Alþýðublaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 10
★ NORÐMENN sigruSu Dani í handknattleik á sunnudag með 16 mörkum gegn 15. Þetta er jafn framt í fyrsta sinn sem Norðmenn sigra Dani í handknattleik karla. Danir byrjuðu leikinn vel og kom ust í 5:1, en Norðmenn lagfærðu stöðuna í 4:5. í leikhléi var staðan 9:8 fyrir Dani. í síðari hláfleik léku Norðmerm ágætlega og tókst að sigra, eins og fyrr segir. ★ SOVÉTRÍKIN sigruðu Tékkóslóvakíu í íshokky um helg ina með 6:4 (1:0 - 3:3 — 2:1). ★ í Evrópubikarkeppni borgar li'öa vann Bologna, Ítalíu, Spartu frá Prag með 2:1 í síðari leik lið anna. Fyrri leiknum lauk með jafn tefli. ★ Á SUNNUDAG sigruðu Frakkar Ungverja í b-landsleik í knattspyrnu með 4:1. Flrmakeppni Bridgeféiags Hafnarfjarðar Flokkaglíma Reykja- víkur háð um helgina Flokkaglíma Reykjavíkur var háð sunnudaginn 27. nóv. 1966 í íþróttahúsinu að Hálogalandi. Keppt var í þremur þyngdarflokk um fullorðinna og í unglinga-, drengj'a- og sveinafiokki. Glímuráð Reykjavíkur gaf þrjá bikara til að keppa um í fullorðins flokkum, en auk þess voru veitt þrenn verðlaun í hverjum flokki. Valdimar Óskarsson, formaður Vík verja, setti mótið og afhenti verð launin. Skúli Þorleifsson var glímu stjóri, en yfirdómari var Ingimund ur Guðmundsson. Ungmennafélagið Víkverji sá um glímuna. Úrslit urðu sem hér segir: 56 leikir á heimavelli án taps! Annarar deildarliðið Mil- wall frá London setti einskon ar met í ensku knattspyrn- unni á laugardag er liðið vann Charlisle með 2:1 á heimavelli. Þetta er 56. leik ur Millwall án taps á heima velli. ,,Gamla metið“ átti Re ading frá 1936, en þá hafði liðið leikið 55 leiki án taps. Millwall er eitt elzta lið Englands slofnað 1885, en hef ur þó 'aldrei komizt á topp vrm í ensku knattspyrnunni, I. flokkur (menn yfir 84 kg.) Ingvi Guðmundsson, UV 1 vinning Hannes Þorkelsson UV. 0 vinninga II. flokkur (menn 75—84 kg.) Guðmundur Jónsson KR 3 vinn. Hilmar Bjarnason KR 2 vinn. Garðar Erlendsson KR 1 vinning Ágúst Bjarnason UV 0 vinninga III. fl. (Menn undir 75 kg.) Ómar Úlfarsson KR 2 vinninga Helgi Árnason UV 1 vinning Elias Árnason KR 0 vinning Unglingaflokkur (18 og 19 ára) Einar Kristinsson KR 2 vinn. Ólafur Sigurgeirsson KR 1 vinn. Sigurður Hlöðversson KR 0 vinn. Drengjaflokkur (16 — 17 ára) Hjálmar Sigurðsson UV 2 vinn. Sigurbjörn Svavarsson KR 1 vinn. Magnús Ólafsson UV 0 vinn Sveinaflokkur (15 ára) Jón Unndórsson KR 2 vinninga Gunnar Viðar Árnason KR 1 vinn, Ingi Sverrisson KR 0 vinn. (Frá Ungmennafél Víkverja.) Þrjátíu og níu firmu kepptu í Firmakeppni Bridgefélags Hafn- arfjarðar 1966, er haldið var 23. nóvember. Tíu efstu sætin skipuðu: 1. Blikfari GK 40 (Kristján Andr és Andrésson 253 stig) 2. Hafnarfjarðarbíó (BjUj|n Sveinbjömsson 236 stig) 3. Rafha (Sævar Magnússon 230 stig) 4. Borgarklettur h.f. Sandgerði Halldór Bjarnason 220 stig) 5. Snorrabakarí (Einar Guðna- son 219 stLg) 6. Rafmagnsgeymir h.f. (Haf- steinn Ólafsson 217 stig) 7. Aljþýðuhúsið (Jóíhanníes Ein- arsson 216 stig) 8. Lögfræðiskrifstofa Árna G. Finnssonar (Reynir Eyjólfs- son 216 stig) 9. MáinuKningsskrifstofa Gu3(- jóns Steingrímssonar (Jón Pálsson 215 stig) 10. Lýsi og mjöl (Páll Olafsson 212 s tig). Handknattleikur um helgina Um helgina voru háðir nokkrir leikir í Reykjavíkurmótinu í hand knattleik. Úrslit urðu þessi: 2. fiokkur karla: ÍR—Fram 9:4, Valur—KR 5:5, Víkingur—Þróttur 12:4. Keppnin í þessum flokki er hörð, en Valur og ÍR standa bezt að vígi. 1. flokkur karla: IR—Valur 4:5, KR—Fram 16:0, Víkingur—Þróttur 8:7, Meistaraflokkur kvenna: Víkingur—Fram 3:1, Valur— KR 6:2. 2. flokkur kvenna: Armann—KR 2:3, Fram—Vík- ingur 6:1. ^10 29: nóvember 1966 - ALÞÝÖUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.