Alþýðublaðið - 24.11.1966, Qupperneq 4
íUtotjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedlkt Gröndal. — Ritstjómarfull.
trúl: Elður GuBnason. — Símar: 14900-14903 — Auglýslngasíml: 14806.
4Bsetur AlþýBuhúslB viB Hverfisgötu, Heykjavik. — Pr»etsmlOja AiþýBu
t^aBsins. — AskiUtargjald kr. 95.00 — 1 lausásölu kr. 7,00 elHtaklO,
Xftgefandl AlþýBuflokkurimi.
KOLAHNEYKSLIÐ
UM síðustu helgi birtist furðuleg tiikynning í dag-
blöðunum. Yfirvöld Reykjavíkurborgar létu þau boð
á þrykk út ganga, að nú geti borgarar fengið keypt
kol hjá borgaryfirvöldum, ef tilgreindum skilyrðum
er ijylgt.
Þeir Reykvíkingar, sem þurfa á kolum 'að halda,
verða að mæta með nafnskírteini í höndunum, því
ekkj er ætlunin að láta svo mikið sem kolamola í
■hendur þeirra, sem búa utan við borgarmörk. Þá
verður að sækja kolin á tímabilinu klukkan 1-5, sem
er ýfirleitt vinnutími karlmanna, svo að líklega er
húsmæðrum ætlað að sjá um kolakaupin. Hvort
hjórianna, sem mætir, getur gegn staðgreiðslu feng-
ið tvo poka á hverri viku fyrir íbúð.
Enda þótt mikið sé hitað með olíu og hitaveita sé
víðá, eru enn margir, sem nota kol — líklega helzt í
lélegasta húsnæði borgarinnar. Sumir þurfa að bæta
kolakyndingu við hitaveitu, sem á það til að bregð-
ast í kuldum.
Hvérnig stendur á því, að Reykvíkingar þurfa að sæta
svo niðurlægjandi verzlunarháttum með kol? Hvar
er hið volduga verzlunarapparat þjóðarinnar, sem
sífellt stækkar og eykst? Hvar er marglofað einka-
framtak?
Á sínum tíma félck einkafyrirtæki í Reykjavík á-
gæta lóð á hafnarbakka til að stunda þar kolaverzl-
un. Aðrir aðilar fengu lóðir í sama skyni. Þegar kola
notkun minnkar og verður arðminni en áður, hverfur
skyndilega umhyggja fyrirtækjanna fyrir fólkinu.
Þau tilkynna einn góðan veðurdag, að þjónustan sé
lögð niður — kol fáist ekki lengur.
Það er ekki gróði á allri þjónustu, sem veita þarf
almenningi. Fyrirtæki bæta sér upp á einu sviði það,
sem’þau leggja í sölurnar á öðru.
En sagan af kolasölunni í Reykjavíkurborg er
kuldalegt dæmi um eina >af svörtu hliðum einka-
framtaksins. Þar ráða peningar og gróði, en ekki
þörf þjóðarinnar.
Skþmmtun, staðgreiðsla og nafnskírteini klukkan
1 til 5. Þetta er grafskrift hins frjálsa framtaks í
kolaverzlun í Reykjavík.
HAB - ÞRÍR BÍLAR
í BOÐI - HAB
4 24. nóvember 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ISLENZK PJOÐFRÆÐI
i KA HR AÐ VF.RA GÓÐS MANNS FRILLA F.N GEFIN ILLA BETRA ER AÐ VERA GÓÐS MANNS FRu..
iLLT ER GANGUR TIL GRAFAR ALLT ER GANGUR TIL GRAFAR ALLT ER GANGUR TIL GRAFAR ALL',
TÍNA MÁ GULL ÚR GRIÓ'FI TÍNA MÁ GULL ÚR GRTÓTl TÍNA MÁ GULL ÚR GRJOTI TÍNA MÁ GULL Ú
FAIR ETJA KAPPI VIÐ'SJALFA SIG' FAIR
ENGINN KEMST I.ENGRA EN GUÐ VILL
FRÍÐUR ER FJÁÐUR SVANNI FRÍÐUR E
OFT KEMUR KVEIN EFTIR KÆTI OFT KE|
LEYFIST KETTINUM AÐ LÍTA Á KÓNGI
BETRA ER LÁN EN LIGGIANDI FÉ BETR
SÁ LIFIR I.ENGST, SEM LENGST ÉTUR SÁ
OFT VERÐUR LIÐ AÐ LÍTILMAGNA OFT
FA SIG FAIR ETJA KAPPI VIÐ SJALFA SIG
|GRA EN GUÐ VILL ENGINN KÉMST LEN
ILÍÐUR ER FJÁÐUR SVANNI FRÍÐUR ER F
ÆTI OFT KEMUR KVF.IN EFTIR KÆTI OF
JM AÐ LÍTA Á KÓNGINN? LEYFIST KET
NDI FÉ BETRA ER LÁN EN LIGGJANDI F
ENGST ÉTIJR SÁ LIFIR LENGST, SFM LEN
ILMAGNA OFT VERUR LIÐ AÐ LÍTILMAG
ENGINN ER SVO SLÆMUR, AÐ EKKI VER
ENGINN ER SVO SLÆMUR, AD EKKI VERl
HÆGT ER LIÚFAN AÐ LOKKA HÆGT ER LJÚFAN AÐ LOKKA HÆGT ER LJIJFAN AD LOKKA HÆGT ER
SÆTT ER LÓF i SIÁLFS MUNNI SÆTT F.R LOF í SJÁLFS MUNNI SÆTT ER LOF í SJÁLFS MUNNI SÆTT ER
ILLA FÓR NÚ MÁTUR MINN. ÉG ÁT HANN ILLA. FÓR NÚ MATUR MINN, ÉG ÁT HANN ILLA FÓR NÚ M
Bjarni J ilhjálmsaon og Oskar Halldórsson
hafa sáð um útgáfu ftessarar stórmerku bókar. Hafa þeir
m. a. kannað fjöldann allan af málsháttasöfnum,
sem geymst hafa i handriti, auk ógrynnis af prentuðu máli.
Sérslök áhersla hefur verið lögð á J)á málshcetti,
sem örugglega eru sprottnir lir íslenskum jarðvegi, og
má fullyrða, að þeim hafi ekki áður vcrið gerð viðlíka skil,
Sígilt uppsláttarril með yfir 7000 málsháttum.
Verð til félagsmanna A.B. kr. 495.oo
ALMENNA BÓKAFÉ LAGIÐ
krossgötum
★ SJÓNVARPSBRÉF.
Ýmsir hafa skrifað okkur um sjónvarpið,
og hér birtist kafli úr lesendabréfi, sem við nýlega
fengum:
Á miðvikudaginn siðastliðinn kl. 8. e.h. höfð
um við nýlokið við að borða þegar við opnuðum
sjónvarpið.
Falleg stúlka kynnir þáttinn frá liðinni viku.
Síðan birtast ýmsir stjórnmálamenn á skermin
um, menn sem sitthvað hafa hafzt að í vikunni
sem leið, heldur þurrlegt og margendurtekið
fréttaefni frá blöðunum. Þá sjáum við klesstan kaf
bát sem er víst nýtt fyrirbæri sem hefur lent í
árekstri fjarri íslandsströndum. Stríðsfréttir frá
Jórdaniu og ömurleiki og kúaslátrunarfrétt frá
Indlandi. Flóð á Ítalíu fylgja á éftir með
fylgjandi skemmdum.
Ge'imfarafrétt og siðan frétt af nasiztaglæpa
manni sem sagður er hafa drepið Gyðinga í
hundruð þúsunda tali. Þá kemur meðal annars
frétt um ungan mann í Ameríku sem banar fleiri
manns sem hefur raðað sér upp eins og teinar
á reiðhjóli, en hann hafði nýlega fengið að gjöf
frá foreldrum sínum milda skammbyssu. Sigurð
ur Sigurðsson lífgar upp á liðna viku með íþrótta-
i'réttum og fegurðardísir á heimskeppni birtast
á skenninum. Og að síðustu endar liin liðna
vika eins og fréttamenn sjónvarpsins stilla hennl
upp með sundurklesstum bílum úr Reykjavik og
nágrenni.
Frekar ömurleg vika að ekki sé meira sagt.
Ef til vill eru það hinir válegu atburðir sem
mesta athygli draga að sér, hið hrjáða mannfólk er
ekki er hægt að segja að þeir séu upplífgandi.
Eitthvað skemmtilegra fréttaefni, hljóta sjón-
varpsmenn að hafa í fóru msínum erlendis frá til
að setja inn í milli. Enda þótt ekki megi vænta
að þeir hafi haft getu eða tækifæri til að ná í
innlent fréttaefni annað en fréttamann í síma.
talandi frá Danmörku. Og enginn skyldi halda
að þeir gætu farið að ná kvikmynd af hjólreiða
manni á leið niður Fossvogsbrekku um hánótt
enda þótt maðurinn hafi verið syngjandi glaður
þegar liann renndi sér inn í lögreglubílinn við
Fossvogslækinn.
Þvílíkt og annað eins væri varla hægt en ofur
lítið léttara fréttaefni væri vafalaust hægt að fá
fyrir sjónvarpið.
Sama kvöld lífga „Steinaldarmennirnir" upp
á og þátturinn „Við erum ung“ sæmir sér vel
í. sjónvarpi nútímans.
Þau kvöld sem ég hef séð sjónvarpið hafa ver
s’r.imhald á 15. síðu.