Alþýðublaðið - 24.11.1966, Síða 13

Alþýðublaðið - 24.11.1966, Síða 13
'r mim\ hJST- — Sími B( Siml 50184. RICHARO HARRISON irrvirif DOMINKSUE TkXTI S EOSCHERO Sérlega spennandi og við- burðarík ný, ensk-frönsk n.iósna mynd í litum og CinemaCsope. Ein af þeim allra beztu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl_ 7 og 9. Leðurblaðkan Ný söngva og gamanmynd í lit um - Marika Rökk Peter Alexander. Sýnd kl. 7 og: 9. ASKUK t, BÝÐUR p YÐUR 1GRILLAÐA KJÚKLINGA GLOÐAR STEIKUR HEITAR & K/ALDAR SAMLOKUR s SMURT BRAUÐ & SNITTUR ASKUK suðurlandsbraut IJi sími 38550 Auglýsið í Aiþýðublaðinu Framhaldssaga eftir Carol Strange perlum og þeigar íhún leit í speg- ilinn sá hún að nú var hún eins og hún átti að vera — róleg og glæsileg eiginkona dr. Roger Sax ons. Hann virti hana lengi fyrir sér áður en þau fóru. — En hve þú ert fögur Candy, sagði hann að lokum. — En hve þetta er fallegur kjóli — þú hefðir aldrei getað valið betur. Hrósyrði hans glöddu hana og sænsku vinir hans voru einnig mjög elskulegir við hana og hrós uðu henni og ekkert benti til þess að þau bæru hana saman við Mariu, konuna sem Roger hafði elskað. Danssalurinn var stór og falleg ur, hljómsveitin góð, gestirnir vel búnir og skemmtilegir og Candy fór að skemmta sér vel. Þegar hún var sízt undir það búin og stóð við hlið Rogers í danssalnum kom hún auga á konu sem starði á hana. Konan virtist eitthvað svo spennt að Candy kipptist við. Allar hennar vondu grunsemdir urðu réttar þegar hún sá þessa rólegu, Ijóshærðu konu. Hún leit á Roger en hann var að slökkva í sígarettu sinni. Nú leit Candy aftur á konuna en konan horfði ekki lengur á þau. Hún leit til dyra eins og hún hefði í hyggju að flýja. Roger leit á konu sína og sagði hlæjandi: — Við skulum dansa elskan mín. Þegar hann tók Candy í faðm sér sá hún að konan hvarf og eft ir fáein dansspor sagði Candy við sjálfa sig að það væri engin á- stæða til að hengja sig í augna ráð einhverrar konu og halda að það boðaði henni ógæfu. Eftir smátíma var hún að dansa við vin Rogers Olid þegar þjónn opnaði út á svalirnar. — Hvert snúa þessar svalir spurði Olid. —Út á The Mall — viltu liorfa? — Hvort ég vil. Það er eftir lætisgata mín hérna í London ef þá er hægt að kalla það götu. Himininn var eins og stjörnum stráð slæða yfir London en mjög fáir voru á svölunum. — Viltu eitthvað að drekka spurði Olid? — Já þakka þér fyrir, svaraði hún. Hún gekk að svalabrúninni og leit yfir The Mall. Nú var svo til engin umferð þar. Hún horfði á gömlu fögru liúsin umhverfis og velti því fyrir sér hve marg ir fáein dansspor sagði Candy við þar. í fjarlægð lieyrði hun danslög in annars var allt kyrrt og likast ævintýri . . . svo heyrði hún karlmannsrödd af svölunum fyr ir ofan. Þetta var rödd Rogers. — Mér kom ekki til hugar að þetta jtöí. Þá hefði ég aldrei komið hingað. — Maðurinn ininn fór í verzlun arferð til Englands og fékk mig til að fara með sér. Það varð löng þögn og svo var sagt festu lega: — Hann fær mig aldrei til neins eftir þetta. — Við hvað áttu? — Börnin mín eru stór orðin Þau eru eins og hann lagleg oig tillitslaus en þú mátt til með að skilja að ég reyndi að gera þau hluta af mér líka. Þau eru það bara ekki — og verða það aldrei. Þau vilja vera stór, vera mikil, þau eru óstýrlát og vita ekki hvað ást er. Blíð, hikandi röddin var gráti næst. — Hvað ertu að reyna að segja mér? Að ég er frjáls Barney — frjáls fyrir þig. — María — María mín. En ég er kvæntur. Það var óendanleg þrá og sársauki í rödd hans. Candy stóð eins og mynda- stytta. Barney — Roger Barney Saxon. Nú vissi hún því hún hafði ekki mátt nefna hann því nafni. Það var fleira fólk á svölunum og hún snéri sér við og geklc eins og í blindni að dyrum danssalar ins. Ungi Sviinn kom til hennar með tvö glös en hún afsakaði sig með lasleika og þrátt fyrir mótmæli hans fór hún út í forstof una en þar sótti hún kápu sína og sagðist ætla ein heim í leigu bíl. — Segðu Roger bara að ég hafi fengið höfuðverk og farið heim. Þakka þér fyrir Olid og fyrirgefðu — hvað ég hegða mér undarlega. Hún heyrði aftur rödd Rogers fyrir sér. Rödd þrungna af þrá og tilfinningasemi. Nú gat hún ekkí lengur efast um að hann elskaði Mariu og hafði aldrei hætt að elska hana. Ég átti að vita þetta fyrir. Það lá við að hún segði þessi orð upphátt. En hve menn voru heimskir. — Þeir héldu að ástin hyrfi með því að traðka á henni og ýta henni til hliðar. Þeir héldu að þeir gætu kæft ástina með skynseminni jafn létt og að þeir gætu kæft líf úr hálsi manns með fingrunum. En konur vissu meira og liún sagðí við sjálfa sig að hún hefði átt að vita að þetta myndi gerast fyrr eða síðar. Heimurinn er stór en einhver ósýnilegur kraft þau eru eins og hann lagleg og ur dregur sálir, sem elskast hvor að annarri. Hana langaði svo óstjórnlega til að fela sig og fara eitthvað þangað sem Roger hitti hana aldr ei. Hún óttaðist að hitta hann^ og heyra liann viðurkenna allt. Þegar hún kom heim hringdi hún þvi til Beverley sem hafði tekið sér íbúð á leigu og fékk að fara til hennar. Svo lét hún : niður í töskurnar og skrifaði I bréf til Rogers: „Ég skildi i kvöld hve mjög okkur hefur skjátlazt og því yfir gef ég þig. Ég er ekki reið. Þetta hlaut að verða . — Candy. Hún lagði bréfið á rúmið tók töskuna sína og fór. — Við giftum okkur ón þess ; að elska hvort annað. Við vild | um bæði fá frið og tilheyra ein hverjum en við máttum við að það væri betra að vera einmana en lifa í ástlausu hjónabandi. — En þú hefur alltaf vitað að þú elskaðir hann ekki. — Eg hélt að ég myndi Iæra það með tímanum og ég vildi reyna. — Getur nokkur reynt að elska annan með góðum árangri? — Ég held það þegar gruna völlurinn er gagnkvæm virðing væntumþykju og sameiginleg á- hugamál. Þó ég elskaði hann ekki vildi ég að hjónaband okkar væri áfram gott. — Það vilja víst allir að það sem er gott verði. Veit Roger að þú ert hér? Þegar hún kom heim til Bev- erly sagði hún henni hvað hefði gerzt og bætti svo við: —Nei, ég skildi aðeins eftir bréf þar sem ég sagðist vera að fara frá honum ekkert annað — Hann hringir áreiðanlega. —Það vona ég ekki sagði Candy — ef hann skildi gera það hef ég ekki tíma til að tala við hann. Þú mátt ekki svara í símann ef hann hringir — eða þá segja að ég geti alls ekki tal að við hann. Hún var orðin dálít ið æst. — Vertu nú róleg, sagði Bev erley hughreystandi. — Þú þarft alls ekki að tala við hann. Candy gat ekki sofnað. Hún bylti sér fram og aftur í rúm inu, alla nóttina og reyndi að finna einhverja vonarglætu sem hún gæti huggað sig við, en fann enga. 16. kafli. Það var heppilegt fyrir Candy að daginn eftir var svo mikið að gera á vinnustofunni að hún fékk engan tíma til að hugsa Dan mætti ekki og því var helm ingi meira að gera en ella. Klukkan sex þegar hún var í þann veginn að fara hringdi af greiðslustúlkan ungfrú Grant inn til Candy. — Maður yðar er hér frú Sáx on. Má ég vísa honum inn? — Nei, hún varð skelfingu lostin og var hrædd við að hitta hann einan. — Segið að ég sé ekki við — segið að ég sé farin — nei annars. Nei, seg ið að ég sé að koma. Hún var í fáeinar mínútur að búa sig undir að tala við hann en öll sú ró hvarf henni þegar liún kom inn í móttökuherbergið og sá hann. — Ég hef hringt stanzlaust í allan dag, sagði hann, en mér var sagt að þú mættir ekki vera að því að tala við mig. — Það var satt Roger. Ég hef Endurnýjum gömlu sængurnar, Eigum dún- og fiðurheld ver gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi). 24. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ l*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.