Alþýðublaðið - 24.11.1966, Page 2
„ sagði
*|kki
konu
□ GENF: — Alfonso de Bour
bon y Dampierre prins, sonar
sonur síðasta konungs Spánar
sagði í gær, að honum hefði
verið boðið að taka við
konungdómi á Spáni, hvorki op
mberlega né óopinberlega. Sum
ar fréttir herma að Franco hers
höfðingi hyggist gera hann að
konungi.
p LONDON: — Brezki sam
veldismálaráðherrann, Herbert
Bowden, er á förum til Rhod
esíu, þar sem hann hyggst ræða
við brezka landsstjórann, Sir
Humphrey Gibbs, um Rhódes
íudeiluna. Talið er, að heim
sóknin leiði í Ijós hvort gruild
vöiiur er fyfir samkomulagi í
deilunni eða ekki.
□ SAIGON: — Bandaríkja-
menn misstu í gær 427. flugvél
sína yfir Norður-Vietnam, þeg
ar orrustuþotur eyðilögðu eld
flaugaskotpall í n'ánd við hafn
arborgin Haipong.
□ ADEN: — Farþegaflugvél
með 28 mönnum fórst 200 km.
austur af Aden í gær. Flugvél
in var í eigu Aden Airways.
□ DUBLIN: - Sean T. O.
Keily forseti írlands 1945 — 59,
andaðist í Dublin í gær, 84 ára
að aldri. 0‘Kelly var einn af
stofnendum sjálfstæðisflokksins
Sinn Fein og tók þátt í páska
uppreisninni gegn Bretum 1916.
Rvík, — SJÓ.
tljá Bókaforlagi Odds Björns
son;|.r eru komnar út endurminn
ingifr Nóbelsverðlaunahafans Ern
est 3|íemingways, sem Halldór Lax
ness'sneri á íslenzku og nefnist
bóki-þessi „Veisla í farángrinum.
Heitir hún á frummálinu „A Move
able feast“ og kom fyrst út í
Bandaríkjunum fyrir tveim árum
„Veisla í farángrinum" er 240 bls.
að stærð og skiptist í 22 registur.
Prentverk Odds Björnssonar á Ak
ureyri hefur séð um prentunina og
er bókin að öllu leyti hin vandað
asta að gerð. Á kápusíðu bókarinn
ar :egir m.a.:
„Þa, vakti alheimathygli þeg-
ar kunnugt varð, eftir andlát Nób
o'ramhalri s> 15. siða
Hemingway
Fyrsta innlenda auglysingakvikmyndin
Fyrsta íslenzka auglýsinga-
kvikmyndin var sýnd í sjón-
varpinu í gærkvöld en þangað
til voru aðeins sýndar kyrr-
myndir í auglýsingatímanum.
Nema nokkrir aðilar hafa aug-
lýst erlenda vöru með kvik-
myndum og þær þá gerðar í
útlöndum.
Auglýsingakvikmyndin, sem
sýnd var í gær var gerð af
Auglýsingastofu Gísla B.
Björnssonar fyrir Herrahúsið í
Aðalstræti. Sýningartími mynd
arinnar er 30 sekúndur og
verður hún væntanlega sýnd
nokkrum sinnurn enn. Auk
starfsfólks verzlunarinnar
komu fram í myndinni Bessi
Bjarnason, sem fór með ,,að-
alhlutverkið" og tvær ungar
stúlkur Kristín Gunnlaugsdótt
ir og Edda Þórarinsdóttir.
Tvær vikur eru liðnar síðan
myndin var tekin og kom hún
úr framköllun í útlöndum í
gær og var gengið frá henni
til sýningar rétt fyrir sjón-
varpstímann í gærkvöld. Eins
og að líkum lætur er myndin
gerð til að auglýsa söluvam-
ing Herrahússins, sem er karl
mannafatnaður.
Kínaforseti og ritari
flokksins fordæmdir
PEKING, 23. nóvember (NTB-
íleuter) — r.auða varðliðið í Pek-
ing grerði í dag heiftarlcga árás
á Liu Shao-chi forseta os aðalrit-
ara kínverskg kommúnistaflokks-
ins, Teng Hsiao-ping, og krafðist
þess, að þeim yrði báðum vikið
Verbur strandlengja
Þingvallavatns friðuð?
<FOI SÆTISRAÐHERRA Bjarni
■Ben ídiktsson kastaði fram þeirri
’liug nynd á fundi Sameinaðs þings
í gær, hvort ekki væri rétt að
friða alla strandlengju Þingvalla
•vatns — ef það er ekki orðið of
seint. Hann lét í ljós, að friðun
sjálfs þingstaðarins hefði verið á-
bótavant og bæri Alþingi nú að
ljúka þeim framkvæmdum, sem
þörf er á til að umferð hætti að
aka hina hættulegu leið um A1
mannagjá .
Þessar skoðanir komu fram í
tilefni af fyrirspurn frá Gils Guð
mundssyni um úthlutun Þjngvalla
nefndar á lóðum. Gaf Bjarni þær
upplýsingar um það mál, en þær
hafa raunar komið fram opinber-
lega fyrir nokkrum vikum síðan.
Bjarni taldi, að mest tjón hefði
verið unnið á Þingvöllum, er fyrsta
Þingvallanefndin veitti lóðir undir
Framhald a 15. siftu
frá völdum. Þessar kröfur eni rök
studdar með því, eð þeir hafi fylgt
flolkksfjandsanilegri stefnu og um
arabil unnið gegn Mao Tse-tung.
(Sjá grein á bls. 6).
Samtímis hermir fréttaritari
japanska blaðsins Mainichi Shim-
bun í frétt frá Peking, aö um 60
manns hafi særzt í 15 tíma átök-
um milli rauðra varðliða og verka
manna í verkfæraverksmiðju nr.
1 í Peking. Átökin hófust þegar
verkamenn lokuou hliðum verk-
smiðjunnar fyrir rauðum varðlið-
um, sem komu til verksmiðjunn-
ar að fr/ " ’ ?kíprn Mao Tse-
tunigs um, að verkamenn og stú-
dentar korni saman og ræðist vlð
um stjórnmál.
Verkamöununum var skipað í
hátalara eð lrita'hliðuhum. „Þess-
ir stúdentar eru glæpamenn.
Hleypið þeim ekki inn. Skjótið
þá og drepið", hljóðeði skipun-
in. Átökin stóðu alla nóttina og
linnti ekki fyrr en ráðherra kom
á vettvang. Fréttaritarinn hefur
upplýsingar sínar úr blaðinu
„Austrið er rautt“, sem Rauða
varðliðið gefur út.
Hinar hörðu ásakanir gegn for-
setanum og flokksritaranum og
auk þess konu hans, Wang Kuang-
wei, sem sæti á á alþýðuþinginu,
er að finna í 20 blaðsíðna áróðurs-
pésa, sem hengdur var upp í dag
síðu fyrir síðu á húsveggi í verzi-
Framliald á 15. síðu.
Afnám vegabréfs-
áritunar til Japans
Hinn 20. nóvember 1966 gekk
í gildi samkomulag milli íslands og
Japans um gagnkvæmt afnám vega
bréfsáritana milli landanna.
Samkomulagið nær til ferða-
manna sem ferðast milli lanöanna
miðað við allt áð þriggja mánaða
dvöl í hvoru landinu um sig,
Utanríkisráðuneytið, Reykjavík
22. nóvember 1966.
2 24. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ