Alþýðublaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 8
Nauösyn veröstöövunar 31 þing Alþýðuflokksins ályktar, að veigamesta viðfangsefni ís- lenzkra st,iórnmála og efnahagsmála sé nú að sameina öll þau öfl seiti mestu geta ráðið um framvinduna, um að varðveita og treysta þá hagsæld, sem íslendingar hafa öðlazt á undanförnum árum, tryggja áframhald stöðugrar atvinnu fyrir alla, koma í veg fyrir óþarfar hækkanir ag óraunhæfar kauphækkanir, en halda jafn framt áfram sókn síðustu ára á sviði atvinnumáta, félagsmála og menntamála. Undanfarið árabil hefur verið skeið örra framfara á íslandi. Þ.ióð- arframleiðslan heiur vaxið mikið, bæði vegna góðs afla, nýrrar tækni og betri skilyrða ,sem friáls innflutningur og traust efna hagsstiórn hafa skapað. Jafnframt hefur verðlagsþróun erlendis verið svo hagstæð, að þióðartekiur hafa aukizt örar en nokkru sinni fyrr. Og ekki er það sízt mikilvægt, að kjör launþega hafa, þegar á allt er litið, batnað í réttu hlutfalli við aukningu þjóðarteknanna. Það vandamál scm erfiðast hefur reynzt að leysa, er verðbólgan Hins vegar hefur hún ekki til þessa valdið útflutningsatvinnuvegun um og þ,jóðarheildinni óviðráðanlegum erfiðleikum vegna þess, hve ört framleiðsla hefur aukizt og verðlag hækkað á íslenzkum afurðum erlendis undanfarin ár. En alltaf má búast við breytingum á þróun í /efnahagsmálum. Hér á landi, eins og með öðrum þjóðum, verða áraskipti að fram leiðsluskilyrðum og viöskiptakjörum. Nú á þessu ári hafa orðið miklar breytingar á útflutningsverðlagi, íslendingum í óhag, og jafnframt er ekki um að ræða sömu aukningu í veigamiklum greinum útflutningsframleiðslunnar og áður var. Þetta hefur vald ið nýjum viðhorfum í íslenzkum efnahagsmálum. Engum ábyrgum manni mun geta blandast hugur um, að útflutn- ingsatvinnuvegirnir rísa eins og nú standa sakir ekki undir hækkuð- um framleiðslukostnaði. Hækkun framteiðslukostnaðar innanlands getur nú ekki haft annað í för með sér en minnkaða útflutningsfram leiðslu og þá um leið minnkaða atvinnu. Minnkandi útflutningsfram- leiðsla og minnkandi atvinna mundi hafa í för með sér lækkaðar tekjur alls almennings minnkandi innflutning, minnkandi fram leiðslu innlendrar vöru og þjónustu og versnandi lífskjör. ÞaS er einmitt af þessum sökum, að brýnasta verkefnið nú er að halda verð lagi innanlands siöðugu. Það er nú mesta hagsmunamál alls al- mennings á íslandi. Undir því er varðveizla góðra lífskjara hans komin. 31. þing Alþýðuflokksins telur, að nauðsynlegt sé, að heilshugar samstarf takist milli samtaka launþega, atvinnurekenda og ríkis valds um, aS um sinn. verði engar breytingar á innlendu verðlagi og að ekki verði ]iær breytingar á kaupgjaldi, sem geri verðstöðv unina óframkvænundega, Þess vegna felur þingið miðstjórn fLokksins, þingflokki hans og ráðherrum að vinna að þvi að þetta markmiS náist, þannig aö þjóðin geti horft fram á næsta. ár í von um hagsæld, atmnnu- öryggi og stöSugt verðgildi peninga. Efnahags og atvinnumál Flokksþingið telur, a0 þótt mikill árangur hafi náðst á undan förnum árum á mörgum sviðum íslenzks atvinnulífs og fjárhags mála, þá sé nú þörf brýnna aðgerða á mörgum sviðum, einkum og sér í lagi vegna þeirrar breytingar,-sem átt hefur séð stað á við skiptakjörum þjóðarinnar á þessu ári. Vili þingið í því sambandi sérstaklega benda á eftirtalin atriði: 1) Sjávarútvegur hefur verið og verður sá atvinnuvegur íslendinga, sem.um ófyrirsjáanlega framtíð mun færa þeim drýgsta björg í bú, þar eð framleiðni í sjávarútvegi er án efa meiri en i öðrum atvinnu greinum .í tíð núverandi ríkisstjórnar hefur fiskifloti þjóðarinnar margfaldazt, ný veiðitæki verið tekin upp og vinnslustöðvum í landi fjölgað meir en nokkru sinni fyrr. Aflatregða og verðfall erlendis valda .sjávarútvegnum nú tímabundnum erfiðleikum. Þéss vegna telur flokksþingið. að sirma verði sérstaklega erfiðleikum tóg araútgerðarinnar og mirutstu bátannn, bæði af atvinnuástæðum og 'til' þess að tryggja áframhaldandi fjölbreytni í sjávarútveginum.! 1 þessu sambandi ieggur þingið áherzlu á nauðsyn þess að vernda fiskistofnana, m. a. með fiskirækt. Ennfremur bendir þingið á nauð- syn þess að endurskipuleggja fiskvinnsluna á grundvelli heildará- ætlunar, þar sem tekið sé tillit til skilyrða til hráefnisöflunar og at- vinnuaðstæðna. 2) Framtíðarþróun íslenzks atvi mæli byggjast á stóriðju, er hagnýt bæði til íramleiðslu útflutningsvör innanlands. Til að auka tæknikunná fjármagn til þess að koma á fót vinna ,sem nú hefur tekizt í þessui leg og gagnleg. En almennur smær: ilvægu hlutverki i íslenzku atvinni til aukinnar hagræðingar. og vélvæi an aðlögunartíma vegna bre.vttra aði 3) Málefni íslénzks landbúnaðar þi Skipulagsleysi í framleiðslumálum leiðsla landbúnaðarafurða hefur va: ir, svo að flytja hefur orðið til útlar búnaðarafurðum. En samtímis er bi anlands og söluverðs erlendis, orð 10% alls framleiðsluverðmætisins almannafé í útflutningsuppbætur, tryggja bændum grundvallarverð að endurskoða frá grunni stefnun; arins., iniða framleiSsluna aðalleg æt.lanir fram í iimann um , framle nýtingu byggilegra jarða, auka hagi þessum hætti stefna að því tvennu ,og bæla lífskjör hinna smærri bænc 4) íslenzkir neytendur hafa notií flutningsverzlunin hefur á undanfö vöruiLrval á innanlandsmarkaðnum in er dýr, bæði heildverzlunin og bættum rekstri og aukinni hagr.æð draga úr verzlunarkostnaðinum og tök neytenda til þess að þau geti .Ennfremur er tímabært að ■ endur: upp ítarleg ák-væði til að koma í i un. Fylgjast verður af athygli með ur-Evrópu vegna rtarfsemi viðskipts lenzkra viðskiptaliagsmuna á því s1 5) Fjármálastjórn rikisins verður búskap. enda samrýmist það eitt J stöðugu. Stjórn peningamála sé við nægja þannig heilbrigðri eftirspurr FVá flokksþinginu á sunnudag: Eiður Guðnason, Aðalsteinn Halldórsson. Guð'mundur R. Oddsson, Jón Sigurðsson og fleiri. $ 29. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Frá flokksþinginu á sunnudag: Páll Sigurðsson, Em 'lía Samúelsdóttif

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.