Alþýðublaðið - 06.12.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.12.1966, Blaðsíða 5
- Loftleiðir h.f. ætla frá og með vori kom- anda að ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa. í sambandi við væntanlegar um- sóknir skal eftirfarandi tekið fram: ■£■ Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára — eSa verði 20 ára fyrir 1. júní nk. — Umsækjendur hafi góða almcnna menntun, gott vald á ensku og einhverju Norðurlandamálanna og helzt að auki á þýzku og/eða frönsku. Umsækjendur séu 162—172 cm á hæð cg svari lík- amsþyng til hæðar. ■jf Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöldnám- skeið í febrúar nk. (3—4 vikur) og ganga undir hæfnispróf að því loknu. ■Jf Á umsóknareyðublöðunum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi sæki eftir sumarstarfi einvörð ur.gu (þ. e. 1. maí — 1. nóvember 1967) eða sæki um starfið til lengri tíma. , ■Jf Allir umsækjendiu- þurfa að geta hafið störf á timabilinu 1.—31. maí 1967. ■jf Umsóknarfyðublöð fást í skrifstofum félagsins, Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum íélagsins út um land og skulu um- sóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins, Reylýja- víkurflugvelli, fyrir 20. desember nk. * Utvarp Þriðjudagur 6. desember: 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt lög. 16.00 Sídegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tón- list. 16.40 Útvarpssaga barnanna. 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.20 ÞLngfréttir. 17.40 Lestur úr nýjum barnabók- um. 18.00 Tilkynningar. Tóníeikar. 18.20 Veðurfrcgnir. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Maur og menn. Steflán Jóns- son flytur 3. erindi sitt frá Kína. 19.50 Lög unga fólksins. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Víðsjá. Þáttur um menn og menntir. 21.45 Fjórða Sehumannskynning útvarpsins. 22.05 Heyrnardeyfa og málleysi. 22.25 Valsar eftir Emil Waldteuf- el. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi. 23.40 Dagskrárlok. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS Sólfaxi kemur frá Glasgow og Kaupmannahöfn kl. 16.00 í dag'. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup mannhafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.25 í kvöld. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks fjarðar, ísafjarðar, Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er óætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð- ar og Egilsstaða. Ýmislegt Guðný Sigurvinsdóttir Hringbraút 65, Hafnarfirði og Kristinn Atla- son, Laufási 7, Gax-ðahreppi opin- beruðu trúlofun sina þann 27. nóv. síðastliðinn. Aðajfundur Vestfirðingafélaa(sins verður í Hótel Sögu (Átthagasal) fimmtudaginn 8. des. kl, 20.30. Aðalfundarstörf, skýrsla happ- drættis o. fL (Nánar á miðvikud.) Kvenréttindafélag íslands heldur fund að Hallveigarstöðum við Tún götu á 3. hæð, þriðjudaginn 6. des. kl. 8.30. Fundarefni: Bók- mennatkynning og félagsmál. Ath. húsinu verður að loka kl. 10. Mæðrafélagskonur. Skemmtifund- ur verður miðvikudaginn 7. des. kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Félags- vist og fleira verður til skemmt- unar. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Mæðrastyrksnefnd Ilafnarfjarðar hefur opnað skrifstofu i Alþýðu- húsinu á þriðjudögum frá 5—7 og fimmtudögum frá 8—10 sd. Umsóknir óskast um styrkveit- ingar. Dýraverndunarfélagið áminnir fólk um að 'gefa fuglunum meðan bjart er. Fuglafóður fæst í flest- um matvörubúðiun. Minningarspjöld Geðverndarfé- lags íslands eru seld í verzlunum Magnúsar Benjamínssonar í Veltu sundi og 1 Markaðinum Laugavegi og Hafnarstræti. ★ FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU. Jólabazar Guðspekifélagsins verð- ur haldinn 11. des. nk. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum fyr- ir laugardaginn 10. des. nk. f Guð spekjfélagshúsið Ingólfsstræti 22. Hannvrðaverzlun Þuríðar Sigur- jónsdóttur Aðalstræti 112. Frú Helgu Kaaber Reynlmel 41, eða frú Ingibjörgu Tryggvadóttur Nökkvavogi 26. • Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar að Njálsgötu 3. Opið alla virka daga frá kl. 10—6. Simi 14349. Gleðjið einstæðar mæður og börn. — Mæðrastyrksnefnd. Söfn GamanLeikurinn TVEGGJA ÞJÓNN eftir ííalska skúldið Goldoni hef ur notið mikilla vinsælda, en síðasta sýning d leilcritinu er næst kom- andi fimmtudagskvöld. Sænski leikst.jórinn Christian Lund, sá er og einnig setti wpp Þjófar lík og falar konur, er um þessar mundir að eefa TVEGGJA ÞJÓNN í Ríkisleikhúsinu í Stokkhólmi, og leikmynd teiknar Nisse Skoog, en hann gerði einnig leikmynd í TVEGGJA ÞJÓNN hér. Á myndinni eru þeir Brynjólfur Jóhannesson og Haraldur Björns son í hlutverkum sínum. «■ Bókasaín Seltjamarness er oi i8 mánudags kíukkan 17,15—K >g 2©—22’ miðvikudaga kl IT.lf -1». Borgrarbckasafn Reykjaviknr: Aðalsafnið Þinghc-ltsstræti 29.A sími 12308. Útlánsdeild opin frt kl. 9—12 og 13—22 alia virkx daga. ★ ÞJéðtainjasafe Islanda «r ai ð deglega írá ki. 1,30-—4. ★ Ustasafr Binars Jónssoa,! opið á snnsadögum og rniö ic., dðgum frá kl. 1,30—4. ★ BÓKASAFN Sálarrannsóknafé lags íslands Garðarstræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5,30— 1 7 e.h. ★ ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaða-4 stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30-4. j 6. desember 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.