Alþýðublaðið - 24.11.1966, Side 9

Alþýðublaðið - 24.11.1966, Side 9
Snjókrem: 2 eggjahvítur 1 dl. vatn, 250 g. flórsykur 1 matsk. sykur. Bragðefni, ejtir smekk. Hveitið, kókóið og natronið er sigtað og sykur og vanillusykur blandað saman við. Smjörið og mjólkin síðan hrært út í. Deigið hrært í 2 mínútur. Þá eru þeytt eggin sett saman Við deigið aftur hrært í 2 mínútur. Það er síðan sett í tvo botna og bakað í 25 mín. við jafnan hita. Kakan er lögð saman og skreytt með snjókreminu, sem gert er á eftirfarandi hátt: Allt, sem í kremið á að fara, nema bragðefni, er þeytt saman yf ir gufu í um 12 mínútur, þar til kremið er þykkt og þá er þætt í bragðefni, t.d. vaniliu eða kokos einnig má nota rifinn appelsínu- börk, romm o.fl. I Kókosterta. 3egg 150 g. sykur 60 g. hveiti 60 g. kartöjlumjöl 1 tsk. lyftidujt. Fylling IV2 dl. vatn 30 g. hvciti 1 eggjarauða 100 g. smjör eða smjörlíki 75 g. jlórsykur 50 g. kókosmjöl. Glerjungur: 100 gr. flórsykur ca. 2 nuitsk. sterkt kaffi 2 matsk. kókosmjöl ' 4 Eggjahvíturnar eru stífþeyttar. 3 matsk. af sykrinum er bætt í og þeytt saman. Síðan er blandað sam an við afganginn af sykrinum og eggjarauðunum og loks hveitinu og lyftiduftinu. Kakan er bökuð í 2—3 smurðum lagkökuformum i ca. 6 mín. við mikinn hita (225 gráður). eggjarauður er hrært saman í potti og láti'ð sjóða um leið og hrært er í. Smjör sykur og kókosmjöi er hrært vel saman. , Það er síðan hrært út í pottinn, lítið í einu. Botnarnir eru lagðir saman með kreminu og kakan skreytt með mokkaglerjungnum. Kókosmjöli er síðan dreift yfir glerjunginn, áður en hann hefur þornað.. Bezt er að setja glerjunginn á efsta botninn, áður en hann er lagður ofan á hina. Sýrópsterta. 125 g. síróp 65 g. sykur 75 g. snijör eða smjörlíki 250 g. iivcili 1. tsk. kanell V2 tsk. negull V2 tsk. engifer 1 tsk. lyftiduft V2 tsk. natron IV2 dl. mjólk. Fylling: ca 4 dl. eplamauk. Skraut: ca. 2 dl. rjómi. Sýróp, sykur og smjör er brætt í potti og síðan kælt, þar til það er mjúkt. Hveitið og kryddið er sigtað og hrært saman við til skipt is með mjólkinni. Deigið er sett í 2—3 lagkökubotna og bakað í 20—25 mín. við jafnan hita. Botnarnir eru síðan lagðir sam an með eplamaukinu og bezt er að láta kökuna bíða í einn dag, áður en rjóminn er settur á hana og hún borin fram. Kanélterta. 100 g. smjörlíki eða smjör. 100 g. sykur 125 g. hveiti 1 —2 tsk. kanell 1 matskeið vatn. Fylling: 1 peli af rjóma, rifið súkkulaði. Smjörið og sykurinri er hrært vel saman. Hveitið, kanellinn og vatnið er sett saman við. Deigið er síðan sett á smurðar plötur í sex-átta kringlótta botna. Bakað í ca. 6 mínútur við góðan hita. Botnarnir eru látnir standa aðeins áður en þeir eru teknir af plöt- unni. Kakan er lögð saman meS rjóma rétt áður en hún er bor- in fram. Ámerísk súkkulaðiterta. 200 g. hveiti 50 g. (4 mtskj kókó 1 tsk. natrón 250 g. sykur 1 tsk. vanillusykur 100 g. smjör eða smjörlíki, ekki beint úr ísskápnum. 2Vs dl mjólk, 3 egg Jólagjafir - Skinn Gefið vinum yðar íslenzka skinnavöru. Mikið úrval af sútuðum gærum, kálfskinnum og trippahúðum. Púðar úr sútuðum gærum. Sendum um allan heim. SKINNASALAN Uilarvöruverzíunin Framtíðin Laugavegi 45. SMIÐJUBÚÐIN Selur meðal annars: Hillubúnað úr bökunarlökkuðu stáli 3 gerðir. Stálvaska og borð í mörgum stærðum og gerðum. Blöndunarkrana af ýmsum gerðum. Rafsuðupotta 70 og 90 lítra — ryðfrítt stál. Potta — pönnur — könnur 0. fl. eldhús- áhöld úr ryðfríu stáli. Þvegilinn — ólgustillinn. DEFA-hreyfilhitarann, sem auðveldar gangsetningu bílsins í köldu veðri. Perstrop-plastskúffur með rennibrautum, ódýrar og hentugar fyrir fataskápa o. fl. Perstrop-plastplötur í mörgum litum. Serpo-vörur, fúgufylli, flísalím o. fl. Góðar vörur — Gott verð. — Góð bílastæði. SMIÐJUBÚÐIN við Háteigsveg — Sími 2-12-22. OLÍUSTÖÐIN í Hafnarfiröi hf. óskar eftir að ráða bifvelavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Upplýsingar í síma 50057. Skolppípur og tilheyrandi fittings, nýkominn. A. jjóAcuunsscyn <5 Sími 24244. 24. nóvember 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.