Alþýðublaðið - 24.11.1966, Side 10

Alþýðublaðið - 24.11.1966, Side 10
JtóáEí Mæsti dráttur í Happdrætti Alþýðublaðsins verður 23. des- ember. Þá eru hvorki meira né minna en þjár bifreiðir í boði, hver annarri glæsilegri: Hilmann Emp. Vauxhall Viva og volks wagen. Miéinn kostar aðeins 109 kr. og er hér því um ein- stætt tækifæri að ræða. Skrifstofan er aö Hverfisgötu 4 og síminn er 22710. Tilkyrming tií kaupmanna Athygli er vakin á ákvæðum 152. gr. Bruna- málasamþykktar fyrir Reykj'avík um sölu á skoteldum: 152. grein: ,Sala skotelda er bundin leyfi slökkviliðs stjóra, er ákveður, hve miklar birgðir megi vera á hverjum stað og hvernig þeim skuli komið fyrir.“ Þeir kaupmenn, sem ætla að selja skotelda, verða að hafa til þess skriflegt leyfi slökkvi- liðsstjóra, og vera við því búnir 'að sýna eft- irlitsmönnum slökkviliðsins eða lögreglunni það, ef þess er óskað. Skriflegar umsóknir um slík leyfi skulu hafa borizt slökkviliðsstjóra fyrir 15. des. n.k. Ákvæði þetta gildir einnig um leyfisveitingu fyrir Kópavog, Seltjarnarnes og Mosfells- hrepp. Reykjavík, 22. nóvember, 1966. Slökk viliðsst j óri. Brauðhúsið Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR SÍMI 24631. . .*** ......v.....* <» s ! IÉ i ■HMI Glæsileg sófasett á stálfótum, meö snúningsás. FSeiri gerðir. Opið til kl. 10 í kvöld LS-UJJ_LS.atl HUSGAGNAVERZLUN AUÐBREKKU 59 KÖPAVOGI SiMI 41699 £0 24. nóvember 1966 - ALÞÝOUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.