun að
setia á svið <r>ork eftir Shakespeare.
Ionesco hnfur fengið þóknun frá
þessu unga leikhúsi, en slíkt ætti
ekki að vera óalgenígt. Auðvitað fá