Alþýðublaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 13
Hver liggt&r í gröf minni? Mjög spennandi amerísk stór- mynd. Framhaldssaga Morgun- blaðsins. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Leðurbiakan Ný söngva- og gamanmynd í Iit uin Marika Rökk Peter Alexander. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningasandi heim fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f- Elliðavofri 115. — Sími 30120. Brauðhúsið Laugavegi l?i SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUB SÍMI 24631. GJAFABRÉF FRÁ SUNDLfiUCAKSJÓDl skAlatúnsheimilisins FETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VIÐ GOTT MÁIEFNI. kiykiavIk. ». i» »•»- Si/ndlangoní'Ol SV óta.cn. K»t._ gognum. — Ég vona, að þér kunnið vel við yður hérna, sagði Gabriella. — Ég veit, að ég kem til með að gera það, sagði Candy hlý- lega. - Það held ég líka - í fá- einar vikur, en þér eruð úr stór- borg og eftir smátíma fer yður að leiðast. Það er annað með mig — þetta er heimili mitt og mitt líf. Ég gaeti hvergi búið nema hér. — Eruð þér fæddar í Mexíkó? Gabriella kinkaði kolli. — Faðir minn var spænskur og móðir mín amerísk. Ég var í bernsku hér, en gekk í skóla í Bandaríkjunum. Nú gengu þær upp stóran, breiðan stiga og eftir kremlit- um gangi. Gabriella nam staðar og opn- aði dvr og Candy andaði djúpt að sér rósarilm. Gabriella fór inn og tók hlerana frá gluggun um og Candy sá stórt ferhymt herbergi með rúmi sem flugna net hékk umhverfis. Húsgögn- in voru yfirdekkt með bláhvítu iáklæði og á fallegu rósarviðar- borði stóð skál með rósum. Candy gekk að glugganum og leit yfir garðinn sem virtist hverfa yfir í óræktað landið án sýnilegra marka. í garðinum sjálfum var tjörn sem á flutu vatnaliljur og stór gosbrunnur urhkringdur fögrum höggmyndum. í fjarlægð voru fjöll eins langt og augað eygði. — Ég ætla að kalla yður Can- dý éins og Max, sagði Gabrilla. — Hvort viljið þér heldur kalla m'g Gaby eða Gabriellu? — Gabriellu. Mér finnst það of fallegt nafn til að stytta það. — Það gerir þér samt þegar þér eruð að flýta yður. Gabri ella er heljarlangt nafn. Hún leit umhverfis sig. — Ég ætla að sýna yður afganginn af hús inu þegar þér hafið lagað yður til. Dvrnar þarna eru að bað- herbergi yðar, því þér hafið það ein til umráða þangað til við fáum gesti um 'helgina. Það var barið að dyrum og Gabriella bætti við — Þarna kemur .Tosephina — hún er ynd isleg stúika — hún aðstoðar yð- ur við að taka upp úr töskun- um. Lagleg mexíkönsk stúlka með eyrnalokka, sem næstum náðu niður á axlir kom brosandi inn. — Velkomin senora, sagði hún við Candy á ensku með sterkum hreim. Skömmu síðar sat Candy i svölum garðinum þar sem vatn ið skvettist á marmarann um- hverfis gosbrunninn. Hún dreypti á ísköldum drykkjum og Charles sagði henni frá bók sinni. Hann hafði skrifað heilmikið niður en áleit að það erfiðasta væri eftir — að taka úr það sem ekki átti að vera með. AUGLÝSING um umsóknir um sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum- Samkvæmt lögum nr. 83/1966 um skipulag á fólksflutninígum með bifreiðum falla úr gildi hinn 1. marz 1967, öll sérleyfi til fólksflutn- inga með bifreiðum, sem veitt hafa verið fyr- ir yfirstandandi sérleyfistímabil, sem lýkur hinn 1. marz 1967. Ný sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum verða veitt frá 1. marz 1967 og skulu umsókn ir um sérleyfi sendar til Umferðadeildar pósts og síma í Reykjavík eigi síður en 15. janúar 1967. í sérleyfisumsókn skal tilgreina: 1. Þá leið eða leiðir, sem umsækjandi sækir um sérleyfi á. 2. Srásetningarmerki, árgerð og sætatölu þeirra bifreiða, sem umsækjandi hyggst nota til sérleyfisferða- Upplýsingar um einstakar sérleyfisleiðir, nú- gildandi fargjöld, vegalengd og ferðafjöld gef ur Umferðarmáladeild pósts og síma, Umferðar miðstöðinni í Reykjavík, sími 19220. Póst- og símamálastjómin, 28. nóvember 1966. AÐVÖRUN til Söluskattgreiðenda í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósasýslu. Athygli söluskattsgreiðenda í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu sem enn skulda söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1966 og eldri tíma er hér með vakin á því, að verði skatt urinn ekki greiddur þegar, ásamt áföllnum dráttarvöxtum, mun verða beitt lokunarheim ild samkv. 18. grein reglugerðar nr. 15, 1960 og atvinnurekstur þeirra stöðvaður án frek- ari 'aðvörunar. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, 28. nóvember 1966. — Ég hef búið hér svo lengl að ég kann heil ósköp af sögn- um og frlásögum. — Okkur finnst skemmtilégt að hafa gesti og bókin hans Char les var aðeins afsökun til að fá nýtt andlit í hópinn, sagði Gab riella við Candy. — Stórt hús með herbergjum sem enginn býr í er eins og verzlun hálffull af vörum — niðurdrepandi sjón. — Ég ætla að fara út að gaöga með Candy fyrir kvöldverð, sagði Max, — og sýna hénni þorpið. Ég hafði líka hugsað mér að fara með hana í reiðtúr í fyrramálið. — Það lízt mér ekki á, sagði Candy. — Hestum og mér kem ur heldur illa saman. — Ég skal setja þig á róleg- an hest — litla svarta hryssu sem heitir Mitla. Svo kem ég með — þú getur ekki verið hér án þess að fara á hestbak. Hún leit skelfingu lostin á Gabriellu. — Verð ég? — Auðvitað! hló Gabriella. — En það er ekkert að óttast. — Nú skulum við ganga niður í þorpið, saigði Max og reis á fætur. — Mig langar að skoða hvítu byggingarnar þarna, sagði hún áköf, því hún hafði komið auga á tvo turna sem gnæfðu upp úr húsaröðinni. — Þetta er kirkjan en hún er fyrir utan þorpið og ég er hrædd ur um að það sé of langt til að ganga þangað. Fjarlægðin leynir á sér — en við igetum gengið I áttina til hennar. . Hún leit á hann, Gabriellii og Charles, þetta fólk, sem hún ætlaði að umgangast næstu vik- ur og ísú tilhugsun gladdi hana. London var svo óendanléga Iangt í burtu og hún var hrffin og glöð með umhverfi sitt nú jafnvel þó hluti af henni hugs- aði sífellt um London. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi). Endurnýjum gömlu sænguraar, Eigum dún- og fiðurlield yer gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. 29. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 43

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.