Alþýðublaðið - 06.12.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1966, Blaðsíða 2
Hver bjargðði bátnum? 1 Re|'kjavík OO . I tilkynnt að bátur væri strandað- l|í|n 2. april sl. var íiringt í ur ih.já Gróttu. Fóru -la|grejg!u- flögfégluna í Reykjavík og henni menn þegar á staðinn í bíl. Var : 1 ' þá báturinn, sem er lítill dekk- ——|.......................... bátur, kominn upp í fjöruna. Log- reglumennirnir gátu gert öðrum bát, sem var á siglingu þarna fyr- ir utan, aðvart og dró hann bát- inn út og áleiðis til hafnar. Áð- ur en bátarnir íkomu í höfn kom dráttarbáturinn Jötunn á móti þeim og dró bátinn sem strandaði til toafnar. En svo tókst til að enginn sem þarna átti ihlut að máli tók eftir nafni bátsins sem veitti fyrstu aðstoð og thefur skipstjóri toans ekki gefið sig fram og er toann beðinn að hafa samband við rann- sóknarlögregluna hið fyrsta. Og eins eru aðrir sem varir urðu við þennan atburð og geta gefið upp- lýsingar um tovaða bátur dró strandaða bátinn út, beðnir að gera hið sama. Blaðaviðtöl eftir Loft Guðmundsson .■f t HJÁ ÆGISÚTGÁFUNNI er kom in út bók, er nefnist „Á förnum vegi“. Er þar að finna fjölda blaðaviötala, sem Loftur Guð- mundsson, blaðamaður og rithöf undur, hefur átt riff þjóðkunnugt fólk. Ber bókin undirtitilinn Rætt viff samfcrðamenn. í þessari bók ræðir Loftur við Halldór Laxness, Hafstein og Guðmundi Skáleyjar- feðga, Sigurð Sveinbjörusson, prédikara á Lækjartorgi, Jakob- tnu Þorvaldsdóttur, Ólaf Ólafs- bou, kristniboða, Þórarinn Guð- tnundsson, fiðluleikara, Guðmund bónda Ingvarsson, Jón Oddsson, Þórð-Halldórsson frá Dagverðará, messunæturmartröðin", sem á sín um tíma varð metsölubók og hlaut höfundur bókmenntaverðlaun Rík isútvarpsins fyrir hana. Seinni skáldsagan var „Gangrimlahjól“, sem var umdeildasta bókin 1958 og hlaut hann bókmenntaverðlaun Almenna bókafélagsins fyrir þá bók. Einnig hefur hann þýtt leik rit og skáldsögur eftir kunna höf unda eins og Albert Camus (Fall- ið) Strindbcrg (Faðirinn, Kröfu- hafar). „Á förnum vegi“, er að öllu Ieyti hin vandaðasta að gerff. Hún er prentuð hjá Odda, bókband Hófadynur - vönduð bók me5 teikn- ingum eftir Halldór Pétursson Rvík — SJÓ- Bókaútgáfan Litbrá hefur sent frá sér myndskreytta bók, þar sem í eru teikningar eftir Haildór Pétursson, listmálara við ]jóð og sögur. Bók þessi ber heitið „Hófadynur". Eins og nafnið gefur til kynna, er þar eingöngu um að ræða hesta myndir. Andrés Björnsson og Kristján Eldjárn völdu efnið. Lithoprent sá um setntngu henn ar, Félagsbókbandið um bók- bandið, en hún er offset-prent uð hjá Litbrá hf. Um tilhögun bókarinnar sá Torfj Jónsson. Er tilgangurinn með útgáfu þessar ar bókar, fyrst og fremst sá, að Halldór Pétursson listmálari sanna það, að íslenzk bókagerð standi ekki að baki þeirri er lendu og algjör óþarfi sé að fara með prentverk úr landi. Er bók in gefin út í tilefni 50 ára af mælis Halldórs Péturssonar, en liann hefur, eins og áður segir unnið að þeim 100 myndum, sem bókina prýða. í þessari bók er fjallað um íslenzka hestinn í ljóði og sög um, en teikningar Halldórs Pét urssonar í bókinni eru gerðar samkvæmt þeim. Hafa Andrés Björnsson og Kristján Eldjárn valið efni bókarinnar, sem er allt frá fornsögum og fram á okkar daga. Hefst bókin á Ása reiðinni eftir Grím Thomsen og sést þar Óðinn ríða Sleipni átt fættum með tvo lirafna og úlfa sem föruneyti. Þá má nefna ýmis atriði úr þjóðsögunum og sögur og kvæði eftir marga helztu ritsnillinga þjóðarinnar s.s. Jón Toroddsen, Pál Ólafs- son, Hannes Hafstein, Huldu, Einar Benediktsson, Stefán frá Hvítadal, Davíð Stefánsson o.fl. Endar svo bókin á broti úr rit gerð eftir Indriða G. Þorsteins son. Aftan við bókina er sérstak ur kafli um reiðtygi og klyfja reiðskap. Hefur Halldór brugðið sér í Þjóðminjasafnið eftir fyr irmyndum þar. Andrés Björns son ritar formála að bókinni og kemst m.a. svo að orði: „Bók sú, sem hér kemur fyrir almenningssjónir, er ekki fyrst og fremst úrval þess, sem ort hefur verið um hesta éða skrif að um þá í lausu máli. Slík bók mundi hafa orðið með allt öðru sniði. Bókin fjallar um íslenzka hestinn í myndum. Við textaval ið hefur helzt verið haft í huga að sýna viðhorf skálda og þeirra sem ritað hafa um hesta, frá sem flestum og ólikustum sjón armiðum og frá mismunandi tímaskeiðum sögunnar. í flest um tilvikum er um að ræða af markaðar myndir eða lýsingar í sem allra styztu máli. Tilgang urinn er að gefa listamanninum sem myndskreytir bókina, sem frjálsastar hendur og sem fjöl breyttastan efnivið í myndir þær sem bókina prýða og eru meginefni hennar. Albért, vitavörð í Gróttu, og Gunnfríði Jónsdóttur, myndhöggv ara. 1 Loftur Guðmundsson hefur áð- tir skrifað tvær skáldsögur: „Jóns gert hjá Sveinabókbandinu og myndamót hjá Prentmyndagerð Hafnarfjarðar. Hún er 220 bls. að stærð og fylgja henni fjölmarg ar ljósmyndir. Harðar árásir í nánd við Hanoi Saigon 5. 12. (NTB-Reuter — Himinninn myrkvaðist yfir Han ói í dag, þegar bandarískar Thund erchief-þotur gerðu víðtækar árás fr og lentu jafnframt í bardögum við norður-vietnamskar Mig-þotur Kin Mig- þota var skotin niður og önnur löskuð, en engin bandarísk flugvél var skotin niður í árás unum. Þetta er í annað skipti á þrem Hanoi. f fyrsta skipti var nú ráðizt á Yen Yien jgmbrautarstöðina, sem er miðstöð allra jámbrautar samgangna landsins og 9 km. frá miðborg Hanoi. Loftbardagamir áttu sér stað yfir hinum stóru olíu geymslustöðvum við Ha Gia, 22 km. fyrir norðan Hanoi. Alls voru gerðar 87 loftárásir á ýmis skotmörk í Norður-Vietnam í gær, m.a. á eldflaugaskotpalla Smith hafnar sam- komulagi við B Forsætisráðherra Rhodesíu. Ian Smith, Iýsti því yfir í dagr, að stjórn hans mundi ekki komast að samkomulagi við Breta í deilu landanna. Baráttunni vcrður hald ið áfram, sagði Smith. Smitli hafnaði tilboði því, er Wilson forsætisráðherra lagði fram á fundi þeirra um borð í brezka heitiskipinu „Tiger“ á Mið jarðarhafi, en það tilboð var inn an ramma þeirra sex grundvallar skilyrða, sem brezki forsætisráð herrann hefur sett. Tillaga brezku stjórnarinnar gerði meðal annars ráð fyrir, að löglegri stjórn yrði aftur komið á laggirnar i Rhodesíu og að stjórn in og herafli landsins heyrðu und ir brezka landstjórann, Sir Hump- ur dögum sem bandarískar þot ur skjóta á skotmörk í grennd við f % 2 6. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ratsj árstöðvar, olíugeymslustöðvar o gsamgöngu leiðir. Félagsvi Alþýðuflokksfélag Rcykjavíkur heldur félagsvist næstkomandi fimmtudag kl. 8 í Lidó. Góð verölaun. Skemmtiatriði eftir fé- lagsvistina: Hin vinsæla sænska UHa Bella og dans til kl. 1. Hljómsveit Ólafs Gauks, söngvararnir Svanhildur Jakobsdóttir og Björn R. Einarsson Ieika og syngja. Mætið stundvíslega til þess að sleppa við rúllugjald. hrey Gibbs, að sögn Smiths. í lúnum sex grundvallarskilyrð um var tekið fram, að ekki mætti hindra þróunina í átt til meiri- hlutastjórnar £ Rhodesíu, þ. e. að meirihluti íbúa Rhodesíu, fjórar milljónir blökkumanna, fái smám saman áhrif á stjóm landsins. Þriðja skilyrðið var á þá Ieið, að úr því yrði að fá skorið á einn eða annan hátt hvort meirihluti landsmanna sætti sig við tiliögurn ar um varanlega lausn deilunnar. Harold Wilson tók skýrt fram í gær, að stjómin í Saiisbury yrði að svara „já“ eða „nei“ við tillögum þeim, sem gerðar voru um borð í „TigerV þar sem þeir Smith og Wilson ræddust við um helgina. Rhodesíustjóm fékk frest þar til kl. 9 í morgun að svara tillögunum, en seinna var frestur inn framlengdur um tvo klukku tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.